Vikan - 01.11.1951, Page 15
VIKAN, nr. 42, 1951
15
Orðsending frá íslenzkri ull.
Við forstöðukonur Islenzkrar ullar, Anna Ásmunds-
dóttir og Laufey Vilhjálmsdóttir, höfum ákveðið að
hætta starfrækslu skrifstofu okkar. En samkvæmt til-
mælum sambandsstjórnar Heimilisiðnaðarfélaganna
munum við afhenda Heimilisiðnaðarfélagi Islands sýn-
ishomasafn okkar og vörur, — þó með því skilyrði,'
að félagið afhendi safn þetta eða jafngildi þess í vör-
um eða peningum heimilisiðnaðarmiðstöð Hallveigar-
staða á sínum tíma.
Um leið og við þökkum samstarfsmönnum okkar og
viðskiptavinum um land allt góða samvinnu og skiln-
ing á starfi okkar á liðnum árum, væntum við þess, að
þeir styðji eftir megni „Heimilisiðnaðarfélag Islands"
og Ferðaskrifstofu ríkisins með því, að senda þeim vel
unnar vörur úr íslenzkri ull.
Reykjavík, 17. dag júlímánaðar 1951,
Anna ÁsmuncLsdóttir, Laufey Vilhjálmsdóttir.
Jafnframt því er vér, samkvæmt ofanrituðu, veitum
viðtöku fyrirtækinu „íslenzk ull“, eignum þess og sam-
böndum, þökkum vér þeim Önnu Ásmundsdóttur og
Laufeyju Vilhjálmsdóttur ómetanlegt brautryðjenda-
starf í þágu heimilisiðnaðarins.
Vér væntum þess, að íslenzkur heimilisiðnaður, er
nú tekur við sem arftaki „íslenzkrar ullar“, fái notið
hinnar sömu velvildar og trausts, er það fyrirtæki hef-
ur áunnið sér á liðnum árum.
H.í. og F.R. hafa nú stofnsett fyrirtækið „íslenzk-
ur heimilisiðnaður,“ og hefur það aðsetur sitt, fyrst um
sinn í húsakynnum Ferðaskrifstofu ríkisins við Kalk-
ofnsveg, og fer þar fram móttaka á munum og önnur
fyrirgreiðsla.
Sími „íslenzks heimilisiðnaðar“ er 5500.
F.h. „íslenzks heimilisiðnaðar“,
Arnheiöur Jónsdóttir, formaður,
Arngrímur Kristjánsson, ritari.
Beztu
fermingar-
gjafirnar
eru:
íslendingasögur, 13 bindi.
Byskupa sögur, Sturlunga saga, Annálar og Nafna-
skrá, 7 bindi.
Riddarasögur, I—III.
Eddukvæði, Snorra-Edda, Eddulyklar, 4 bindi.
Karlamagnús saga og kappa lians, 3 bindi.
Fornaldarsögur Norðurlanda, 4 bindi.
Innan örfárra daga koma:
RIDDARASÖGUR IV-VI
og verða seldar til áskrifenda á kr.
160,00 í skinnbandi.
Gefi'ö börnunum beztu, þjóölegustu og
ódýrustu bækurnar.
Islendingasagnaútgáfan h.f.
Túngötu 7 — Símar 7508 og 8124i
Reykjavík. 8
Þeir, sem eiga eftir að fá sér
dagstofuhúsgögn
nú fyrir jólin, ættu að líta í sýningarglugga Málarans,
Bankastræti, en þar sýnum við sófasett af mjög fal-
legri gerð.
Athugið, ef þér pantið húsgögn hjá okkur, þá getið
þér valið úr 14 tegundum af enskum húsgagna-
áklæðum.
BOLSTURGERÐIN
Brautarholti 22. — Sími: 80388.
Útvegum, gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfmn,
hinar þekktu DEUTZ DEESEL-bátavélar, ennfremur
DEUTZ DIESEL-landvélaT, af ýmsum stærðum.
Margra ára reynsla er fengin hér á landi fyrir þess-
um vélum.
Klockner Humbolt Deutz mótorverksmiðjan er ein
stærsta og elzta verksmiðja í sinni grein.
Gefum frekari upplýsingar ef óskað er.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
H.F. HAMAR
(e*MM«»>Z»Z*Zf>Z»Z««>Z*Z»Z»Z*Z«C*Z*Z»Z*Z*Z*Z»Z*Z*Z«*Z*Z*Z»Z*Z*Z»Z*Z*Z*Z»Z*Z<*Z*Z*Z*Z*Z*i
í
V
V
V
V
V
V
9
V
V
>5
1
I
i
V
V
V
a
V
i
i
i
i
V
V
9
i
i
V
a
V
V
9
9
I
i
i
$
V
V
V
V
V
V