Vikan


Vikan - 30.04.1953, Page 2

Vikan - 30.04.1953, Page 2
 PAefmrinn ,líllinn 1,31,5 ,rænlia J- f W m W E Æ TPrn™ 7) nlrl nf 7i7o Q ífrá- sögur færandi I*AÐ hefur svo margt gáfu- le.gt verið skrifað um kartöflu- rækt síðan striðinu lauk, að það mundi fylia heilan poka. Tii dæmis las ég i fyrra sérpreniaða og myndskreytta grein um kartöflu- rækt, og það sem ég vissi ekki um kartöfiur að iestrinum lokn- um, það hafði ég hvort eð var ekki hugmynd um áður en ég byrjaði. Ef nokkuð er hægt að finna að mönnunum, sem skrifa um kart- öflurækt af þekkingu og viti, þá er það kannski helzt, að þeir bíti sig of fasta í kartöflumar á kostn- að þeirra, sem stinga þeim niður í jörðina. Auðvitað er engum blöð- um um það að fletta, að kartafl- au er númer eitt í þessu máli. En ég lield samt að sérfræðing- amir gætu að skaðlausu skrifað svolítið um kartöfluræktendur, til dæmis einn kapitula á móti hverj- um tiu um jarðávöxtinn sjálfan. S ANNLEIKURINN er sá, að það eru nú þegar feiltnmargir kartöfluræktarmenn á landinu, sem hefðu gott af því að sjá eitt- hvað fallegt um sjálfa sig á prenti. Þetta em þeir kartöfluræktar- menn, sem em það ekki af guðs náð, heldur miklu fremur af náð og viija konunnar sinnar. Eg veit ekki hvernig þessum málum er háttað í sveitinni, en ég held mér sé óhætt að fullyrða, að í Reykja- vík sé urmull af svona mönnum, enda rækta Reykvíkingar alveg ógrynni af kartöfium. Ef einhvern langar til að sjá kartöfluræktarmann, sem ekki er kartöfiumaður af lífi og sál, þá þarf hann ekki annað en skjótast inn í garðlönd bæjarins næstu vik- urnar. Bærinn hefur af miklum myndarskap hlúð að kartöflurækt undanfarin ár, en ein af afleiðing- um þess er sú, að nú em senni- lega fleiri Reykvíkingar með rig í bakinu á liaustin en nokkurn- tíma áður í sögu höfuðstaðarins. I»að eru til menn, sem eru skap- aðir til að rækta kartöflur, og svo em á hinn bóginn til menn, sem em skapaðir til að liggja uppi í dívan. I>að eru þeir síðar- nefndu, sem hefðu gott af því að fá nokkur vel valin hvatningar- orð, næst þegar sérfræðingarnir gefa út bækling. Eg veit ekki hvernig þessir menn líta út í sveitinni, en í Reýkjavik em þeir auðþekktir, þó þeir séu á kafi I arfa. 1 fyrsta lagi em þeir ákaflcga stúrnir á svipinn. 1 öðru lagi eru þeir ákaflega sorgmædd- ir á svipinn. Og í þriðja Iagi eru þeir með tárin I augunum. Á EINTJM S'I’At) skammt frá Reykjavík hafa margar húsmæð- ur tekið sig saman um að rækta kartöflur, og í maí og september er þar bókstaflega kvikt af eigin- mönnum, sem frekar vildu liggja uppi í dívan. I>eirra kartöfluferill er í stuttu máli svona: 1. Eiginkonan kemur inn í gallabuxum og bússum og segir: „Jæja, Jón minn, þá er kominn tími til að fara í garðinn.“ (Jón tekur andköf.) 2. Eiginkonan færir Jón í gaml- ar buxur og rekur kvísl upp í fangið á honum. (Jón fær svima). 3. Eiginkonan ýtir Jóni út úr bílnum og leiðir hann inn í miðj- an garðinn. (Jón stynur.) 4. Einn poki af kartöflum sett- ur niður; eiginkonan fer með Jón í bæinn. Svo kemur september, og þá er sagan svona: 1. Eiginkonan kemur inn í gallabuxum og bússum og segir: „Jæja, Jón minn, þá er kominn tími til að taka upp.“ (Jón sýpur hveljur.) 2. Eiginkonan færir Jón í gaml- ar buxur og regnkápu og rekur kvisl upp í fangið á honum. (Jóni sundlar.) 