Vikan


Vikan - 13.11.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 13.11.1952, Blaðsíða 8
8 eftir GEORGE McMANIIS HB|ómleikar hjá Gissuri. Gissur: Nú get ég hvílt mig, því Rasmína er farin- á útsölu. Bg vona bara að ég verði ekki leiður á kyrrðinni. Kalli kúla: Dinty tók upp á nokkrar grammó- fónplötur á laugardaginn. Héma eru þœr. Gissur: En hvað það var gaman. Komdu með þœr inn. Rasmína er ekki heima. Gissur: Hávaðinn í Dugan heyrist upp yfir alla hina. Tra — la — la Frúin: A-ha, svo Gissur er að skemmta sér með- an Rasmína er ekki heima. Maðurinn: Það er ekki vist . . . Frúin: Það er svei mér gott að ég hitti þig. Það er heill hópur af fyllibyttum að syngja heima hjá þér. Maðurinn: Það er ekki víst . . . Rasmína: Þá verð ég að flýta mér heim. Þjónninn: Tveir aðálsöngvarar frá Öskurapa- óperunni eru að spyrja eftir þér. Gissur: Farðu með grammófóninn niður í kjallara og feldu hann vel. Maðurinn: En — elskan min — það er ekki víst ... Frúin: Þegiðu asninn þinn. Þið afsakið hvem annan. Rasmina: Eg get ekki farið á útsöluna. 1. söngvari: Má ég kynna hr. Sendro, tenórinn frœga Rasmína: Að hugsa sér hvað fólk getur frá Öskurapaóperunni, sem var að syngja fyrir manninn verið fáfrótt. Þessi frægi söngvari er að syngja yðar í von um að hann styrkti okkur. og svo kállar hún hann hóp af fyllibyttum. Gissur: Þetta kom sér svei mér vel. Ætli hún hafi viljað að ég missti af útsol- unni ? Blessað barnið! Mamman: Heyrðu elskan, garðurinn er orðinn hrœðilega loðinn. Farðu nú út og sláðu hann. Pabbinn: Ha — já, elskan. Eg skal gera það strax. Pabbinn: Lilli, pabbi skal gefa þér heilar tvœr krónur, ef þú Lilli: Þ slœrð garðinn. Nú veit t Lilli: Þú efnir loforðið, er það ekki? ég geti ht

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.