Vikan


Vikan - 01.11.1951, Blaðsíða 9

Vikan - 01.11.1951, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 42, 1951 -O FRÉTTAMYNDIR Bamey Thier frá Brooklyn, New York, spennir greipar alls- huga feginn, er hann losnar við þá ákæru, að hann hafi verið riðinn við dauða nágrannakonu sinnar. Eiginkona hans er ekki síður glöð yfir þessum málalyktum og faðmar hann að sér. : BóntMnn Raymond T. Bailey horfir á starfsmenn heilhrigðisdeildar- innar tæma skeppur af afurðum hans í úrgangsvagninn í Bronx Termi- nal Market. Þar sem honum var boðið aðeins 25 cent fyrir skeppima, þó að körfurnar einar kosti hann það, ákvað Bailey að fleygja heldur uppskerunni en selja. Betty Danielson hefur klæðst hollenzkum búningi í tilefni af komu 15.000 tonna farþegaskipsins „Ryndam" til New York. Var þetta fyrsta ferð hins hollenzk-ameríska skips og voru með þvi 845 farþegar. Franski landvarnamálaráðherrann Jules Moch (efri mynd, annar frá hægri) og landvarnamálaráðherra Betlands Emanuel Shinwell (neðri mynd, til vinstri) voru meðal annarra gestir í Washington frá þjóðum Atlantshafsbandalagsins.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.