Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1939, Blaðsíða 17
Tímarit iðnaðarmanna.
tökilega lilill liluli fólksfjöldans tillieyrir iönaö-
inum, eða ekki nema S)%.
Snúi maður sér að Noregi, er liægt að nota
manntalið 1980. Eftir því vorn í Noregi 12.400
meistarar i iðnaði, sem ráku starfsemi með
keyptri aðstoð. Ennfremur liöfum við 27.850
sjálfstæða vinnandi iðnaðarmenn, sem ekki
keyptu aðstoðarvinnu, alls 40.200, sem svarar
nokkurnvegin til fjölda fyrirtækja. Þennan
fjölda jná bera saman við 12.350 iðjufyrirtæki,
sem þó þar af voru 8.900 smáiðja, sem skiftist
milli 1550 eigenda af smáiðju og 7350 sjálf-
stæði'a vinnandi einstaklinga í smáiðjunni. 1
manntalinu leljast að vera aðeins 3500 eiginleg-
ir verksmiðjueigendur.
Ef samanlögð tala þessara iðjufyrirtækja
skoðast sein heildartala, eru |)á h. u. b. 3var
sinnum fleiri iðnaðarverkstæði en iðjufyrirtæki
i Noregi. Snúum við okkur aftur á móti að sam-
anlögðum fjölda starfsmanna, fær maður sama
hlutfall sem í Danmörku.
Fjöldi starfandi iðnaðarmanna var samanlagt
98.200, en starfsmannafjöldi i iðjunni 211.600.
Dálítið minna en % var starfandi við iðnað og
aðeins meir en % við iðju. Reikni maður út
fjölda starfandi l’ólks, og reikni hlutfallslega
sama fjölda ó framfærða eins og i dönskum og
sænskum hagskýrslum, fær maður út að iðn-
aðurinn í Noregi framfæri alls 252.000 einstakl-
inga eða sem næsl 10% af fólksfjöldanum.
Beri maður saman norskar og finskar
hundraðstölur við tilsvarandi tölur frá Svíjxjóð
og Danmörku, er munurinn mjög greinilegur.
Skýringin getur e. I. v. legið í vinsluaðferðum,
og í skýrslugerðinni sjálfri. Með því að fara
gegnuni norskar hagskýrslur, liefi ég fundið
skýringu, sem er þó enn eðlilegri. í strjálbygð-
um löndum, Finnland og einnig Noregur, eru lil
numa strjálbýlli en l. d. Svíþjóð og Danmörk,
lxafa stór landsvæði mjög lílið sundurgreinda
atvinnuvegi. Við getum I. d. atliugað eitt bygð-
arlag í Noregi. Það liefir ca. 1500 íbúa, en mann-
talið getur ekki sýnl fleiri en 32 iðnaðarmenn.
Og samt sem áður niun í þessu héraði, eins og
öllum öðrum héruðum úl um heiminn, vera
bvgð hús, smíðað, málað, veggfóðrað, bættir
skór, smiðaðir skór, smíðað járn, ofið o. s. frv.
Þetta hérað, sem ég sérstaklega liefi í huga, er
frægt fyrir sinn ágæta iðnað. Hinir tiltölulega
fámennu héraðsbúar framkvæma tréskurðar-
vinnu, iðka járnsmíði og vefa, svo að frægt ei’,
ekki aðeins eftir endilöngum Noregi, lieldur
einnig meðal annara þjóða. í jxessu sérstaka
héraði er iðnaður stundaður af mjög miklu
kappi. Samt sem áður kemur iðnaðurinn ekki
að neinu verulegu leyti fram í manntalinu, af
jxví að iðnaðarmennirnir eru einnig í flokkun-
um landbúnaður, skógarhögg, að nokkru leyti
\erzhm, flutningar og i „önnur störf“. Það eru
aðeins 32 einstaklingar, senx lifa af iðnaði, eða
rösklega 3% af héraðsbúum um 15 ára skeið.
Þegar á alt er litið, getur maður staðhæft að
við iðnað í Danmörku, Svíþjóð og Noregi séu
starfandi lilutfallslega 13,2, 13,8 og 10% af í-
búunum.
Maður getur borið þessa tölu saman við það,
að eftir síðustu jxýzkum hagskýrslum eru 12,5%
af íbúunum starfandi við iðnað. Þýzkaland er
lil muna meira iðjuland en Danmörk, Svíþjóð
og Noregur, svo að tölurnar geta að því levti
staðið heima.
Það sem mest ber á i bagskýrslum Norður-
landa er hinn raunverulega og hlutfallslega
mikli fjöldi einkafyrirtækja, og jxað hve mikill
lxluti þeirra hafa aðeins frá einum til jxriggja—
fjögra starfandi manna. Þetta ástand kemur
mér ósjálfrált til að ræða nánar um jxýðingu
iðnaðarins fyrir jxjóðarheildina.
Frh.
KARLAKÓR IÐNAÐARMANNA,
Iiefir æft af miklu kappi í vetur. Nokkru fyrir
hátíðar hélt liann konserl í Gamla Bíó í Reykja-
vík og Flensborgarskólanum í Hafnarfirði, á
báðum stöðum við ágæta aðsókn og mikið lof
áheyrenda. Hann hefir fengið leyfi til að útbúa
sér lil bi’áðabirgða mindarlegan æfingasal í
Þjóðleikhúsinu. Er sú vinna að langmestu levti
framkvæmd af söngniönnunum sjálfum.
11