Vikan


Vikan - 14.06.1956, Side 15

Vikan - 14.06.1956, Side 15
Þú getur legnt æviskeið þitt_____________________ FRAMHALD AF BLS. 3. Bandaríkjanna athygli á því, að ef fólk almennt fylgdi þessari reglu þar í landi, mimdi vera hægt að bjarga lífi 80,000 af þeim krabbameinssjúklingum, sem þar deyja árlega. Þessir 80,000 deyja af því þeir vitja læknis of seint. Dr. Edward Henderson, einn af kunnustu læknum Banda- ríkjanna, hefur eftirfarandi viðbótarheilræði að gefa þeim mönnum, sem vilja verða langlífir: 1. Porðist áhyggjur og kvíða eins og heitan eldinn. Tauga- erting af þessu tagi er líkamanum alveg eins skaðleg og sýklar og vírusar. 2. Fáðu þér blund eftir hádegisverð, ef þú mögulega getur. Einkum er þetta mjög heilsustyrkjandi, éf þú ert orðinn mið- aldra. 3. Temdu þér að vera rólegur, hvað sem á dynur. Vísindamenn ætla, að ef hægt væri að fá almenning til að fylgja öllum æskilegum heilbrigðisreglum, mætti lengja meðal- ævina um tíu ár á skömmum tíma. En þú hefur ekki eftir neinu að bíða. Þú getur byrjað strax í dag! — ROBERT P. GOLDMAN HANN FÉKK GLÝJU I AUGUN pramhald af bls. e. hann, en ef ég hefði fleygt honum út um vagngluggann h.efði eflaust einhver fundið hann og skartgripaverzlunin síðan getað vísað á mig sem eigandann." „Þér hefðuð getað gefið konunni yðar djásnið," sagði leynilögreglu- maðurinn þurrlega. „Bíðið bara þangað til þér sjáið hana — hún tekur á móti mér í Feachington — og spyrjið svo sjálfan yður, hvernig höfuðdjásn af þessu tagi mundi fara henni!" Lestin hægði á sér og nam staðar og Michael Corngrass tók upp hatt- inn sinn og skjalatöskuna og regnhlífina Hann opnaði dyrnar og steig út. Konon með harðstjóraandlitið steig fram og tók hann eignarnámi. „Vesalings maðurinn!" tautaði leynilögreglumaðurinn fullur meðaumk- unar. „Jæja, þú ert frjáls ferða þinna." En John Creamer hafði naumast heyrt til hans. Hann var að hugsa um lánið, sem loks hafði fallið honum í skaut, um litla, fallega einbýlis- húsið, þar sem hann og Emmy mundu vérða hamingjusamari en auð- kýfingurinn Michael Corngrass og konan hans höfðu nokkurntíma verið. — JOHN VIGOUR. FASAN DURASCHARF RAKVÉLABLÖÐIN hafa farið sannkallaða sigurför um landið. Reynið FASAN DURASCHARF rakvélablöðin og sannfærist um gæði þeirra. EINKAUMBOÐ: BJÖRN ARNÓRSSON UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN Sími 82328 — Reykjavík VETUR, SUIVIAR, VOR og HAUST Notið þér eingöngu Helena Rubinstein SILK MINUTE MAKE-UP ATH. Silk Minute Make Up er blanda af ekta silkipúðri og silki- kremi sem engin kona getur verið án, vilji hún vera vel snyrt. AÐALÚTSÖLUR MARKAÐURINN LAUGAVEG 100 MARKAÐURINN HAFN ARSTRÆTI 11 ,\ 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.