Vikan


Vikan - 26.07.1956, Side 14

Vikan - 26.07.1956, Side 14
819. KROSSGÁTA VIKUNNAR. LÁRÉTT SKÝRING: 1 samheiti félaga — 13 blæs — 14 stórfljót — 15 einkennisstafir — 17 bók — 18 lögsagnarumdæmi — 20 danskt blað — 21 ber — 23 framkoma — 25 nær miðju — 27 grannur — 28 á fjöður — 30 spyrja — 31 hljóðar -— 32 frumefni — 33 sælgæti — 35 tók — 36 tveir sam- stæðir — 37 fjöldi — 38 lík — 40 tré — 41 kind — 42 vera margt —■ 44 iðnnema — 46 áflog — 47 greinir —■ 49 forsetning — 51 mál — 54 ástfólgin — 56 sk.st. — 57 bit — 59 aftur og aftur — 60 beygingarend- ing — 61 skartgripur — 62 tuska — 64 veldisstaf — 67 gamall — 68 sá sem étur allt — 70 kvenmannsnafn — 71 færa gjöf — 72 tónn —■ 73 laufkróna (mállýzka í A.-Skaft.) — 75 úrgangur — 76 forsetning — 77 hugdeigir — 79 sæti — 81 fyrirgreiðslustofnun. LÓÐRÉTT SKÝRING: 1 þjóðsaga — 2 tveir eins — 3 elur — 4 ástundunarsöm — 5 óþrif — 6 þyngdareining — 7 tónn — 8 einkennisstafir — 9 á flík — 10 nákvæmni — 11 reglubróðir — 12 lagarmál — 16 fleyta — 18 fræðimaður — 20 drepur — 22 i kirkju — 23 tónn — 24 tónn — 26 þrír eins — 28 fley — 29 stórfljót — 32 tónn — 34 leit — 37 svipljót — 39 letur — 41 heiður — 43 beita — 45 vesælt líf — 48 liðsafla — 50 tyggja — 52 tónn — 53 fangamark fyrirtækis — 54 vindur — 55 húsdýr — 56 þjónustustúlka — 58 haf — 61 fjöldi — 63 haft í hyggju (flámæli) — 65 ryk — 66 áflog ■— 67 lét lífið — 69 líffæri — 71 fallvatn — 74 vixl — 75 láta af hendi — 77 tveir eins — 78 samhljóðar — 79 einkennisstafir — 80 málfræði sk.st. Lausn á krossgátu nr. 818. LÁRÉTT: 1 sær — 3 skelegg — 9 rás — 12 ár — 13 glas — 14 slig — 16 RE — 17 ruglar — 20 ólesin — 22 lag — 23 bás — 25 sko — 26 sið — 27 felur — 29 krá — 31 kot — 32 Sir — 33 nes — 35 gap — 37 ós — 38 festingin — 40 ra — 41 lukka — 42 annar — 44 grín — 45 færa —• 46 barst — 49 bogar — 51 la — 53 ríkilátur — 54 sí — 55 ógn — 57 sin — 58 suð — 59 Rín — 60 nef — 62 patar — 64 geð — 66 kös — 68b rýr — 69 Ari — 71 vottur —■ 74 frönsk — 76 it — 77 tróð — 79 Kron — 80 ká — 81 kal — 82 taðskán — 83 lek. > LÓÐRÉTT: 1 sárt — 2 æru — 3 slag — 4 kar — 5 es —6 es — 7 gló — 8 Gils — 10 ári — 11 senn ■— 13 glað — 15 gekk — 18 glit — 21 sorg — 23 Berta — 24 summa — 26 SOS — 27 fiskiskip — 28 regnvotur — 30 áar — 31 kónguló — 32 sek — 34 sin — 36 parafín — 38 funar — 39 nafar — 41 L.l.B. — 43 rær — 47 rís — 48 tinar — 49 básar — 50 guð — 52 agn — 54 síð — 56 nekt — 59 rein — 61 fött — 63 Týr — 64 grön — 65 svik — 68 surt — 69 Aron — 70 skák — 72 ota ■—■ 73 róa — 74 frá — 75 ske — 78 ðð — 79 kk. LEYNDARMÁLIÐ hennar Láru Framhald af bls. 11. anum. Hann hafði dregið sig í hlé. Lagt metnað sinn í það. Hverjum átti að vera frjálst að lifa lífinu eins og hann vildi sjálfur. Hann hafði haldið litlu stúlkunni þeirra og sökkt sér ofan í vinnuna. Hefði hann ekki átt að leggja að Pálu? Hún hefði þá kannski komizt við. . . Eftir Öauða barnsins, þennan hræðilega vetur 1944, þá hafði hún virzt vilja reyna að nálgast fyrrverandi eiginmann sinn aft- ur. Það var of seint fyrir Jakob. Honum fannst hjarta sitt vera kalt og dautt. Þessu var allt öðru vísi varið með Láru. Hún var félagi, sem hann mat og bar vin- arhug til. Hún tók þátt í starfi hans. Þau voru aldrei saman án þess að ræða um vinnuna og blaðið, sem var þeim báðum kært. Það voru samræður, sem hún hefði eins vel getað átt við hvern sem var. Við Monnier, til dæmis. — En ég elska hana. Guð minn góður, hvað á ég að gera, ef hún er með honum? Hvers vegna hef ég verið svona þrjózkur? Það er kominn morgun og Jakob reik- ar um fyrir framan járnbrautarstöðina í Morlaix. Hann verður að bíða í tvo tíma eftir áætlunarbílnum til Carantec. Hann hefur komizt að því, að þar er aðcins eitt hótel opið á þessum tíma árs. Annað livort er hún því þar eða hjá einhverju frændfólki sínu í héraðinu. En hún hafði aldrei minnzt á að hún ætti frændfólk