Vikan - 07.05.1953, Side 10
I i HEIMILIÐ
5 1] RITSTJÓRI: ELlN PÁLMAL)ÓTTIR
IMaalalakk til viðaerða
ALLAR kunnum við að stöðva
lykkjuföll með naglalakki. En
það er gott að hafa það við hend-
ina undir fleiri kringumstaeðum, eins
og eftirfarandi átta ráð sýna:
1. Þegar maður saumar, er ágætt
að lakka nokkrum sinnum yfir visi-
fingurinn, þar sem hætt er við að
nálin rífi upp skinnið. Á eftir er
auðvellt að ná lakkinu af með lakk-
eyðandi efnum.
2. Ef maður ætlar að þræða perl-
ur upp á þráð, er gott að stinga
endanum á þræðinum ofan í nagla-
lakk og láta það harðna. Þá er hægt
að þræða í gegnum örsmá göt, án
þess að nota nál.
3. Það er ágætt ráð, að lakka með
glæru naglalakki yfir málmhúðaðar
púðurdósir, svo síður sé hætt við að
þær rispist af öðrum hlutum í tösk-
unni. Þetta ráð má einnig nota á
hnappa og gljáandi skartgripi.
4. Miðarnir á niðursuðukrukkun-
um, meðalaglösunum o. fl. óhreink-
gauche-
denier —
ESSI tvö orð, gauche og den-
ier, standa á flestum nælon-
sokkum, sem við kaupum og ef við
viljum kunna að kaupa sokka, verð-
um við að vita hvað þau þýða.
Gauche táknar lykkjufjöldann.
Eftir því sem lykkjurnar eru fín-
gerðari og fleiri, þeim mun fleiri
gauche eru sokkarnir. Þeir geta ver-
ið milli 45—74 gauche, og fíngerð-
ustu sokkarnir eru þá auðvitað 74
gauche.
Denier táknar gerð þráðarins. Ef
sokkar eru 15 denier eru þeir venju-
lega ofnir úr einum þræði, en 30
denier sokkar úr þremur samansnún-
ast síður og rifna ekki af, ef lakkað
er yfir þá með glæru lakki.
5. Til að losna við að leita á
lyklakippunni í hvert sinn, sem mað-
ur kemur heim, er ágætt að setja
rauðan kross með naglalakki á þann
lykilinn, sem mest er notaður.
6. Eldspýturnar vilja oft blotna á
ferðalögum. En ef lakkað er yfir
þær með glæru naglalakki þola þær
vætu. Þegar eldspýtunni er strokið
við stokkinn, nuddast húðin af.
7. Ef maður ætlar að búa til
hnappagöt á flík, er ágætt að setja
þunna rönd af naglalakki, þar sem
hnappagatið á að vera og skera það
svo með rakvélablaði. Þá trosnar
efnið ekki áður en það er saumað.
8. Með því að lakka rönd við innri
brúnina á taubeltinu með litlausu
naglalakki, er hægt að losna við
leiðinlegu endana, sem oft standa út
út því, þegar það fer að slitna. Ef
spennan er úr málmi, er gott að
lakka yfir hana um leið.
um þráðum. Þannig' verður þráður-
inn grófari eftir því sem talan hækk-
ar.
Sokkar, sem merktir eru 51 gauche
og 30 denier eru því góðir slitsokkar,
en 60 gauche og 15 denier sokkarn-
ir aftur á móti betur hæfir fyrir
sparisokka. Það er þó talið að mest
seljist af 60 gauche og 15 denier
sokkum i ^heiminum.
TZrtlit konunnar mundi breytast
mjög til batnaðar, ef engin kaffihús
væru til og alltaf væri þokuveður.
(Louis Wain)
: lykkjufjöldi
gerð þráðar
MEGRUNARAÐGERÐIR
úrdráttur úr grein eftir Edward Clausen.
HAPIÐ ÞIÐ gert ykkur ljóst, að
ein stór appelsina er eins fit-
andi og fimm molar af sykri? Það
borgar sig samt að borða heldur
appelsíriuna en sykurinn, ef maður
ætlar að grennast, því hún er sað-
samari, þó hún sé jafn fitandi.