3. Eiginkonan ýtir Jóni út í rigninguna og leiðir hann inn I miðjan garðinn (Jón andvarpar.) 4. Eiginkonan fer inn í skúr að smyrja brauð; Jón tekur upp kartöflur, 5. Eiginkonan fær sér sígar- ettu; Jón tekur upp kartöfíur. 6. Eiginkonan horfir hugsi út í rigninguna; Jón tekur upp kart- öflur. 7. Verkinu, lokið; eiginkonan fer með Jón og einn poka af kart- öflum í bæinn. ÞeTTA var stutt lýsing á lífi kartöfluræktarmanns, sem frekar vildi gera eitthvað annað. Svo eru líka (eins og fyrr er sagt) til menn, sem hafa feikn og ósköp mikla ánægju af að ræltta kartöfl- ur. I»eir fá upp tíu poka á móti einum hjá Jóni. En kona Jóns hefur hrottalega gaman að kart- öflurækt, svo að það skiptir engu ”4U- - g.j.a. Svar til Einnar vonsvikinnar: E>ú færð sérstakt eyðublað til út- fyllingar hjá Tryggingarstofnun rík- isins, en fyrst þarftu að fá meðlags- úrskurð frá Sakadómara, því faðir- inn þarf að skrifa undir það að greiðsla fari i gegnum Tryggingar- stofnunina. • Mig langar til að biðja þig að gefa mér upplýsingar um, hvort hœgt sé að fá myndir, sem komu í Vikunni, nr. llt 1951, frá Húsmœðraskóla Suð- urlands (að eldhúsinu). Gömul námsmeyja. í>ví miður eigum við ekki mynd- irnar, en Ólafur Magnússon ljós- myndari, Templarasundi 3, Reykja- vík, tók neðri myndina á forsíðunni og okkur þykir líklegt að hann hafi líka tekið myndina af eldhúsinu. Það væri því reynandi að skrifa honum. Efri myndina á forsíðunni tók Árni Matthíasson frá ísafirði. Framhald af bls. 8. aratröppur, þá raskaði það ekki ró ■ minni svo orð væri að gerandi. Frænka mín gat auðsjáanlega elt uppi hvað sem var, en hún átti dálítið erfiðara með að sveigja frá hlutum, sem ekki hreyfðust. 1 nokkrar hræði- legar sekúndur braut ég heilann um það, hvort hún ætlaði heldur að aka inn í strætisvagn eða fljúga ýfir hann, en hún kaus þá heldur að sveigja upp á gangstéttina og senda fótgangandi fólk skrækjandi í allar áttir. Ég æpti af fögnuði, þegar ég kom aftur auga á steinsúlurnar við húsið hans frænda míns. — Þarna sérðu, sagði frænka. — Þetta gekk ljómandi vel. Og ég fór að skilja, að hún líti ökuferðir öðr- um augum en ég. Hún miðaði vandlega á hliðið, beygði án þess að draga úr ferðinni og ók beint á vinstri stólpann. — Hvernig stendur á þessu ? hróp- að hún sárgröm, eins og hún grunaði súluna um samsæri gegn sér. Eg staulaðist út úr bílnum og mér til mikillar undrunar fann ég, að ég hafði enn hár á höfðinu. Nýi bílinn hans frænda mins var ekki nærri eins fallegur og áður. Satt að segja líktist hann mest harmoníku. Frændi kom í tæka tíð til að sjá. kranabíl draga dýrgripinn í burtu. Svipurinn á honum var líkastur þvív að hann hefði tapað trúnni á lífið og mennina. Ég beið ekki eftir því að heyra hvað hann segði við frænku mína, en hann náði sér aldrei eftir þetta áfall. Akranes — NAgrenni! Bœkur Pappír Ritföng Skrautvörur Allskonar vörur til tækifærisgjafa BDKAVERZLUN Andrés Níelsson K.f. Sími 85, Akranesi. ............................................................................................................................. n iiihiiih iiiiiiiiiiiiiiiiiimi)'>'* Otgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli J. Ástþórsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365* 2

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.