Vikan


Vikan - 07.05.1953, Side 8

Vikan - 07.05.1953, Side 8
RASMÍNU STUNGEÐ INN. eftir GEORGE McMANUS Gissur: Ágœtt, Jói. Eru állir komnir? Segðu Dinty að skilja eftir eitthvað af steikinni handa mér. Eg kem bráðum. Rasmína: Pabbi þinn skal svei mér fá fyrir ferð- ina, þegar hann kemur á Dinty-barinn. Ég verð kominn þangað á undan honum. Dóttirin: Vertu ekki svona grimmlynd, mammg. Ég œtlaði að nota bílinn. Gissur: Nú verð ég að vera snar t snúni/ng- um. Hún setur allt á annan endann hjá Dinty. Halló! Er þetta á lögreglustöðinni? Þetta er Gissur. — Já — halló — Erlendur yfirlögreglu- þjónn! Erlendur: Gissur! Er búið að stela bílnum þín- um? Hafðu engar áhyggjur. Við finnum hann. Hvar verðurðu ? 1. lögregluþjónn: Við sendum öll mótorhjólin á eftir honum. 2. lögregluþjónn: Ég vissi, að við fengjum ekki að Ijúka spilinu. Lr'issur: Nú get eg setio rolegur á Dinty-bamum i kvöld, nema strákarn- ir fari að slást. 1. lögregluþjónn: Þessir þorparar halda álltaf að þeir sleppi, ef þeir aka nógu hratt. 2. lögregluþjónn: Já, þetta er áreiðanlega númerið lians Gissurrar. Rasmína: Hvem œtli lögreglan sé að elta á öllum þessum mótorhjólum. 1. íögregluþjónn: Þér eruð i stolnum bíl og verðið að koma með okkur á stöðina. Rasmína: Hvemig vogarðu þér að tála svona við mig. Ég skal brjóta í þér hvert bein. 2. lögregluþjónn: Svona, engan mótþróa. Rasmina: Þetta er svívirðilegt! Náið strax í manninn minn. Ég verð hér ekki einni min- útu lengur. Fangavörðurinn: Feginn verð ég, þegar ég má sleppa yður. Dinty: Lögreglan vill tála við þig, Gissur. Bíllinn þinn er fundinn og þjófurinn situr inni. Gissur: Segðu þeim að senda mér bílinn og geyma þjófinn. Ég verð að Ijúka þessu spili. Gestur: Það er víst satt sem þú segir, að þú hafir aldrei lœrt að spila. Artur Huff heitir maður- inn hér næst til hægri. Hann er 37 ára. Fyrir skemmstu heimsótti lög- reglan í New Jersey hann, til þess að spyrjast fyrir um konu hans (33 ára), sem virtist vera horfin. Þau urðu málaiok, að lögreglu- mennirnir hófu leit í hús- inu, og í grunnri og þröngri gröf undir kolabing í kjall- aranum (neðri . myndin) fundu þeir lík konunnar. I sama mund og líkið kom í ljós, sleit Huff sig lausan og lagði á flótta. Hann varð þó handsamaður eftir klukkustundar eltingarleik, og nú segir lögreglan, að hann hafi játað að hafa myrt konu sína, er þau lentu í rifrildi. Hann á þrjár ungar dætur. * * Á myndunum uppi í horni er kunnur Banda- ríkjamaður og dóttir eins kunnasta núlifandi Norð- mannsins. Bandaríkjamað- urinn er Henry Cabot Lodge, aðalfulltrúi þjóðar sinnar hjá Sameinuðu Þjóð- unum, en stúlkan er Curie Lie, dóttiV Trygve Lie, fyrrverandi aðalritara sam- takanna. LODGE er harður í horn að taka, og talsverður viðburður þótti það, er hann neitaði að heilsa rússnesku fulltrú- unum á allsherjarþinginu með handabandi um það leyti sem þingið var sett. Eru um það skiptar skoð- anir, hvort þetta hafi verið sterkur leikur hjá honum. CURIE sem er 26 ára, hefur hinsvegar vakið á sér at- hygli með því að tilkynna, að hún ætli að verða banda- rískur rikisborgari. Slysin á vegunum Fjórir Islendingar létu lífið í bifreiðaslysum i fyrra, en í Reykjavik líður varla sá dagur, að blöð- in hafi ekki fréttir að segja af árekstrum og öðrum umferðarslysum. Oft eða jafnvel oftast má rekja slysin til ógæti- legs aksturs. Til dæmis hefur lögreglan komist að þeirri niðurstöðu, að árekstrum vilji fœkka þegar mikil hálka er á götunum; þá gæta menn með öðr- um orðum meiri varúðar en ella. Mætti þó í fljótu bragði ætla, að slysum mundi fjölga í hálku, þegar erfiðast er að hemja bílana. Myndirnar hér til hægri eru teknar skömmu eftir eitt af þeim þúsundum bifreiðaslysa, sem árlega verða í Bandaríkjunum. Konan á börunum lét lífið á afmælisdaginn sinn, þegar bíllinn, sem hún var farþegi í, lenti í árekstri. Svarta örin bendir á öku- manninn, sú hvíta á manninn hennar. — Efri mynd- in sýnir dótturina, þegar hún fréttir andlát móður sinnar. „Bíðum við —- hver skyldi þetta nú vera?“ B| es ba_ Sað ar n >ö Pabbinn: Taktu nú vel eftir þvi, sem ég segi þér. Þú ert álveg hœttur að gegna. Farðu upp í herbergið þitt og komdu ekki niður fyrr en þú hefur lœrt að hlýða. Ég skammast mín fyrir þig. Lilli: Engum þykir vcent um mig. Ég œtla að taka saman dótið mitt og strjúka. Lilli: Blessaður, Snati. Við liöfum verið góðir vinir, en nú verðum við að slcilja. Vertu ekki hryggur, en hugsaðu einstöku sinnum til min. Hlli: Alaska Afríku. Pabbi skál fá að iðrast þess, að hann skammaði mig. Frú Jónina: Ég er að fara heim til hans Lilla með kökumar, sem ég bakaði fyrir mömmu hans. Frú Gvendólína: En livað það er skrýtið. Ég bakaði súkkulaði- köku handa þeim. Lilli: Þegar ég hugsa betur um það, þá er þetta ekki rétti tíminn til að strjúka. Ég œtla að fresta þvi. Þama koma konumar með kökurnar. 8 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.