á Bretagne. Hann þarf á öllu sínu hugrekki að halda til að spyrja um hana á hótelinu. Á hann að spyrja um frú Duval eða ung- frú Duval? Þennan morgun átti hann vissulega að leita upplýsinga um frú Duval. . . — Já, herra minn, hún kom í gærkvöldi með lestinni. — Er hún búin að borða morgunverð? — Nei, hún bað um að þeim yrði færð- ur hann. Á ég ... — Það þarf ekki. Viljið þér láta mig fá herbergi hér? Hann fær næsta herbergi við hennar. Hinum megin við þilið kveður við hlátur Láru, skær og dillandi, og eitthvert ógreinilegt muldur svarar henni. Til hvers er ég kominn hingað? spyr hann sjálfan sig. Til að sannfærast um að einhver ann- ar sé í spilinu ? Hvernig á ég að geta hald- ið vináttu hennar, ef ég njósna um hana? Á ég að fara? En ég verð að fá að vita, við hverjum hún hlær svona hjartan- lega... Hurðin opnast og fótatak glymur í stig- anum. — Ef það er Monnier, þá lem ég hann í klessu, hugsar hann og hallar sér upp að gluggarúðunni. Hann lokar augun- um og opnar þau ekki aftur fyrr en eftir eilífðar tíma, að honum finnst Hann sér hana . . . hlaupa í bláum sund- bol og berfætta niður að vatninu. Tveir sundmenn stinga sér í öldurnar, velta sér í löðrinu og Jakob jafnar sig smám sam- an eftir áfallið ... Þær stíga upp úr vatninu. Litla telpan stappar niður fótunum, til að skvetta vatni yfir Láru, en hún togar hana ákveð- in upp úr. Jakob gengur út úr herberginu, niður stigann og á móti þeim niður á ströndina. Lára hefur komið auga á hann og stanzar. — Jakob, þetta er Karólína . . . „þessi mikla ást“ mín. Varir hennar titra ofurlítið, en hún mætir augnaráði hans djarflega. Hann leggur hendina á kollinn á litlu telpunni. — Ætlar hann að vera hjá okkur yfir hátíðina? spyr hún og horfir kankvís- lega á hann. Þá loksins hverfur honum allur kvíði. Hann tekur í hendina, sem telpan réttir honum og svarar henni: — Já, við skulum öll eiga dásamlega daga hérna og upp frá þessu... nú beinir hann máli sínu til Láru . . . GRETA GARBO Framháld af bls. J/. á Pasadena, Long Beach eða á öðrum stöðum í nágrenninu, þar sem hún áleit minni líkur til að nokkur þekkti hana. Gústaf var þá alltaf látinn stöðva bílinn nokkrar húsaraðir frá kvikmyndahúsinu og síðan gekk hún síðasta spölinn með hattinn slútandi og kápukragann uppbrettann. Hún hafði mikið dálæti á Gary Cooper og sá allar myndirnar hans. Hún sá líka allar myndir, sem Stroheim eða Lubitsch höfðu stjórnað, en þeir voru að hennar dómi snjöll- ustu stjórnendurnir í Hollywood. Og þær myndir sá hún oft tvisvar eða jafnvel oftar. Skap hennar fór mikið eftir veðrinu, eins og títt er hjá Svíum. Þar sem hún var vön svölu, röku loftslagi, þá átti hún erfitt með að venjast þessum langvinnu þurru hitum, sem einkenna Suður-Kaliforníu. „Ég þoli þessa þurrka ekki lengur“, kveinaði hún oft, þegar þannig stóð á. „Það verður að rigna, annars missi ég vitið“. En hún leysti þann vanda á barnslegan og einfald- an hátt. „Hún var vön að fara út í garðinn, setja vökvunardreifarann í gang og standa i bununni, þangað til hún var orðin holdvot. Stundum fór hún í sundbol, en oftast var hún í fötunum," segir Gústaf. „Þetta gerði hún hvað eftir ann- að. Og þarna gat hún staðið þangað til garður- inn var næstum fljótandi í vatni“. Slík böð hafa kanski verið róandi fyrir taugarnar, en oft urðu þau til þess að hún fékk kvef — henni hætti mikið til þess. Og hún hafði meiri trú á gömlum „húsráðum" en læknum. Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 5: 1. Portvín, 2. Hann var lengst af læknir í Grindavík, auk þess sem hann var tónskáld. 3. Frá miðjum marz og fram í miðjan júní, aðallega þó í apríl. 4. Frá Kína. Þau vom til á 9. öld, að því að haldið er. 5. Sápa. 6. Það em hvomtveggja sígræn tré. 7. ltalia liggur allt í kringum það. 8. Josepli Conrad. 9. Eftir það. 10. Blekbytta og penni. 14

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.