Vikan


Vikan - 03.01.1952, Blaðsíða 3

Vikan - 03.01.1952, Blaðsíða 3
VIKAN, nr. 1, 1952 3 H. BENEDIBÍTSSOINI & CO. H.F. 40 ára. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður. Árið 1905 kom Hallgrím- ur Benediktsson til Reykja- víkur austan frá bernsku- heimili sínu, Dvergasteini við Seyðisfjörð. Þá var hann tvítugur að aldri. Hann sett- ist í Verzlunarskóla Islands, en hvarf frá námi síðari hluta vetrar. Síðan gegndi hann hér ýmsum verzlunar- störfum, þar til hann stofn- aði eigin heildverzlun 29. nóvember 1911. Heildverzlun sú er kunn undir nafninu H. Benediktsson & Co. h.f., en hún hefur verzlað með fjölmarg- ar vörutegundir. Fyrst gerðist Hallgrímur umboðsmaður fyrir Vacuum Oil Company, sem framleiddi smurningsolíur. Síðan hefur fyrirtækið annast innflutning á byggingar- efni (sement), nýlenduvörum (sérdeilis rúg- mjöli), ýmis konar vélum, svo sem dráttar- vélum, bátavélum, bifreiðum. Auk þess hefur fyrirtækið mikið verzlað með kol og salt og hafði um tíma mörg leiguskip í förum til flutnings á því. Fyrst voru skrifstofur fyrirtækisins til húsa í Hótel Island. Árið 1914 eru þær fluttar það- an og í húsið númer 8b við Suðurgötu. 1916 kaupir Hallgrímur Thorvaldsensstræti 2 (nú Sjálfstæðishúsið) og þar voru skrifstofur hans Fyrstu skrifstofur H. Benediktsson & Co. voru á annarri hæð í Hótel Island. 1916—’43 voru skrifstofur fyrirtækisins í Thorvald- sensstræti 2. til 1943, þegar þær voru fluttar í Hamarshús- ið 1950 er þeim síðan fengið pláss á annarri hæð Hafnarhvols. Fyrirtækið hefur sífelldlega fært út kvíarn- ar. Snemma gerðist það meðeigandi í Brjóst- sykursgerðinni Nóa h.f., síðar í Hreini og enn síðar gekkst það fyrir stofnun fyrirtækisins Ræsis h.f. Elztu núlifandi starfsmenn fyrirtækisins eru: Jón Jónsson frá Mörk, verkstjóri, Guðný H. Guðjónsdóttir, aðalbókari og Snorra Bene- diktsdóttir bókari. Þau hafa öll unnið þar um og yfir 34 ár. Auk stjórnar fyrirtækis síns hefur Hall- grímur gegnt mörgum opinberum trúnaðar- störfum. Fyrirtæki þetta er eitt af þekktustu og traustustu heildsölufyrirtækjum landsins, enda hefur stofnandi þess, Hallgrímur Benedikts- son, allt frá upphafi, lagt áherzlu á lipurð og áreiðanleik. Bréfasambönd Framhald af bls. 2. Björgvin Guðnason, (við stúlkur 16— 18 ára, mynd fylgi bréfi), Strand- veg 39B, Vestmannaeyjum. Ragnar Hafliðason (við stúlkur 18— 25 ára, mynd fylgi bréfi), Vest- mannabraut 30, Vestmannaeyjum. Sigrún Guðmundsdóttir (við pilta 20—30 ára), Króki, Ásahreppi, Rangárvallasýslu. H. Sigurmundsson (við stúlkur 16— 18 ára, mynd fylgi), Vestmanna- braut 25, Vestmannaeyjum. Arnór ICarlsson (við stúlkur 15—18 ára, mynd fylgi), Sumariiði G. Ingvarsson (við stúlkur 16— 18 ára, mynd fylgi), Eiríkur Ingvarsson (við stúlkur 14— 20 ára, mynd fylgi) og Erlendur Björnsson (við stúlkur 15— 17 ára, mynd fylgi). Allir á Iþróttaskólanum að Haukadal, Biskupstungum, Árnessýslu. Rafn Ingvarsson (pilt eða stúlku 17— 19 ára), Hliðarenda, Eskifirði. Jóhannes Gíslason, Gísli Gíslason, Guðni Guðjónsson, Friðþjófur Ólafsson, allir heima Suðureyri, Súgandafirði (stúlkur 18— 22 ára). .Auður Stella Þórðardóttir (pilt eða stúlku 13—15 ára), Deildartúni 10, Akranesi. Erla Helga Ragnarsdóttir (pilt eða stúlku 13—15 ára), Skólabraut 8, Akranesi. Ásgeir Hjálmarsson, Rannveig Hjálmarsdóttir, bæði að Fagrahvammi um Djúpavog, S.