Vikublaðið - 03.02.1950, Qupperneq 8
6
VIKUBLAÐIÐ
Fyrir kvenfólkið:
Fyrirmyndar eldhús
Norska Húsmæðrasam-
bandið hefur samið um það
við margar verksmiðjur um
land allt að smíða eldhús-
skápa af þessari gerð, og
ýmsa hluta þeirra sérstak-
lega. Sambandið hefur einnig
teikningar til sölu við mjög
lágu verði.
1. mynd til vinstri: Upp-
þvottabekkur. Á sýningunni
voru ekki vatnshanar né
ljósastæði sýnd. Það er ekki
skápur undir vaskinum (eld-
húsþrónni). Þess vegna get-
ur húsmóðirin setið á meðan
hún þvær matarílátin o fl.
Eins og sjá má á 2. mynd er
eldhússtóllinn allhár, og vit-
anlega miðaður við hæð
bekkjarins. Yfir eldhús-
* é-
3. Mynd:
Skápur fyrir potta. Yfir honum er
þerrigrind.
1. Mynd:
Uppþvottabekkur. Skólpfata, þerri-
grind, leirtausskápur.
gat að líta fyrirkomulag í
tveim fyrirmyndar eldhús-
um. Hér birtist mynd af öðru
þeirra.
Kirsten Sending Larsen
arkitekt, teiknaði þessa gerð
eldhúsa fyrir ,,Norges Hus-
morforbund“, og í samráði
við „eldhúsgerðanefnd“ sam-
bandsins. Hlutirnir eru „laus-
ir“ og er því hægt að hafa þá
þar sem haganlegast er. Skáp-
arnir eru hentugir, og nýtist
vel rúm þeirra. Það er kostur,
að smám saman er hægt að
kaupa ýmsa hluta þeirra.
Lagtækir menn, eða smiðir,
geta sjálfir smíðað skápana,
ef þeir hafa teikningar.
2. Mynd:
Eldavél, bekkur, skápur.
T ýmsum menningarlöndum
brjóta sérfróðir menn heil-
ann um það, á hvern hátt
eigi að ganga frá íbúðum, og
ekki sízt eldhúsum, til þess
að öllu sé sem haganlegast
fyrirkomið. Nefndir eru skip-
aðar og sýningar haldnar í
þessu augnamiði.
í Noregi og Svíþjóð hefir á
síðustu árum mikið verið
gert, til þess að fræða menn
um heppilega tilhögun eða
fyrirkomulag á öllu innan
húss.
Einnig hefur Húsmæðra-
sambandið norska látið sig
þetta mál miklu skipta.
Á sýningu, sem haldin var
í Osló á síðastliðnu hausti,