Vikan


Vikan - 06.01.1955, Blaðsíða 4

Vikan - 06.01.1955, Blaðsíða 4
Hin sanna saga Evu Braun og Adolfs Hitler FOKSAGA: EVA BRAUN kveður æskulieimili sitt í Tyrolölpunum og unnusta sinn, KTJRT og fer með vinkonu sinni, ERNTJ HOFF- MAN, til að vinna á ljósmyndastofu manns hennar í Miinchen. I‘ar hittir hún Adolf Jitler, og upp frá því er henni reglulega iLff á heimili hans. Því stjórnar systir h«7W^fn'i Raubal. Eva kynnist þar helztu nazizmfeoringjunum. Eva er stödd á sveita- setri Hitlers, þegar Kurt kemur inn um í gkiggann á herbergi hennar. Hún heyrir fðtíi-tak og felur hann í klæðaskáp. ÓTATAKIÐ nálgaðist á ganginum, og þó skó- Jr' hljóðið væri dauft á teppunum, þá voru öll l/ ' skilningavit hennar spennt til hins ýtrasta, og hún þekkti komumann, svo hún varð að taka á öllu sem hún átti, til að sýnast róleg. Snöggv- ast leit hún út um gluggann, á furuskóginn og himininn, alsettan tindrandi stjömum. Hún fann til brennandi löngunar til að flýja frá þessu öllu, eins og einu sinni í Miinchen, þegar hún hafði Jieyrt Der Erlkönig leikið í kránni, en nú hafði Æxiax Kurt til að vernda. Hún yrði að vera kyrr í f P.crp-hA|Jian.s vegna. inn í herbergið. ,x, að skapið var með allra versta ví augnaráðið var undarlega þungbúið, ininn í stormi. Hann leit á hana, hend- kkulfu, það fór krampadrættir um munn- af einhverri undarlegri ástæðu datt henni djöfullinn með forkinn. — Roehm hefur svikið mig! Guð minn góður, hvað ég hef þjáðst. Roehm hefur svikið mig! — Það hefur Roehm ekki gert. Hún vonaði að málrómurinn væri ekki mjög óeðlilegur. — Roehm er heiðarlegur. Ég trúi því ekki, að hann hafi svikið þig. Adolf studdi sig við borðið. Andlit hans var gráfölt, og hann hvislaði hásri röddu: — Allir vinir mínir sitja á svikráðum við mig. Svo sagði hann henni með berum orðum hvað gerzt hafði, án þess að taka hið minmÆa ^^illit til tilfinninga hennar eða sjá, að húp^pá- f fölnaðjÉmeðan hún hlustaði á hann. Ki^^Mtegi sagt satt, þvi blóðið hafði^mnið 'götureSíunum, þegar stormsveitirnar svikaraná. Af þessu getur fólkií^ert, sae íitler^^gð tindrandi augum. Þetta TO^.rrySFa blóðbaðið. Hann skók fingurinn valdmannlega framan í hana, og nú var komin blá slikja á húð hans. Augasteinarnir þöndust út, áugun loguðu og það var engu líkara en að þau ætluðu út úr höfðinu á honum. Hún horfði á hann og fann að enn hafði hann jafn mikil áhrif á hana, jafnvel þó hann liti svona út. Hvað var það, sem veitti honum svona mikið vaid yfir henni? Hún hneig niður á rúmið og starði á hann, dáleidd af þessu skipandi augnaráði, og hún vissi, að hún gæti ekki hreyft sig fyrr en hann leysti hana úr álögunum. Hann þagnaði til að draga andann, því hann hafði verið að hlakka yfir síðustu mínútum Roehms og lý§a fyrir henni skelfingu mann- anna, sem höfðu verið skotnir úti á götu, og dáið í forugum göturennunum. En þá heyrðist skruðningur frá skápnum. Það var einmitt hljóðið, sem hún hafði beðið eftir með skelfingu. En þó hún hefði átt von á þvi, stirðnaði hún við að heyra það. Hann leit á hana. Hún varð að segja eitthvað. — Hvað — hvað var þetta? spurði hún með óþekkjanlegri röddu. Hann gekk fram að dyrunum og hrópaði skipanir sínar fram á ganginn. Skelfingin virt- ist hafa gert hana að steingerfingi. Hún vildi hætta lífí sínu með því að stökkva fram, en hún gat það ekki. Eins og í leiðslu sá hún hvað var að gerast, eins og hún stæði utan við þetta allt og væri ekki sjálf á lífi. Fjórir S.S. menn, með hörkulega andlitsdrætti, komu