- Múlasýslu (pilt eða stúlku 17—20 ára). Hörður Ingólfsson, Haukur Helgason, báðir í Vélskólan- um Isafirði (stúlku 17—19 ára). Ólafía Sigurbjörnsdóttir (pilt eða stúlku 13—15 ára, æskilegt að mynd fylgi), Deildartúni 7, Akra- nesi. Guðmundur Þór Benediktsson, Guðmundur Þengilsson (við stúlkur 20—25 ára), báðir til heimilis að Brekkugötu 19, Ólafsfirði. Sigurgeir Scheving, Örn Arnljótsson (við stúlku 15—17 ára, mynd fylgi), báðir í Skóga- skóla, A.-Eyjafjöllum. Hreinn Jóhannsson, Bjarni Hannes Ásgrímsson (stúlkur 16—21 árs), báðir Suðureyri, Súg- andafirði. Jens Jónsson (við stúlkur 16—61 árs, mynd fylgi bréfi), Smyrlahóli, Haukadal, Dalasýslu. Sigurður Hallvarösson (við stúlkur 14—16 ára), Vestmannabraut 56 B, Vestmannaeyjum. Svavar Isfeld (við stúlkur 14—16 ára), Vesturvegi 12, Vestmanna- eyjum. Ingibjörg Tómasdóttir, Tryggva Eggertsdóttir, Þórdís Vilborg Þórólfsdóttir, Helga Þórhallsdóttir, Laufey Sigurðardóttir og Hrafnhildur Þórólfsdóttir, óska eftir bréfaviðskiptum við pilta 18—25 ára, mynd fylgi. Allar á Húsmæðraskólanum að Laugum, Reykjadal. Eggert Ó. Levy (við pilt eða stúlku 13—16 ára), Valdalæk, Vestur- Húnavatnssýslu. Þórarinn Guðmundsson (við pilt eða stúlku 17—20 ára), Valdalæk, Vestur-Húnavatnssýslu. Unna Dóra Axelsdóttir (15—17 ára), Gunnhildur Bjarnadóttir (16—19 ára), báðar á Skógaskóla, A.- Eyjafjöllum. Áslaug Sigurðardóttir (við pilt eða stúlku 20—25 ára), Toldbudvej 4 IV. sal, Köbenhavn, Danmark. Elly Þórðardóttir (við pilt eða stúlku 16—19 ára), Urðaveg 42, Vest- mannaeyjum. Sigríður Einarsdóttir (við pilt eða stúlku 16—19 ára), Urðaveg 44, Vestmannaeyjum. Haukur Gíslason (við stúlku 14—16 ára, æskilegt að mynd fylgi), Mið- Grund, Eyjafjöllum, Rangárvalla- sýslu. Dagný Guðlaugsdóttir (við pilt eða stúlku), Árgötu 14, Húsavík. Þorsteinn Steingrímsson (við stúlku 19—25 ára, mynd fylgi), Selá, Skaga, Skagafjarðarsýslu, um Sauðárkrók. Hjálmar Jónsson (við stúlkur 16—- 18 ára), Jóhannes Árnason (við stúlkur 15 — 17 ára), Gunnar Andrésson (við stúlkur 16— 18 ára), Valdimar Gíslason (við stúlkur 17—- 19 ára), Lárus Finnbogason (við stúlkur 15 —17 ára) og Sig’ríður M. Ásgrímsdóttir, Anna Bjarnadóttir, (við pilta 16—20 ára, æskilegt að mynd fylgi bréfi), Suðureyri, Súg- andafirði. .Ólöf Kristófersdóttir (við pilt eða stúlku 14—16 ára), Ragnhildur Gestsdóttir (við pilta eða stúlkur 16—19 ára), Gréta Guðmundsdóttir (við pilta eða stúlkur 15—16 ára), Lilla Björgvinsdóttir (við pilta eða stúlkur 18—20 ára), allar að Reyk- holtsskóla í Borgarfirði.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.