Vikan


Vikan - 01.11.1951, Side 13

Vikan - 01.11.1951, Side 13
VIKAN, nr. 42, 1951 13 Kona fiski- mannsins — „Ó, kæra flyðra,“ sagði fiskimaðurinn, „nú, hefur konan mín komizt að þeirri niðurstöJu, að hún kærir sig ekkert um að vera páfi — nú bað hún mig að segja, að hún vill heldur vera Drottinn sjálfur." „Farðu nú heim, fiskimaður," sagði flyðran, „nú situr hún enn á ný í kofanum, og þar verður hún að sitja vegna síns mikla vanþakklætis — segðu henni að hún geti þakkað það sinni óseðjandi græðgi!“ BUFFALO BILL Pétur: Hvað er þetta? Ég Sandy: Ég skal fara að Sandy: Það er eins og mig Ræningjarnir læðast varlega á- heyri eitthvað kynlegt hljóð. gá. — En hafðu ekki hátt. grunaði, þeir hafa komizt á fram. sporið. Það er bezt að byrgja innganginn. BIBLÍUMYNDIR GULLKORNIÐ 1. mynd: En ef bróðir þinn og sé your, eða ég er fjarverandi. syndgar á móti þér, þá far og vanda að ég þá fái að heyra um yður, að um við hann að þér og honum ein- þér standið stöðugir í einum anda um saman; láti hann sér segjast, þá og berjist saman með einni sál, fyrir hefur þú unnið bróður þinn . . . trú fagnaðarerindisins og látið í 2. mynd: En láti hann sér ekki en^ skel£ast af mótstöðumönnunum. segjast, þá tak að auki með þér einn eða tvo, til þess að hver framburð- 4. mynd: Hver, sem hatar broður ur verði gildur við það, að tveir eða sinn, er manndrápari, og þér vitið, að þrír beri. En hlýðnist hann þeim eigi, enginn manndrápari hefur eilíft líf þá seg það söfnuðinum; en ef hann í s^r varandi. Af því þekkjum ver einnig óhlýðnast söfnuðinum, þá sé kærleikann, að hann lét lífið fyrir hann þér eins og heiðingi og toll- oss; svo eigum vér og að láta heimtumaður. lífiS fyrir bræðurna. En sá, sem hef- ur heimsins gæði og horfir á bróður 3. mynd: En hvað sem öðru líður, sinn vera þurfandi og afturlykur þá hagið safnaðarlífi yðar eins og hjarta sínu fyrir honum, hvernig samboðið er fagnaðarerindinu um getur kærleikur til Guðs verið stöð- Krist, til þess að hvort sem ég kem ugur í honum? Postularnir prédika í Jerúsalem. En sá, sem hefur heimsins gæði og horfir á bróður sinn vera þurfandi og afturlykur hjarta sínu fyrir honum, hvernig getur kærleikur til Guðs verið stöðugur í honum? (I. Jóhannesarbréf 3:16). Ef þú finnur ekki frið innra með sjálfum þér, er gagnslaust að leita hans annarsstaðar. — (La Rochefoucauld). * Ef einhver særir þig, getur þú sennilega gleymt því; en þú munt alltaf minnast þess, ef þú hefur sært einhvern. — (Kahlil Gibran). *

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.