Vikan - 07.05.1953, Qupperneq 14
V
Svör við „Veiztu —?“ á bls. 5:
1. Hæsti staöurinn er Mt. Whitney, en sá lægsti
Death Valley.
2. Jón Helgason.
3. Iran (gömlu Persíu).
4. Tálknafjörð.
5. Tékkneskt tónskáld (1824—1884).
6. 1. Ingólfur Kristjánsson 2. Flaubert 3. R.
Kipling.
7. Ástmey og síðar eiginkona (leynilega) Loð-
víks XIV.
8. Leonardo da Vinci.
9. Graham Green skrifaði handritið en Carol
Reed stjórnaði myndinni.
10. Ekkert (Brúnt hross sér eins bjart og menn-
irnir).
Pósturinn
Framh. af bls. 2.
Við höfum fengið nokkur bréf, þar sem beðið
er um textann við lagið um Öla Lokbrá, ýmist
á íslenzku eða norsku. Tvö lög þekkjum við um
Öla Lokbrá, annað er eftir Carl Billich en hitt
er lagið, sem norska söngkonan Ingrid Almquist
samdi og söng við son sinn, en síðar varð frægt
um öll Norðurlönd. I þetta sinn birtum við texta
eftir Jón Sigurðsson við það lag.
Smádrenginn dreyma fer
dagurinn liðinn er
anginn minn smái er uppgefinn
anginn minn smái er uppgefinn
aumingja litli drengstúfurinn.
Hann hjalar við mömmu og hvíslar blítt
hann hlakkar til drauma að sjá
,,Ef þú sérð Öla Lokbrá hann segir blítt
þá seg, hann skal vera mér hjá
Mamma kemur Öli lokbrá hér í nótt?
ef þú sér hann koma sofna ég svo hljótt.
Því ég þvoði mér svö vel og var svo
þægur mamma mín,
máske kemur Óli hér méð gullin sín.
669.
KROSSGATA
VIKUNNAR
Lárétt skýring:
1 ástarguð —• 5 hljóð-
færi — 7 olíuborg —
11 mjög -— 13 merki —
15 loga — 17 biblíunafn
— 20 flík — 22 spilið —
23 trúður — 24 gras —
25 dýramál — 26 til
þessa — 27 hjálparsögn
— 29 fæða — 30 brestur
— 31 bragðefni — 34
ökutæki — 35 slarka —
38 slétt — 39 mannsnafn
— 40 svaðilför — 44
kvenmannsnafn — 48
ástarguð — 49 lengdar-
mál — 51 tindi — 53
hreyfast — 54 tíni — 55
vindur -— 57 óður — 58
núi — 60 hnöttur — 61
forsetning — 62 tengja
saman -— 64 vixl — 65
dyggur — 67 bára — 69
snöggt — 70 planta —
71 dropa.
Lóðrétt skýring:
2 vegvísir — 3 at-
viksorð — 4 vistarveru — 6 hljóð — 7 kró —
8 á reikningnum — 9 hirzla — 10 kvenmanns-
nafn, þf. — 12 ættarnafn — 13 tréð — 14 ögn
— 16 mynt — 18 safna — 19 hljómar saman
— 21 svöl — 26 bókstafur — 28 stórfljót — 30
biðja gjafar — 31 tréð — 33 skeið — 34 hrúga
— 36 forskeyti — 37 ögn — 41 leiði — 42 skipt-
ir litum — 43 suðuhljóð — 44 vindur — 45 fylgd-
arlausa '— 46 á húsi — 47 vökvi — 50 ungviði
— 51 aðgangur — 52 sætindi — 55 tekur — 56
flog — 59 andast — 62 sorg -— 63 rödd —- 66
tveir eins — 68 ómegin.
