Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1931, Page 36
XX
Tímarit Iðnaðarmanna.
Byggingaref ni.
Cement, Þakjárn, Þaksaumur, Þakpappi, Saumur, Kalk, Linoleum, Flókapappi, Látúns-
jaðrar, Steypustyrktarjárn, Mótavír, Hampur, eldfæri af öllum gerðum, Miðstöðvartæki,
Vatnsleiðslur, Pípnafellur, Jarðbikaðar pípur, Baðker, Blöndunaráhöld, Handlaugar.
Plötujárn svart og galvaníserað.
J. Þorláksson & Norðmann
Símar 103 & 1903. Símnefni: Jónþorláks.
BYGGINGARENI:
Miklar birgðir af gleri frá helstu verksmiðjum
erlendis, svo sem: Valsað rúðugler, myndagler,
kantað gler hvítt og mislitt, búðargluggagler,
spegilgler og fleira.
Ennfremur: Skrár og handföng fyrir úti- og
inni-hurðir. Smekklásar, látúnsskrár, látúns-
lamir með kúlulegum, skotburðarskrár og hjól,
hurðar-pumpur. — Loftventlar.
Veggflísar, gólfflísar gular, rauðar, hvitar og
svartar. Látúnsskinnur á stiga, þröskuldi, borð.
Speglar i húsgögn, og innrammaðir speglar i
stóru úrvali, gler í látúnsumgerð og mar-
mari á þvottaborð og náttborð fyrirliggjandi.
Marmari til húsabygginga, afgreiddur beint frá
Ítalíu. Ennfr. marmari á borð og miðstöðvar-
ofna. Trjelim.
TRJESMÍÐAVJELAR og margskonar verkfæri
þeim tilheyrandi fyrirliggjandi.
Vörur sendar út um land gegn póstkröfu.
KROSS VIÐUR
„VENESTA" birki-krossviður er tegund sem
allir eru ánægðir með. Fæst i eftirfarandi
þyktum: 3-4-5-6-8-10-12-16-20-25 m/m.
Furukrossviður, allar þyktir.
Ennfremur: eikar-, ask- og mahogni-krossviður.
Allar stærðir og þyktir fyrirliggjandi.
Stærri pantanir afgreiddar beint til kaupanda.
Einkaumboð fyrir Venesta Ldt. hjer á landi
Ludvig Storr, Reykjavík.
M. H. Krause, Köbenhavn
er stærsta timburverslun á Norðurlöndum með
allsk. fínni trjátegundir, svo sem Eik, Mahogni,
Satin, Birki, Teak, Beyki og allskonar Spón.
Pantanir afgreiddar um hæl beint til kaupenda.
Einkaumboð fyrir ísland
Ludvig Storr, Reykjavik.
LUDVIG STORR.