Það er ofur eðlilegt að þessar upp-
lýsingar veki undrun og jafnvel tor-
tryggni, því við erum orðin því vön,
að tala um að eitt sé' fitandi en ann-
að ekki, án þess að athuga nánar
hve mikið það fitar. Við gleymum í
stuttu máli sagt, að gera okkur
grein fyrir því hve margar hitaein-
ingar eru í hverri fæðutegund. Og
ef maður hirðir ekki um hitaeining-
arnar, getur maður ekki grennzt,
nema með miklum himgurkvölum.
Fæðan „brennur" í líkamanum.
Við það .losnar orka, sem er mæld í
hitaeiningum. Við notum orku til að
halda eðlilegum hita (37°) á líkam-
anum, til allra hreyfinga o. s. frv.
Ef maður ætlar að grennast, er
þessvegna aðeins til eitt ráð, sem
dugir: að láta líkamann fá færri
hitaeiningar en hann notar. Og til
þess verður maður að vita, hve marg-
ar hitaeiningar eru í hinum ýmsu
matartegundum.
I öllum mat finnast sömu efnin, en
j mismunandi ríkum mæli — þ. e.
s. eggjahvítuefni, fituefni og kol-
vetni. Auk þess eru í fæðunni vatn
og nokkur önnur efni. En þau hafa
engin áhrif á hitaeiningarnar, sem
við þurfum að fást við í þessu sam-
bandi.
En nú vill svo til, að þessi þrjú
efni — fituefni, eggjahvítuefni og
kolvetni — fita ekki jafn mikið. Auk
þess vinnur líkaminn ekki eins úr
þeim.
1 gr. af fituefni gefur 9 hitaeiningar
1 — — eggjahvítuefni gefur 4
hitaeiningar
1 -—■ — kolvetni gefur 4 hitaeining.
Það er því ekki erfitt að skilja
það, að magurt nautakjöt er mjög
hentugt fyrir þá, sem vilja leggja af.
1 því er mest af eggjahvítuefni. Aft-
ur á móti inniheldur svínakjöt mikla
fitu, jafnvel þó um magra bita sé að
ræða. Þannig er hægt að fækka
hitaeiningunum (og leggja af), án
þess að hætta að borða.
Svo er líka annað, sem vert er að
gefa gaum. Sumar fæðutegundir,
eins og t. d. ávextir og sumar græn-
metistegundir, innihalda 90% vatn
og ekkert fituefni. 100 gr. af þeim
gefa því aðeins 30—40 hitaeiningar.
100 gr. af öðrum tegundum, eins og
t. d. hveiti og hrísgrjónum veita
300 hitaeiningar. Auk þess eru til
tegundir, sem ekki innihalda neitt
vatn og þær eru auðvitað mest fit-
andi.
Það er ekki sama hvað látið er í
magann. Þegar maginn hefur verið
þaninn út upp að vissu marki, er
maður orðinn saddur. Það skiptir
því miklu máli fyrri þann, sem vill
leggja af, hvort hann treður mag-
ann út með ávöxtum og grænmeti
eða svínafeiti og olíum.
Það er misjafnt hve margar hita-
einingar fólk þarf á dag. Hver
hreyfing útheimtir orku. Það er þó
talið að meðalmaður, sem lítið
hreyfir sig, þurfi 2200—2400 hita-
einingar á dag. Venjulega er reikn-
að með því að karlm^nn, sem vinna
létta vinnu, þurfi 3000 hitaeiningar á
dag.
Að lokum er hér fjöldi hitaeining-
anna í nokkrum helztu fæðutegund-
um, miðað við 100 gr. af fæðunni:
nýmjólk 64 hitaeiningar, undanrenna
35, sykur 400, ný ýsa eða þorskur 44,
saltfiskur 129, kartöflur 61, kinda-
kjöt 219—260, egg 159, hvítkál og
blómkál 27-—28, appelsínur 52, smjör
759 o. s. frv.
Kínverskur matseðill
sem mundi hneyksla þann, sem
skrifaði greinina hér á undan.
• kjúklingar • í litlum bitum
með súru káli og hökkuð-
um steinseljum.
• reykt egg
• mjúkir andafætur
• sneið af kjötlæri
• fiskflök (mandarínaflök)
með soyusósu
• litlar svínakjötsbollur í pip-
arsósu
• andatungur með sprotum af
bambustrjám
• möndlur, hunang og engi-
fer
• vín: tíu lítrar (fyrir tvo).
10