Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Side 15
T 1 M A R I T
IÐNAÐARMANNA
2. gr.
Þessum tilgangi sínum vill fjelagið ná með þvi:
1. Að gangast fyrir þvi i sambandi við Landssam-
bandið íslenska vikan (L. í. V.) að haldin sje
íslensk vika árlega yfir land alt.
2. Með skýringa- og auglýsingastarfsemi i blöðum
og tímaritum, fyrirlestrum, fundarhöldum, sýn-
ingum og öðru sliku.
3. Með hvatningum til valdhafanna og starfsmanna
hins opinbera um að innlendar vörur, skip og
vinna gangi fyrir erlendum i öllum rekstri hins
opinbera og annarsstaðar.
4. Með þvi að vinna að þvi að öll innlend fram-
leiðsla sje merkt sameiginlegu merki.
5. Með þáttöku i landssambandi fjelaga i öðruin
landshlutum, er vinna á sama grundvelli og að
sama markmiði.
3. gr.
Starfssvið fjelagsins er Sunnlendingafjórðungur
hinn forni.
4. gr.
Fjelagar geta orðið:
A. Fjelög, se styðja vilja viðleitni þá, sem um ræð-
ir í 1. og' 2. gr., enda sjeu fjelagar eigi færri
en 10.
B. Innlend iðnaðar-, iðju- og verslunarfyrirtæki.
€. Smá iðnrekendur og smá verslanir.
D. Einstaklingar.
Stjórn fjelagsins sker úr um rjett þess er inn-
tölui beiðist, til þess að verða fjelagi og í hvaða
flokki. Hún getur og vikið fjelögum burtu, ef á-
stæða þykir til. Allan ágreining um þessi efni má
bera undir aðalfund, er sker úr til fullnaðar, nema
ástæða þyki lil að visa málinu til sambandsstjórnar.
5. gr.
Fjelagar greiða gjald í fjelagssjóð, annaðhvort við
inngöngu, eitt skifti fyrir öll eða árlega fyrir áramót.
Upphæð gjaldsins er sein hjer segir:
A. Gjald í eitt skifti fyrir öll:
1. Fyrir fjelaga samkv. A. lið 4. gr. kr. 10,00 fyr-
ir 10—100 meðlimi, og kr. 10 fyrir hverja 100
meðlimi þar yfir.
2. Fyrir fjelaga samkv. B. lið 4. gr. . . kr. 50,00
3. Fyrir fjelaga samkv. C. lið 4. gr.. . . kr. 10,00
4. Fyrir fjelaga samkv. D. lið 4. gr. . . kr. 2,00
B. Árlegt gjald er helmingur af inntökugjaldi.
0. gr.
Aðalfundur fjelagsins hefir æðsta vald í öllum
inálefnum þess, með þeim takmörkunum, sem L. í.
V. ákveður.
Aðalfundur skal haldinn einu sinni á ári fyrir 15.
júní, og á þeim stað innan fjórðungs, sem siðasti
aðalfundur hefir ákveðið.
Fundur er lögmætur, ef til hans hefir verið boðað
með 6 vikna fyrirvara í tveim víðlesnum blöðum.
Aukafundi skal halda, er meiri hluta fjelagsstjórn-
ar þykir við þurfa, þegar stjóm landssambandsins
óskar þess, eða þegar % hluti atkvæðisbærra fje-
laga krefst þess skriflega.
7. gr.
Allir fjelagsmenn geta mætt á fjelagsfundum, og
hafa þar málfrelsi og atkvæðisrjett ásamt þar til
kjörnum fulltrúum, kosnum af fjelögum þeim, sem
um ræðir í a.-lið 4. gr. á lögmætum fundi hlutað-
eigandi fjelags, enda sjeu þeir félagsmenn annað-
hvort þar eða í þessu félagi.
Varafulltrúar skulu kosnir jafnmargir og aðalfull-
trúar á sama tíma. Mæta þeir i forföllum aðalmanna.
Fulltrúafjöldi er sem hjer segir:
Fjelag 10— 50 manna kýs 1 fulltrúa
— 50—100 — — 2 —
— 100—200 — — 3 — ’
óg siðan 1 fulltrúa fyrir hvert heilt hudrað fjelags-
inaima.
Fulltrúar skulu sanna fjelgsstjórn fulltrúarjett sinn
áður en fundur hefst. Verði ágreiningur sker fund-
urinn úr, en skjóta má ágreiningnum til sambands-
stjórnar.
Stjórnármenn mæta á fundum með fullum rjettiud-
um svo og sambandsstjórnarmenn, eða uinboðsmenn
sainbandstjórnar. Hinir síðartöldu hafa þó því að-
eins atkvæðisrjett að þeir sjeu kjörnir fulltrúar eða
í stjórn fjelagsins.
8. gr.
Á aðalfundi skulu tekin fyrir þessi inál:
t. Stjórn fjelagsins leggur fram endurskoðaða reikn-
inga fyrir s.l. ár og skýrir frá hag þess og störf-
um á liðnu ári.
2. Lögð fram, rædd og athuguð erindi L. í. V. og
skýrslur.
3. Kosnir fulltrúar á sambandsfund L. í. V.
4. Kosin stjórn og varastjórn.
5. Kosnir endurskoðendur.
0. Önnur mál.
9. gr.
Starfs- og reikningsár fjelagsins er almanaksárið.
10. gr.
Stjórn fjelagsins er skipuð fiimn mönnum. Þeir
víkja úr stjórninni þannig að tveir fara eftir eitt ár,
tveir eftir tvö og einn eftir þrjú, og siðan á sama
hátt, þannig að hver situr þrjú ár. Varastjórn kosin
á sama hált.
Hlutkesti ræður úrgönguröð í fyrstu.
Stjórnin kýs sjer formann, ritara og gjaldkera úr
sínuin flokki. Hún heldur fundi þega þurfa þykir
og kveður formaður hana sainan með hæfilegum
fyrirvara.
Fund skal halda svo fljótt sem auðið er, ef tveir
stjórnarmenn óska, ef sambndsstjórn mælist til þess,
eða ef fjelagsfundur samþykkir.
[ 13 ]