Vikan


Vikan - 05.09.1956, Qupperneq 14

Vikan - 05.09.1956, Qupperneq 14
825. KRGSSGÁTA VIKUNNAR LÁRÉTT SKÝRING: 1 tré - 4 blótsyröi - - 10 vínstofa — 13 ílát — 15 hátíðin — 16 snyrti- vara — 17 reikningar — 19 forskeyti - 20 leiðarvísar — 21 ánægjuefni -— 23 forsetning (forn) - 25 skoðaður — 29 tveir samstæðir — 31 mynt, sk.st. — 32 máttur — 33 beygingarending — 34 tónn - 35 gagn —' 37 kraftur - 39 hljóð (forn rith.) — 41 verzlun 42 vargur — 43 brotinn — 44 mjúk — 45 skarð — 47 benda — 48 biblíunafn — 49 úttekið — 50 tveir eins — 51 svif 53 vörueining, sk.st. — 55 frumefni — 56 tóvinnu- tæki — 60 tjón — 61 barin — 63 farartæki — 64 skarð — 66 áhald — 68 skrifi - 69 trjátegund - 71 skussi — 72 þingmann — 73 rikur — 74 gagn. LÓÐRÉTT SKÝRING: 1 korn 2 úrgangur — 3 bendir 5 tveir samstæðir — 6 sækja sjó -—7 ætíð 8 forsetning — 9 mælieining, sk.st. •— 10 fleyta — 11 spendýr — 12 skrýtinn 14 ekki allar ■— 16 vani 18 köku — 20 óveðrið — 22 onefndur 23 fangamark skóla 24 flækist um -— 26 herbergi, þf. — 27 á segli —r 28 veglausar — 30 fædd — 34 poki — 36 málmur — 38 alþjóða- stofnun —- 40 mannafundur — 41 enskur titill 46 ekki marga — 47 þrír sérhljóðar — 50 hermdi eftir — 52 teygja til drýginda — 54 felur — 56 gefa nafn — 57 frumefni — 58 tímatal, sk.st. — 59 skemmdin — 60 íþrótt — 62 alþjóðastofnun — 63 forsögn — 64 gróðurreitur - 65 ungviði - 67 bók — 69 samtenging — 70 beygingarending. Lausn á krossgátu nr. 824. LÁRÉTT: 1 hret - 5 ver— 7 koss -.. 11 Asía — 13 gæfa - - 15 ósk — 17 Kleppur 20 fól — 22 sker — 23 skart — 24 vísa — 25 sál — 26 væl — 27 allt — 29 rás — 30 víla — 31 haus — 34 Vikan — 35 Argus — 38 Enok — 39 mosi — 40 snatt — 44 lótus — 48 afar — 49 ofar — 51 ske — 53 ina — 54 fæð — 55 fat — 57 kæfa — 58 dugur — 60 véla — 61 err — 62 guðaðir — 64 lag — 65 alur — 67 Rósa — 69 ótal — 70 fas — 71 tign. LÓÐRÉTT: 2 Rakel — 3 es —-4 tík — 6 espa — 7 kær — 8 of — 9 safír — 11 góss — 12 alsæla — 13 gutlar — 14 flas — 16 skán — 18 eklan — 19 Praha — 21 ósár — 26 vik — 28 tug — 30 vikna — 32 sumur — 33 men — 34 vos — 36 SOS — 37 lið — 41 afi ■— 42 tandur — 43 trauð — 44 lofuð — 45 ófærir — 46 tað — 47 skær — 50 sala — 51 skel — 52 Efrat - 55 félag — 56 tagl — 59 gata — 62 gul — 63 rót — 66 la — 68 SI. Maður verður að leita... Framhdld af bls. 11. væri aö gera þarna peningalítil og einsöm- ul. En skilríki hennar reyndust öll í bezta lagi, svo að það var ekki annað fyrir hendi en að sleppa henni. Hún hélt til Seville og síðan upp í Granadafjöllin, sem öldum saman hafa verið bækistöð spánskra Tatara. „Mér datt í hug, að það gæti verið gaman að dveljast hjá þeim eina nótt eða svo,“ segir hún. ,,Ég kom að tjaldbúðum eins flokksins og talaði við fólkið. Ein fjölskyldan þarna kunni fáein orð í frönsku, og ég kunni nokkurnveginn jafn- GRETA GARBO Framhau af bls. 5. símtali, þar sem eiginmaðurinn fær vitneskju um væntanleg svik konu sinnar. ÖIl söguflækjan varð þarmeð algerlega út í bláinn, með þeim af- Ieiðingum ,,að Melwyn Douglas og Greta Garbo, sem snerust kringum sjálf sig innan um alltof íburðarmikil húsgögn, urðu álíka utan gátta og væru þau hestvagnar“, eins og gagnrýnendurnir orðuðu það. En morðtilraun Metros á sinni eigin framleiðslu, var ekki ólaunað. Nefndin færði myndina úr C-flokki og upp í B-flokk. Það er að segja, myndin var eftir sem áður „vafasöm" i augum nefndarinnar. Báðir aðilar eignuðu sér sigurinn, en i raun og veru sigraði hvorugur. I skugga gálgans Framh. af bl. 13. ,,Já. Þið fáið að reyna ykkur aftur — tvö.“ ] Gwen rétti fram hendina. ,,Ég skal skrifa úndir.“ Shayne tók afsalsbréfið úr umslaginu, braut það varlega í sundur og svipaðist um eftir einhverju til þess að leggja það á. Svo sagði hann brosandi: „Það lítur út fyrir, að við verðum að notast við gólfið.