Vikan


Vikan - 12.11.1953, Side 24

Vikan - 12.11.1953, Side 24
GKSLI HALLDORSSON H.F. Það verður ekki við öllu séð og manna bezt vita þetta sjómennimir og fólkið, sem gerir aflann þeirra að verðmætri útflutningsvöru. Einkaumboð á íslandi Hafnarstræti 8, Reykjavík, Sími 7000 Undanfama 15 mánuði hafa GENERAL MOT- ORS dieselvélar verið settar í eftirtaldafiskibáta: 1. m.b. SIGURFARI, BA-7, Patreksfirði. 2. — SKROÐUR, SU-21, Fáskrúðsfirði. 3. — GLADUR, VE-270, Vestmannaeyjum. 4. — MAR, VE-275, Vestmannaeyjum. 5. —: SÆBJÖRG, VE-55, Vestmannaeyjum. 6. — BJÖRG, SU-9, Eskifirði. 7. — HELGI, SF-50, Hornafirði. 8. — TJALDUR, KE-64, Iteflavík. 9. — DUX, KE-300, Keflavík. 10. — HXLMIR, KE-7, Keflavík. 11. — HEIMIR, KE-77, Keflavík. 12. — BJAJRNI ÓLAFSSON, KE-50, Keflavík. Auk þess hafa margir útgerðarmenn ákveðið kaup á GENERAL MOTORS dieselvélum, og koma þær til landsins á næstu mánuðum. M/b „DUX“, Keflavík, með 240 ha. GM Dieselvél. Eigandi: Jóhann Guðjónsson. SKIBATAVELIIM FYKST OG FKEMST AÐ KOMA TIL GREINA. staðreynd 240 HA GM DIESEL Afl ve£na hinnar gífurlegu fjöldaframleiðslu GENERAL MOTORS diesel- vélanna, eru þær hinar lang ódýrustu dieselvélar sem á markaðnum eru AÐ viðhaldskostnaður GENERAL MOTORS dieselvélarinnar er að- eins hluti af því sem er á öðrum samsvarandi vélum vegna hins sérstak- lega lága verðs, sem er á öllum varahlutum til þeirra. AÐ olíueyðsla GENERAL MOTORS dieselvélarinnar er hverfandi lítil, samanborið við aðrar vélategundir. AÐ GENERAL MOTORS dieselvélin er framtíðarvél íslenzka fiskibátaflotans. Enda framleiða GENERAL MOTORS verksmiðjurnar fleiri hestöfl af diesel- vélum en allar aðrar dieselvélaverksmiðjur Bandaríkjanna samanlagt. Þær fást í eftirtöldum stærðum: 50 — 75 — 100 — 150 — 240 — 300 — 480 hestöfl. ANNAÐ MÁL ER ÞAÐ, komið öryggi og nokkur kostur er á, þá hlýtur 24 STEXNDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.