Vikan


Vikan - 15.03.1951, Qupperneq 15

Vikan - 15.03.1951, Qupperneq 15
VIKAN, nr. 11, 1951 15 NMMMMMMWWWWMMMWMMMMMMMt><t»»<<HÍMMMMfr'!MMNMNMMMMMMMMMMMMMt«»<t^ Langholtsbúar Útibú Landsbankans, Langholtsvegi JfS, tekur við greiðslu á þessum gjöldum: Útsvörum 1951. Fyrirframgreiðsla með gjalddögum 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní sem næst 1/8 hluta hverju sinni af útsvari gjaldenda eins og það var 1950. Æskilegt er að gjaldseðillinn sé sýndur um leið og greitt er. Fasteignagjöldum 1951, er féllu í gjalddaga 2. janúar síðastliðinn. Dráttarvextir falla á þessi gjöld ef ekki er greitt fyrir 4. marz. Útibúið er opið kl. 10—12 og 4—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 1—3. Borgarstjórinn í Reykjavík. KBISTILEGT ALÞJÓÐAMÓT. Framhald af bls. 14 majins frá 72 löndum, þar á meðal einnig frá Islandi. 1 þessum fyrir- lestri voru færðar fram sannanir samkvæmt biblíunni að tilgangur Guðs Jehóva er að gera bráðlega alla jörðina að paradís og eilífum að- setursstað góðviljuðum mönnum og hlýðnum vilja Guðs. Annað stórt alþjóðamót votta Je- hóva verður haldið næsta sumar i London dagana 1.—5. ágúst. Munu margir fulltrúar frá ýmsum öndum einnig koma til þessa móts í því skyni að auka hið friðsamlega og kristilega starf sitt. Fyrir hönd biblíufélagsins „Varð-* turnimi". Guðjón Jónsson. BRÉFASAMBÖND Framh. af bls. 2. bréfi). Allar á Barnaheimilinu Sil- ' ungapolli við Reykjavík. Hinrik Ó. Guðmundsson (við stúlku 19—20 ára), Stóra-Ási, Hálsasveit, Borgarfirði. Rósa Magnúsdóttir (við pilt eða stúlku 19—20 ára), Lágu-Kotey, Meðallandi, V.-Skaftafellssýslu. Sigrún Gísladóttir (við pilt eða stúlku 17—18 ára), Melhól, Meðallandi, V.-Skaftafellssýslu. Guðbjörg Ámadóttir (við pilta eða stúlkur 20—27 ára), Rósa Jóhannsdóttir (við pilta eða stúlkur 20—27 ára), María Steingrímsdóttir (við piita eða stúlkur 16—20 ára). Ailar á Hótel K.E.A., Akureyri. Ailan Heiðar Sveinbjörnsson (við stúikur 11—15 ára), Sunnubraut 20, Akranesi. Fjórar bandariskar stúikur, sem hafa mjög mikinn áhuga á Islandi, skrifuðu Vikunni, og báðu um að nöfn þeirra yrðu birt i blaðinu. Þær iangar til að skrifast á við fólk á aidrinum 20—24 ára. Þær hafa áhuga á iþróttum og „jazzi". Nöfn þeirra og heimilisfang eru: Peggy Foster, Susan Barisch, Laura Donn og Terry Crawford, c/o Mrs. Cronin,37—14 Condor Rd , Hicksvihe, L.I., New York, U.S.A. Kristín Pálsdóttir (við pilta 16—20 ára. Mynd fylgi bréfi), Krossum, Staðarsveit, um Staðarstað. Lilly Guðmundsdóttir (við pilta 16— 19 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi), Múla-Camp 4, Reykjavík. Systa Björgvinsdóttir (við pilta 17— 20 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi), Síðumúla við Suðurlands- braut, Reykjavík. Guðmundur Jónsson (við stúlkur í Reykjavík yngri en 22 ára. Mynd fylgi bréfi), Tindsstöðum, Kjalar- nesi, Kjós. Hulda Guðmundsdóttir (við pilt eða stúlku 17—19 ára), Hringbraut 58, Reykjavík. Brynhildur Guðjónsdóttir (við pilt eða stúlku 17—20 ára), Miðtúni 42, Reykjavík. Matthildur Ólafsdóttir (við pilta eða Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga Sími 7616 (2 íínur). Símn.: Lýsissamlag. REYKJAVÍK Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á Islandi Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum fyrsta flokks kaldhreinsað meðalalýsi, sem er framleitt við hin allra beztu skilyrði. stúlkur 17—20 ára), Drápuhlíð 24, Reykjavik. Helgi Sigurðsson (við pilt eða stúlku 12—15 ára), Þyrli við Hvalfjörð, Borgarf jarðarsýslu. Eyþór Þórisson (við pilt eða stúlku 12—15 ára), Hvalveiðistöðinni við Hvalfjörð, Borgarfjarðarsýslu. Arnfinnur Guðmundsson (við pilt eða stúlku 11—14 ára, Hrafnabjörgum við Hvalfjörð, Borgarfjarðarsýslu Guðjón Guðmundsson (við pilt eða stúlku 11—14 ára), Bjarteyjar- sandi við Hvalfjörð, Borgarfjarðar- sýslu. Guðrún Lúðvíksdóttir (við pilt eða stúlku 13—15 ára), Ytri-Völlum, V-Húnavatnssýslu. Elías Ben Sigurjónsson (við stúlkur 17—25 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi), Oddgeir Júlíusson (við stúikur 17— 25 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi), Þorvaldur Stefánsson (við stúlkur 17—25 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi), Einar Valberg (við stúlkur 17—25 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi). Allir skipverjar á m/b Týr. Grindavik. Ólafur Jóhannesson (við stúlkur 17— 25 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi), Steinþór Þorleifsson (við stúlkur 17—25 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi). Báðir á m/b Ægir, Grindavík. Birna M. Sigvaldadóttir (við pilt eða stúlku J6-—18 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi), Stafni, Svartár- dal, A-Húnavatnssýslu. Þórir H. Sigvaldason (við stúlkur 20—26 ára), Stafni, Svartárdal, A-Húnavatnssýslu. Þuríður Magnúsdóttir (við pilt eða stúlku 17—19 ára), Innra-Ósi, Strandasýslu. Hjörtur Jónsson (við pilta og stúlk- ur 16—18 ára), Flateyri, Önundar- firði. Sigríður Jónsdóttir (við pilta 20—30 ára. Mynd fylgi bréfi), Hvann- eyrarbraut 37, Siglufirði. Kristín P. Ólafsdóttir (við pilta 20 —30 ára. Mynd fylgi bréfi), Rán- argötu 16, Siglufirði. Tobías Tryggvason (við stúlkur 14-- 16 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi), Bjarnastöðum, Gerðum. Guðbjörn Ingvarsson (við stúlkur 14 —16 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi), Bjargi, Gerðum. Heiða Sæbjörnsdóttir (við pilt eða stúlku 13—15 ára), Bergholti, Sandgerði. SKRlTLUR Læknir (við sjúkling): „Það er engin lástæða fyrir yður að hafa áhyggjur út af heilsunni, en þér eruð að ,fá kýli aftan á hálsinn, og ráð- legg ég yður að hafa auga með því." J I I Kennari var að reyna að útskýra. fyrir hóp smábarna orðið „ekkill". ..Hvað mynduð þið kalla mann, sem hefði misst konuna sina?" spurði hann. „Kæruleysingja," svaraði vel- gefinn hnokki.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.