Vikan - 04.10.1956, Side 19
Höfum ávallt fyrirliggjandi:
Mikið úrval af ÚRVALS BYSSUM:
Einhleyptum og tvíhleyptum HAGLABYSSUM
FJÁRBYSSUM — HREINDYRARIFFLUM
SELARIFFLUM — KfKISRIFFLUM
HORNETRIFFLUM.
RIFFLAR cal. 22, 6 skota.
Einkaumboð á Islandi fyrir hina heimsþekktu byssu-
framleiðendur: KONGSBERG.
Athygli skal vakin á því, að vér getum útvegað
KONGSBERG REFABYSSUR.
Beinum því hér með til sveitafélaga að hafa, í sam-
ráði við sýslumenn, samband við oss um það mál.
MESTA URVAL LANDSINS af alls konar skotfær-
um, svo sem: HAGLASKOT, RIFFILSKOT.
Úrval af:
VEIÐISTÖNGUM, HJÓLUM, LÍNUM og FLUGUM.
BYSSUTÖSKUR, BYSSUÖLAR, BYSSUOLÍA.
SJÖNAUKAR 7x50 og 6x30 með leðurhylki.
Skotvopn og skotfœri send um attt land gegn eftirkröfu.
STÆRSTA SKOTFÆRAVERZLUN LANDSINS
REKBOLTABYSSUR
Rekboltabyssur er nýjasta
tækni í byggingariðnaAinum, er
kemur í staðinn fyrir að bora í
stál og stein, en Ramset rek-
boltabyssan ásamt nöglum og
skotum, frá Winchester, er
þekktasta og mest notaða teg-
undin og öruggasta.
Birgðir ávallt fyrirliggjandi.
JRsSSSt FastQnin3 System
Umboðsmenn:
Heildverzlunin Ölvir h.f.
Miðstræti 12.
Sími 5774. Símnefni: Ölvir.
B. M. miðstöðvarkatlar
eru smíðaðir í verksmiðju Björns Magnússonar, Kefla-
vík, B. M. sjálftrekkjandi olíukyntir miðstöðvarkatlar:
Eru hvorki háðir rafmagni
né veðri.
Eru sparneytnir og nýta
olíuna til fulls.
Eru með sjálfvirkt loft-
spjald.
Eru með amerískum fyrsta
flokks olíustilli.
Eru smíðaðir úr 4 og 3 mm
járnplötum.
r' n þc1 ktir um land allt
V'ir íparnað og öryggi.
:ia viðurkenndir af verk-
smiðju- og vélaeftirliti rík-
:sins.
B. M. miðstöðvarkatlar eru einnig framleiddir með
INNBYGGf>UM SPfRAL-VATNSHITARA,
sem sparar úppsetningu baðvatnsgeymis.
Katlarnir skila stöðugu . ;■( usrennsli með sama hita-
stigi og miðstöðvarhitinn.
Vegna framleiðslu&uknin ;r er nú hægt að afgreiða
pantanir með stuttum fyv ! ara. B. M. miðstöðvar-
katlar eru seldir um allt land gegn póstkröfu.
Söluumboð
Skólavörðustíg 22. — Símar 5387 og 82878.
RAFVIRKINIM
Ef yður vantar dieselvél í bátinn yðar, þá munið að
vér erum r.nboðsmenn fyrir þýzku dieselvélaverksmiðj-
una Klöckner-Humbolt-Deutz, en þessi verksmiðja
smíðaði fyrsta mótorinn, sem smíðaður hefur vérið í
helminum, og er hún því sú elzta og reyndasta í sinni
grein, enda margra ára reynsla á gæðum þessara véla
hér á landi.
Aðalumbo&smenn á íslandi
0=
Hlutafélagiö HAMAR
UTGERÐARMEIMN
19