Vikan - 07.05.1953, Síða 16
Bækur
gegn afborgun
Hið nýja bóksölukerfi Norðra, að gefa landsmönnum kost á að kaupa bækur útgáfunnar í flokkum og greiða þær með
lágum afborgunum, hefur hlotið miklar vinsældir.
Þeir, sem enn ekki hafa notfært sér þessi sérstœöu kostakjör, ættu ekki aö draga þaö lengur, því óöum gengur á
upplag bókanna.
11 bókaflokkar, 10—20 bækur í hverjum flokki. Hver kaupandi getur skipt um 3—5 bækur í þeim flokki, sem hann
kaupir.
Raupandi hvers flokks greiöir aöeins kr. 50,00 viö móttöku bókanna og síöan kr. 50,00 ársfjórðungslega.
Aldrei hafa íslendingum verið boðin slík kjör til bókakaupa.
Kynnið yöur þessi kostakjör. Skrifiö útgáfunni, símið eöa biöjiö um bókaflokkaskrá hjá næsta bóksala.
„Valtýr á grænni treyju“ er uppseldur í bandi og aðeins örfá eintök eftir óbundin. „Söguþættir landpóstanna I—11“ og
„Borgin óvinnandi“ eru uppseldar. Margar aðrar bækur eru á þrotum. Kaupendur athugið. Vinsamlegast tilnefnið 1—2
bækur til vara, ef þér gerið pöntun yðar ef eitthvað af hinum umbeðnu bókum kynnu að vera uppseldar.
KDMIÐ - 5KRIFIÐ - HRINGIÐ
og bækurnar verða afgreiddar um hæl.
Bókaútgáfan IMORÐRI
Sambandshúsinu ■— Pósthólf 101 — Símar 3987 og 7508
REYKJAVIK.
Tilios vatnspenninn nýjasti og fullkomnasti sjálfblekungurinn
* * ■ » * *
♦ <!• ♦ ♦ ♦
• « • •
• • • «
♦ ♦ • • • • ♦ •••♦••••.........
• ♦♦••♦♦••••••••••♦♦♦■•♦♦♦♦ .♦ ♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦•
AVAV.VAV.v.y, .y.ylv • • * V.V.V.V.VAV.'
*♦*•%%*•*♦*♦%*•%%*•%*
• ♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•«
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•<
• •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
• ♦♦♦♦••«•••
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
»♦♦♦♦•♦♦♦♦••♦
..........•••«
♦ ♦ « ♦
• • ♦ «
• «
« «
• «
« 4
♦ ♦ • • •«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••
♦% •*♦*•%*♦*•*•%%*•*•* * *
• • •♦♦♦••* /V
f- vaU»'
ÍY,»u. >»«
sv.«»*'ne
• • • ♦
• ♦ ♦ •
• ♦ • ♦
»♦•••♦♦♦•♦<
«•••♦•♦♦♦♦»*
•♦♦••♦♦•••♦•«
♦♦•••♦••♦♦♦•
♦ ♦♦•♦♦♦♦♦♦♦4
♦ ♦♦•♦••♦«
♦ ••♦♦••♦
♦ ♦••♦♦♦♦•
*♦••♦•••
♦ •••♦♦••
♦ •••♦♦•
♦ •♦•♦♦♦«
♦ ••♦♦♦♦
♦ ♦•♦♦•♦«
• •♦•♦♦♦
♦ ♦♦••♦•«
*»»»»*»•♦♦••♦♦
• ••♦♦•••♦♦♦♦♦«
♦ ♦•••♦♦•♦♦•♦•♦
♦ ••♦♦♦♦♦••♦♦♦«
• ♦•••♦•••♦•♦••
• ♦•♦♦♦♦•••♦♦♦♦«
♦ ♦•♦••♦•♦•♦♦♦•
Margar gerðir
Verð frá kr. 74,00
IIJ til kr. 220,00.
Sérstakir eiginleikar:
1. Sjálfblekungurinn er óháSur blekbyttunni, þér getið fyllt
hann með vatni hvar sem þér eruð staddur, á ferðalagi, I sumar-
fríi, í lofti eða um borð í skipi, getið þér skrifað með fyrsta flokks
bleki, sem hefur sömu eiginleika og venjulegt sjálfblekungablek.
2. Viðurkenning svissnesku efnarannsóknarstofnunarinnar vott-
ar, að eftir 70 fyllingar af vatni, skrifar Tilios vatnspenninn með
góðu bleki eftir sem áður.
3. Varablekfyllingar fást í Reykjavík hjá Pennaviðgeröinni í
Ingólfshvoli.
4. Auðvitað getið þér einnig fyllt Tilios vatnspennann með venju-
legu sjálfblekungableki, alveg eins og hvern annan sjálfblekung.
5. Fylling er auðveld: Skrúfið endastykkið til vinstri þangað
til bullan er komin alveg niður — dýfið pennanum í vatnið —-
skrúfið til baka — hristið vatnið af pennanum og þurrkið hann
og Tilios vatnspenninn er tilbúinn.
6. Hver vatnsfylling hreinsar Tilios vatnspennann sjálfkrafa.
7. Auk þessarar hugvitssömu nýjungar hefur Tilios vatnspenn-
inn ýmsa aðra kosti, enda þótt hann sé ekki dýrari en aðrir sjálf-
blekungar, svo sem:
a) Fallegt straumlinulag. b) Fyrsta flokks endingargott efni.
c) Sterkbyggður og reyndur bulluútbúnaður. d) Hagkvæmt gler-
hylki, sem sýnir blekborðið. e) Fylltur með vatni, skrifar með
bleki. f) Stór 14 karat 585 gullpenni eða fyrsta flokks gylltur stál-
penni með endingargóðum osmi-iridium oddi.
8. Hin nafntogaða þýzka nákvæmni og vinna á Tilios vatnspenn-
anum tryggir fullkomna þjónustu.
Ábyrgð fylgir öllum pennunum.
Spyrjið um þennan undrapenna hjá næsta kaupmanni
eða bóksala.
TILIOS VATNSPENNINN er fylltur með vatni
en skrifar með bleki.
Einkaumboð: Þórður H. Teitsson, Grettisgötu 3
16
STEINDÓRSPRENT H.F.