Vikan


Vikan - 01.11.1951, Side 8

Vikan - 01.11.1951, Side 8
8 VIKAN, nr. 42, 1951 Gissur á að mannast. Teikning- eftir George McManus. Kristján kurteisi: Kæra frú Rasmína, þessi bók er mjög' menntandi og skemmtileg aflestrar — hún hefur að geyma sögulegan og menningarlegan fróðleik og frásagnir af ferðalögum — og þar að auki er þar til- sögn í samkvæmissiðum og gerð grein fyrir því, hvemig bezt sé að halda uppi gáfulegnm samræðum og einnig leiðbeiningar um viðeigandi framkomu fyrir hefðarfrúr og herramenn! Gissur: Er ekki hægt að fresta þvi að siðmennta mig til morguns? Rasmína: Þú se?t niður eins og skot — þú skalt fá að komast að raun um það, hvemig á að verða siðfágaður maður, þó að ég verði að berja því inn í höfuðið á þér! Rasmína: Taktu nú vel eftir — viðeigandi kvöldklæðnaður fyrir samkvæmismenn er svört þverslaufa, smoking og hvitur vasaklút- ur í vasanum — úrkeðja úr gulli — skyrtu- hnappar með ósviknum perlum —• lakkskór — það er mjög óviðeigandi að kæla súpuna með með því að veifa barðabreiðum hatti eins og blævæng — Gissur: Ætli það væri ekki ráðlegast að laumast út meðan á þessum fyrirlestri Stendur. Rasmína: — og þegar þér heimsækið vini yðar, hengið aldrei frakkann yðar á mynda- stytturnar — og takið ekki af yður skóna — og kastið ekki kjúklingabeinum undir borðið. — — Gissur: Eg mundi ekki vilja missa af knattleiknum í íþróttaklúbbnum, þó að ég verði barinn, þegar ég kem heim — Siggi kaldi: Hver skrambinn — þú komst tímanlega! Gissur: Jæja —■ ég tek öllum áskorunum! Rikki ráðsnjalli: Mér er sama, þó að ég tapi fyrir þér, en mér er verr við að borga! Tommi sköllótti: Jæja, drengir -— til starfa — þú eigir í brösum við boltann þann arna Gissur: Þumalfingurinn er blýfast- ur! Gerið þið eitthvað! Náið i öxi! [OI'Wj rights rcservcd. Pési: Nú ertu í vanda staddur! Gissur: Þarna rataðist þér satt orð á munn! Hann nær ekki öxinni úr boltanum! Sveinn sterki: Þetta er árangurs- laust erfiði! Gissur: Þarna er ég i þokkalegri klipu — það liggur i augum uppi, að ég hef verið í knattleik — Gissur: Hm —- Þetta er mjög skemmtilegt — haltu áfram, Rasmína! Rasmína: Haltu þér saman — hlustaðu bara á mig! Jæja — þegar salad er borðað — má aldrei nota súpuskeið — og —

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.