Vikan - 06.01.1955, Blaðsíða 16
Útlitið væri betra
og endingin meiri
með bámðum
aluminium píötum
\S
s
\
)
s
s
Títihús til sveita, íbúðarhús, skólar og aðrar byggingar gætu litið betur út, ef báraðar alu-
miníum plötur væru notaðar á þök og hliðar. Auk þess að vera mjög áferðarfallegar eru þær
sterkar og léttar, sem leiðir af sér meiri hraða og minni kostnað við uppsetningu. Þá tærast
plöturnar ekki.
1 tempruðu loftslagi er það kostur að hús með aluminíum plötum halda vel hita. Hinar fág-
uðu plötur halda hitanum vel innan veggja.
Óþarfi er að mála aluminium nema þá til skrauts.
Báraðar aluminíum plötur eru fáanlegar i eftirfarandi stærðum:
Breiddir: 26 tommur með átta 3 tommu bárum
90 ____ _____ Q ___ _______
26 — — níu 22/3 — —
31 — — ellefu 2% — —
Lengdir: 6, 7, 8, 9, 10, 11 og 12 fet.
Þykktir: 20, 22, 23, 24, 26 (nr. I.S.W.G.)
Ofangreindar plötur fást einnig bognar (á bragga) í öllum þykktum nema 26.
Building
Sheets
ALUMINITJM UNION LI.MITED
THE ADELPHI, STRAND
LONDON W. C. 2
I
Umboðsmenn:
lllimr
REYKJAVIK
Til þess að vernda húð yðar
þér að verja nokkrum mínútum ó
nverju kvöldi til að snyrta andlit
yótí/c.' hendur með Nivea-kremi.
jð hressir, styrkir og sléttir andlitshúðina og hendu.rnor
erða mjúkar og fallegar. Nivea-krem hefir inni a&
halda euzerit, sem er skylt eðlilegri húðfitu. Þes vegna
gengur það djúpt inn í húðina, og hefir óhrlf langt
inn fyrir yflrborð hörundsins. fess vegno er Nivea-
krem svo gott fyrir húðina.
kC \Tc
Vélsmlojci
Hafmrfjarðar
Strandgötu 50. Sími 9145. Hafnarfirði.
RENNISMÍÐI
PLÖTUSMÍÐI
ELDSMÍÐI
LOGSUÐA
RAFSUÐA
MÁLMSTEYPA.
Höfum fyrirliggjandi:
HARÐFISKBINDIVÉLAR
í>l RRKHIISATKILLI R
TUNNUHÍFIN G AR.
Fr mkvæmum hvers konar jámsmíði, véla- og
skipaviðgerðir.
ÁHERZLA LÖGÐ Á VANDAÐA VINNU.