Vikublaðið - 03.02.1950, Blaðsíða 19

Vikublaðið - 03.02.1950, Blaðsíða 19
Borðið egg daglega — Holl og nærandi — Bætiefnaríkasta fæðan, sem völ er á. Egg eru stundum nefnd ávextir íslendinga Egg koma í veg fyrir hörgulsjúkdóma í mannslíkamanum. . DÆGRADVÖL er nýkomin í bókaverzlanir og mun framvegis koma út reglulega í mánuði hverjum. EFNI: Leynilögregluverkefni . Bridgeþraut . Heilabrot Mínútugáta . Ég er öldungis forviða . Skákbrautir Tímaspursmál . Krossgáta . Föndur . Framhaldssaga Smásaga o. m. fl. DÆGRADVÖL flytur eitthvaö fyrir alla

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.