Vikan


Vikan - 15.03.1951, Side 16

Vikan - 15.03.1951, Side 16
16 VIKAN, nr. 11, 1951 QCG '»AOe m a n K með þvi Þér vitið, — að barnið yðar getur fengið hrokkið hár að nota NESTOL. En vitið þér, — að NESTOL er einnig mjög gott hár- lagningarefni fyrir full- orðna. Hverri túpu fylgja notkunarreglur á íslenzku. Hvort sem bifreið yðar Opaline rétta smurningsolían —Fullkomnasta bifreiðaolian — Fæst í öllum SAE þykktum Hafnarstræti 10—12. — Sími 6439 Reykjavík. Sjómannadags-kabarettinn Nú gefst Reykvíkingum tækifæri til þess að sjá fullkomnustu trúða í sinni grein. Meðal skemmtikrafta verða t. d.: Lord og Reevers, ,,cIoWn“-númer, sem aldrei hefir sézt hér áður. Carlo Andrew og sonur, sem leika Listir sínar á slakri línu. 2 P.P. — frægustu jafnvægisfimleikamenn á Norðuriöndum. Ptessrbrothers, grínleikarar, þeir fullkomnustu í sinni grein. Jacara trio, — ftugfimleiicamenn, sem svífa 5—6 metra í loftinu. Smoky, — hinn bráðiskemmtilegi api, gerir ýmsar lLstir á línu. Haukur Mortens — syngur nýjustu danslögin. Baldur Georgs og Konni verða kynnar og sýna jafnframt töfrabrögð og búktal. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur fyr- ir Kabarettinum og einnig kynna nýjustu danslögin. — Neindin. Vönduð vinna. — Hagstætt verð. Góð húsgögn úr birki. — Verð frá 3300 kr, HUSGAGNAVINNUSTOFA Olafs H. Guðbjartssonar Laugaveg 7. Sími 7558. STEINDÖRSPRENT H.F.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.