Tímarit iðnaðarmanna - 01.08.1949, Síða 39

Tímarit iðnaðarmanna - 01.08.1949, Síða 39
Iðnaðarritið XI Pepsi - Cola er eftirsóttasti svaladrykkurinn Hafið þér athugað að með því að kaupa íslenzkan fatnað — livort sem það eru frakkar, kápur, skyrtur, undirföt eða annað íaið þér eigi aðeins notið margra ára reynslu inn- lendra fagmanna, sem þekkja smekk yðar, heldur sluðlið þér einriig að innlendum iðnaði, sem er i örum vexti og veilir fjölda manns atvinnu. Auk þess sparar þjóðin mikinn gjaldeyri með þvi að kaupa ekki erlenda vinnu á þeim sviðum sem islenzkur iðnaður er fyllilega samkeppnisfær. Munið að einungis Islendingar þekkja kröfur yðar til fulls og taka tíllit til þeirra. — Verksmiðjan Fram, h.f. Reykjavík. ______________________________________________________

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.