Lausn á 668. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: 1 sjóð —- 5 þrífa — 8 óska — 12 kem-
úr — 14 ísing —• 15 ess — 16 oki — 18 nag —
20 fúl — 21 kú — 22 griðungur — 25 ii — 26
skurð — 28 alein — 31 ýla — 32 fum — 34 lið
— 36 kall — 37 banar — 39 fall — 40 klúr —
4) lóga — 42 rani — 44 túrar — 46 bóla — 48
ósa — 50 kar — 51 sal -— 52 vitur — 54 mýrín
— 56 ni — 57 aðalsmenn — 60 ás — 62 Áki —
64 Ufa — 65 uni — 66 ana — 67 munur — 69
nafar — 71 arna — 72 vanda — 73 fira.
Lóðrétt: 1 skek — 2 Jesús — 3 ðm-s — 4 ðu
—■ 6 reið — 7 fönn — 8, ós — 9 Sif — Í0 knú-
in —, 11 Agli — 13 rorra •— 14 ígull — 1? kið
— 19 aga — 22 gullkista — 23 unun —• 24 reifa-
barn — 27 kýl — 29 iða — 30 skári — 32 Farúk
— 33 malar — 35 flóar — 37 bút •— 38 rór —
43 nói — 45 rass —- 47 Óli — 49 auður — 51
sýnin — 52 vikur -— 53 raf — 54 men — 55
nánar — 56 náma — 58 laða — 59 mund —
61 Sara — 63 inn — 66 afi — 68 ua — 70 af.
Og í nótt sem leið í langa ferð ég fóí'
þú varzt lítil, elsku mamma, ég var stór.
Sjáðu þú varðst hrædd við köttinn
svo ég kom og gætti þín
og þú komst. og sofnaðir við ljóðin mín.“
Bréfasambönd
Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar
5 krónur.
GUÐMUNDUR. HALLDÓRSSON (við stúlkur 16
—19 ára) Hóli, Gaulverjabæjarhreppi, Árn. —
KOLBRÚN VALDIMARSDÖTTIR, Heylæk og
SIGRÚN JÖHANNSDÖTTIR, Teigi (við pilta
20—30 ára) báðar í Fljótshlíð, Rang. — BENE-
DIKT EGILSSON, Þórisdal (við stúlkur 16—22
ára), GUNNAR SIGHVATSSON, Brekku (við
stúlkur 15—20 ára), ÁSGEIR JULlUSSON,
Svínhólum og FREYSTEINN ÞÖRÐARSON,
Byggðarholti (báðir við stúlkur 18—24 ára) allir
í Austur-Skapt. — SIGURBJÖRN ÖLAFUR
RAGNARSSON (við pilt eða stúlku 14—16 ára),
Brákarbraut 3, Borgarnesi. — HERVÖR GUÐ-
JÖNSDÖTTIR (við pilta 22—27 ára) og ÁST-
HILDUR AÐALSTEINSDÖTTIR (við pilta 20
-27 ára) báðar í Stakkholti 3, Reykjavík. •—
ÁSGEIR JÓN EMILSSON (við stúlkur 16—21
árs), Brekku. Seyðisfirði. — ÞÖRUNN SIG-
URÐARDÖTTIR, Kirkjuveg 57 og GUÐBJÖRG
ÁSMUNDSDÖTTIR, Skólaveg 3 (við pilta eða
stúlkur 14—16 ára) báðar í Vestmannaeyjum.
— HARRY PEDERSEN (við stúlku 16—18 ára)
og VALUR NORÐDAL (við stúlku 17—19 ára)
báðir í Neðstutröð 2, Kópavogi, Reykjavík. —
SVEINN GUNNARSSON (við stúlkur 15—23
ára), Vík í Lóni, Hornafirði. — KRISTJÁN
JÓNSSON (við konur 34—45 ára), Djúpavogi.
oxbVol
RAFGEYMAR
fyrir báta og bifreiðar 6 og 12 volt.
Heildsölubirgðir:
Raftœkjaverziun Islands h.f.
Hafnarstrœti 10—12 — Stmar 61f39 og 81785
:♦»»
♦:♦»:♦:<
»»»»»:•»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:♦:♦»»»»:♦»»::
14