“ Um leið skaut ég út hendinni, þreif bréfið og stökk upp að veggnum. Þegar hann áttaði sig, lá það í tætlum á gólfinu. mörg í spænsku, svo að við urðum beztu vinir. Það fór líka eins og ég hafði vonað; mér var boðin gisting. Um nóttina svaf ég á gólfinu eins og hinir; það var móðir- in og faðirinn og guð veit hve mörg börn.“ Þegar Eva kvaddi þessa vini sína, lá leiðin aftur til Suður-Frakklands, þar sem hún vann um skeið fyrir sér sem fyrir- sæta hjá listmálara. Næst varð hún upp- þvottastúlka í veitingahúsi. Á meðan hún vann þar, fór hún í skíðaferðir með með- limum ferðafélags, sem átti ferðamanna- skýlið, sem hún bjó í. Þeir lánuðu henni allan útbúnað. ,,I einni skíðaferðinni," segir hún hlægj- andi, „kynntist ég einstaklega góðri fjöl- skyldu. Hjónunum og bömum þeirra virt- ist falla vel við mig, og þau buðu mér Fullhlaðið grískt kaupskip hefir legið 22 aldir á hafsbotni 7000 vínkerum náð úr skipinu. „Hinn þögl: heimur“ heitir einhver sér- stæðasta kvikmynd, sem nokkru sinni hefur verið gerð. Það er litmynd og sýnir lífið í sjónum. Fyrir utan fiska- og plöntulíf sýn:r myndin grískt kaujiskip, sem legið hefur 22 aldir á hafsbotni, skammt frá Marseilles. Aðalkvikmýndatökumaðurinn er Frakki, sem heitir Jacques Yves Costeau. Hann hefur fundið npp sérstakan kafarabúning, sem hann getir kafað í, án loftslöngu, í allt að 50 metra dýpi. Dag nokkurn hitti Costeau atvinnukafara í Marseilles, sem sagði honum, a.ð á hafsbotni, skammt frá óbyggðri eyju, sem Grand Congloué heit- ir og sem er ÍS km. frá Marseilles, væru krabbar, sem héldu til í gömlum leir- krukkum. Costeau hafði ekki neinn sér- stakan áhuga fyrir kröbbum, en krukk- urnar vildi hann sjá. Costeau og félagar hans köfuðu 3500 sinnum til bott.s á þessum slóðum og með sér til Rómar. Þar lifði ég eins og blóm í eggi og þaðan fór ég til Capri, þar sem ég dvaldist í þrjár vikur. Úr því ég var komin til ítalíu, fannst mér ég verða að sjá Feneyjar. Þar var ég um hríð og vann fyrir mér sem fyrirsæta, en síðan sneri ég aftur til Rómar og dvald- ist þar uns ég var orðin peningalaus. Svo að ég labbaði af stað og stefndi á París, og þegar ég komst þangað — því að enn reyndust bílstjórai'nir mér vel — lánuðu kunningjar mínir mér fyrir fargjaldinu til Englands." Hún kom til London um síðustu jól og hefur síðan unnið fyrii' sér sem sýningar- stúlka á tískusýningum og fyrirsæta hjá blaða- og tímaritaljósmyndurum. Og nú er Eva að velta því fyrir sér, hve- nær ferðaþráin grípi hana næst! — JOHN K. NEWNHAM. komust að því, að þarna lá gamalt grískt kaupskip, sem hafði sokkið fyrir rúm- lega 2000 árum. I 4 ár hafa kafarar imn- ið við að bjarga úr skipinu og hafa m. a. sótt 7000 leirkrukkur í skipið. Krukkurn- ar voru upphaflega gerðar í Grikklandi, ítalíu og á Rhodos. Margar af knikkunum voru lokaðar. I þeim fundust vínleyfar. Áœtlun skipsins ákveðin. Fomfræðingar hafa með nákvæmum rannsóknum komist að því að eigandi skipsins hét Marcus Sestius, rómversk- ur kaupmaður, sem hafði sest að á eyj- unni Delos. Nafn hans stendur á mörg- um af krukkunum. Með því að rannsaka farm skipsins og hvernig honum var hlað- ið hafa fornfræðingar getað slegið föstu um áætlun skipsins. Það var í förum milli Delos og Massaglía, þ. e. Marseilles, sem einu sinni var grísk nýlenda. Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 4: 1. b) Þær ganga enn lansar og eru heiiagar. — 2. Austur frá. Álftafirði. — 3. „Hverjuin klukk- an glymur“. — 4. Pontíus Pílatus. — 5. Beairioe. — 6. Með lögum frá 15. apríl 1954. — 7. Ber- mudaeyjar. — 8. San Francisco í Californíu. — 9. Miðvikudagur, sem áður hét Óðinsdagur. — 10. Myrkrið. 14

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.