inn. Þeir krupu á kné fyrir framan skáp- inn og þó Eva vissi hvað þeir ætluðu að gera, þá gat hún ekki komið I veg fyrir það, þvi hún gat sig ekki hreyft. Það tók eilífðartíma, svo þessi sýn greyptist í huga hennar, og þaðan í frá gat hún aldrei gleymt henni né hrundið henni frá sér. Ærandi hávaði frá fjórum byssum kvað við, og hvellirnir bergmáluðu í herberginu. En jafnvel það gat ekki vakið hana úr dvalanum, sem hún var í. Reykurinn fyllti kokið á henni og hálfblindaði hana, þegar hún starði jtilopnum augum út í herbergið. Svo reyndi húiyað biðja, nni fannst eins og guð hefði sj»ð sér len^^og að armar krossins hefðí^jogn^^ og hann^feú orðinn að hakakrossi. Allt^^^jfpað! íæst kemur röðin að mér, hrj^aði hútj > hún af allri hinni iðrandi^ht. slAfdu sinni um að það yrði núna strax, áður en hún flæktist ennþá meir í netið. Reykurinn hvarf, en ekki lyktin. Einn S.S. mannanna gekk að skáphurðinni en ekkert orð kom fram á varirnar á henni. og sprengdi hana upp með vasahníf. Það brak- aði óhugnanlega i trénu og að lokum lét það und- an með bresti. Eitthvert hrúgald, sem ekki líkt- ist Kurt, valt fram á gólfið og hún sá dökkan blett á teppinu, þar sem það kom niður. Henni varð óglatt. Nú fékk hún aftur krafta til að hreyfa sig, og hún staulaðist út að glugganum og bjóst við skoti í bakið, en fleiri skotum var ekki hleypt af. Hún steig út á svalirnar og hallaði sér upp að grindverkinu, með stjörnurnar blikandi yfir höfði sér og kyrrlátan furuskóginn framundan. Einu sinni hðfðu þau Kurt staðið saman undir furutrjám. Það var daginn, sem hún hafði farið til spákonunnar. Þá hafði þessi sami harpeis- kenndi ilmur fyllt vit þeirra, og þau höfðu haldizt í hendur. En margt hafði gerzt síðan þá. Allt of margt! Hún heyrði að Adolf kom út á eftir henni. Hann nálgaðist hana og nú fann hún hendi hans á handlegg sínum. Hann talaði lágt og blíðlega til hennar. — Hann var njósnari, sagði hann. ■— Það er krökkt af þeim i Þýzkalandi. En að hugsa sér, að þeir skuii dyrfast að koma alla leið hingað inn! Hún barst í grát og milli ofsalegra gráthviða, reyndi hún að segja honum sannleikann, en orðin komu öll í belg og biðu og það bjargaði sennilega lífi hennar. Um leið og hún hneig að brjósti hans, fann hún, að nú var hún aftur ekkert annað en ástmey Hitlers, og að hún æskti einskis annars í lífinu. Leiðin heim var lokuð fyrir fullt og allt, og héðan í frá yrðu það örlög hennar að ganga eftir rykugum veginum til heljar. Hún grét við brjóst hans og hann kjassaði hana blíðlega. Leið- in til undankomu var lokuð. 11. KAFLI Fyrsti keimurinn af völdum. Fyrstu dagana eftir morð Kurts var Eva veik. Hún lá i herberginu, sem hún hafði verið borin inn í, því hún gat ekki hugsað til þess að flytja aftur í herbergið sitt, jafnvel þó farið hefði verið með sundurskotna klæðaskápinn. Það var blóðlykt í herberginu og Ijótir blettir á teppinu. Þá yrði aldrei hægt að fjarlægja. — En hvað er svolítið blóð ? spurði Hitler. — Þú ætlar þó ekki að segja mér, að Eva mín litla sé tepruleg? Þú hræðist þó ekki blóð? Sjálfri fannst henni, að einhverju af hennar eigin blóði hefði verið úthellt, to'i með þessu atviki voru öll tengsli hennar vij^skuárin rofin. Henni voru sagðar hinar hjjwiilegu ^É^tir af lúnchcnhreinsuninni í öllun'fl|^náatu#un^^Þar afði Roehm hlotið grimmilegm^|«Ædaga, um- kringdur og myrtur, og ^ssvegnsÆ^^xaSi hún með hryllingi til Múnche^^A.lv*T ein^^f hún 4

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.