Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Blaðsíða 40
XXIV
Tímarit Iðnaðarmanna.
O. ELLINGSEN
Skipa-, Veiðarfæra- og Máiningarvöruverslun
REYKJAVtK
Símnefni: „Ellingsen". Símar: 3605, 4605 (og 3597).
Umfram allsk. veiðarfæri og algengar skipavörur liefi jeg ávalt fyrirliggjaridi eftir-
greindar vörur, hentugar fyrir iðnaðarmenn:
Vörur til húsabygginga, skipa- og bátasmíða:
t. d. medusaþjettiefni, stifta-, bygginga-, báta- og pappasaum, skipsspíkara, þak-
lakk, asfalt, blackfemis, lirátjöru, koltjöru, carbolineum, stálbik, botnfarfa,
bátaverk, bátasi, gluggastopp, plötublý 1, l1/* og 2 m/m, gips, o. m. m. fl.
Verkfæri og smíðaáhöld:
t. d. Sandvikens-, Víkings- og Footprint-sagir, stórviðarsagir, stingsagir, járnsag-
arboga, járnsagarblöð, þjalir, þjalasköft, hamra, hamarssköft, sleggjur, sleggju-
sköft, axir, axarsköft, jarðhaka, jarðliakasköft, meitla, lóðbolta, lóðningartin, lóð-
feiti, lóðvatn, skniflykJa, rörtengur, skrúfjárn,smefgilskífur,smergilljereft,liverfi-
steina, sandpappír, rissmát, vinkla, tengur, brýni, dolka, vasalinífa, tommustokka
(járn og aluminium), skrúfstykki, brjóstbora, járnbora, spikarbora, borsveifar,
centrumbora, stangabora, stálbursta, þjalabursta, stálkörfur, riðklöppur o. m. fl.
Málningavörur allskonar:
t. d. blýbvítu, zinkhvitu, titanbvítt, blýmenju, fernis, þurkcfni, terpentínu poli-
tur, beis, skelllakk, kvistalakk, glær og mislit lökk, þurra-, olíurifna og tilbúna
málningu, asfaltlakk, bronse, bronsetinkturu, trjelím, krít, dextrin, kítti, kíttis-
spaða, pensla allsk., málningar-eitur, vitissóda, pimpstein, fægilög, blaðgull o. m.
m. fl.
Stálvir, lyftuvír, benslavír, járnvír, manilla, tjörutóg, vjelapakkningar, vjelaolíiu-, vjela-
feiti, vjelatvist, vjelareimar, mótorlampa, seglasaum, ábreiður allsk., tjöld allar st.,
segl fyrir skip og báta, carbid, carbidluktir, lanternur, luktir allsk., lampar, dælur fl.
gerðir, handvindur. blakkir allsk., slökkviáliöld, slöngur (striga og gummí).
Ábvggileg viðskifti.
Verðið hvergi lægra.
HEILDSALA. SMÁSALA.
Vörur sendar hvert á land sem er gegn eftirkröfu.