Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1939, Blaðsíða 10

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1939, Blaðsíða 10
Tímarit iðnaðarmanna. eins nokkur ákvæöi um gerðir stein- og steypu- veggja i 17. gr. nefndrar reglugerðar, en þetta mun nú standa til bóla, með sanmingu nýrrar byggingarsamþyktar, sem nú er í smíðum. í 20. gr. reglugerSarinnar eru ákvæöi um eld- varnarveggi, þar sem hús standa nær lóðamörk- um en 3,15 m. Þá er loks i 27. gr. ákvæði um gerð og frágang reykháfa og uppsetningu eld- færa og frágang, en jiar sem liúsameisturiun bæjarins eru kunnar umgetnar reglur, tek ég Jtær ekki ltcr upp. Hinsvegar vil ég geta þess, að frá því að byggingarreglugerðin var samin og fram til yfirstandandi tima, befir reynslan sýnf að ákvæði reglugerðarinnar eru fullnægj- andi sem vörn gegn eldi, þar sem ákvæðunum er að öllu framfylgt. Ef við athugum reglur ])ær, sem settar voru um frágang reykháfa, sjáum við að ekki hefir þótt Irygt að láta reykháfa ganga gegnum bitalög og gólf og loftklæðningu nema múrkragi 10 cm. breiður væri um reyk- báfinn í bitalaginu, aftur á móti þótti þetta ó- þarfi i þökum, því reykháfurinn hitnaði að jafnaði ekki mikið svo langt frá eldfærunum sem við hann voru tengd, var því ekki altaf gengið fast eftir að múrkragi væri í þakinu, en þetta er ekki eins örugt og i fljótu bragði virð- ist. Það hefir sýnl sig að í jarðskjálftum er reyk- báfunum einmitt bættast við að rifna og jafn- vel slitna sundur í bitalögum og ])aki, og verð- ur ofl ekki bægt að athuga þetta nema með því að rífa frá reykbáfnum. Það hefir lika komið fyrir i miklum frostum að reykliáfar bafa lyfzt upp þar sem votlent er, en um leið og frost fer úr jörð, sígur reykbáfurinn og á þann hátt get- ur bann slitnað i bitalöguhum. Undir þessum kringumstæðum eru múrkragarnir mjög mikils virði, og eins ef eldur kviknar í sjálfum reyk- báfnum. Þá var jafnframt fyrirskij)að að 10 cm. múr væri milli reykbáfsins og timburskil- rúma, sem að reykbáfnum lægi. Þessu ákvæði er líka nauðsynlegt að fylgja. Ég hefi séð í ný- bvgðum stevpul)úsum, að gengið er frambjá Jiessu ákvæði, þar aem múrhúðaðir Itimbur- veggir ganga að reykháf, en þetta er mjög var- hugavert og mun ég koma nánar að því siðar. Ilvað eldfærin snertir er það augljóst, að regiur um uppsetningu og frágang þeirra, eins og ég áður tók fram, eru fullnægjandi, en ég vil geta þess hér að oft liefi ég rekið mig á ])að, að ýmis- konar annar umbúnaður, sem viðkomandi smiður taldi trygt, hefir orðið að skaða og leyfi ég mér að benda á nokkur dæmi. Það kemur stundum fvrir að gerðar eru ýmsar breytingar á timburhúsum í sambandi við þörf leigjanda eða eiganda, en í sambandi við það þarf að setja upp ofna eða eldavélar. Eins og eðlilegt er, sam- rýmist þetta ekki altaf upprunalegri gerð búss- ins og er þá stundum sett upp eldfæri á binum ólíklegustu stöðum, en til þess að fá herbergin sem fyrst tilbúin, er áhcrzlan lögð á að nota fljótlegustu aðferðina. í staðinn fyrir 10 cm. múrtöflur eru settar þunnar asbestsements- plötur á panelþil eða asbestþynnur og slélt járn yfir. Rörin frá eldfærunum eru sett í gegnum timburþil o. s. frv. Alt þetta er ótrygt og hættu- legt og hefir margsinnis orsakað ikveikjur, þó það geti slampast af um tíma, og vitanlega er það með öllu ólöglegt. Ef 20 cm. múrkragi er settur umbverfis rörin, þar sem þau ganga í gegnum skilrúm, er það með öllu trygt. Þar sem rör ganga undir timburloftum út i reykháfinn, er ekki trygt að hafa rörið 20 cm. frá loftinu, ef eldfærið, sem rörið er við, er mikið kynt, en lil þess að bjarga því við, er bæg't að setja járn- plötu, sem hangi i járnkrókum, og sé platan nokkru breiðari en rörið, en til þess að bún komi að fullum notum, má bún ekki liggja þétt að loftinu, beldur mitt á milli loftsins og rörsins, en þennan umbúnað þarf helzt ])ar sem rör eru leidd yfir ganga. Nokkrir bæjarbúar bafa látið gera opnar eldstór (Kaminur) i bús- um sínum, hafa slíkar eldstór verið bygðar upp á timburgólfum, frágangur hefir venjulega ver- ið á þann bátt að á gólfið er sett asbestþynna og slélt járn, síðan hafa verið seltir l'latir 5 cm. steyptir steinar bundnir með sementsblöndu ofan á járnið og svo kyntur eldur ofan á þessum umbúnaði, en frá þessum eldstæðum kviknar vanalega ef tir 2 3 ár i gólfinu, og stundum fyr, ef þau eru mikið notuð, en lil þess liggja þær orsakir að timbrið skrælnar af þurki eftir því meir, sem lengra liður, sprungur koma í múr- inn, sen) á að vera aðalöryggið og asbestið smá- barðnar \ið marg-endurtekinn bita, og missir 4

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.