Vikan


Vikan - 04.10.1956, Page 20

Vikan - 04.10.1956, Page 20
ORÐSENDIIMG til skóla frá PENÓLUIVIBOÐIIMU á Akureyri Síðastliðinn vetur kom á markaðinn í Danmörku ný tegund skólapenna, sem pennaverksmiðja Chr. Ólsens hefur smíðað i samráði við ýmsa danska skriftarkennara. Þessi penni, sem kallaður er „Penólskólapeiininn“, er skraut- laus og einfaldur að gerð, mjúkur en mjög sterkbyggöur og sérstaklega ætlaður skólafólki. Penninn sjálfur er úr vönduðu stáli með irridium í oddinum. Blekgjöfin er auðveld, þannig að ekki þarf nema létt átak við skriftina. Auðvelt er að skifta um sjálfan pennan og eru lausir pennar fáanlegir við vægu verði. Til þess að auðvelda yngri börnum not pennans, er hægt aö skrúfa hettuna af og setja í staðinn viðbótarskaft, þannig að penninn verður eins og pennastöng í laginu. Af pennanum eru til 5 gerðir, tvær þeirra, EF og F ætlaðar fyrir þá skriftargerð, sem hér tíðkast, þrjár, FSl, FS2 og FS3 fyrir svokallaða forrYiskrift. — tftsöluv<‘rð pennans er kr. 79,50 Fjöldi danskra skólamanna hafa gefið pennanum hin beztu meðmæli og fara nokkur þeirra hér á eftir: Nemendur i nokkrum bekkjum hafa nú um 3 mánaða skeið notað hinn nýja Penólskólasjálfblekung. Að fengnum þess- um reynslutíma, get ég gefið pennanum min beztu meðmæli. . . . Engar kvartanir hafa komið fram hvorki viðvíkjandi pennanum sjálfum né heldur fyllingartækjunum. . . . Gentofte, janúar 1956 Ernst Tlioinsen. . . . penninn rennur svo mjúklega eftir pappírnum að hið trufl- andi og neikvæða vöðvaátak viðvaningsins hverfur af sjálfu sér . . . Sjálfblekungurinn eykur bæði hraða og fegurð skrift- arinnar . . . Ýtarleg reynsla hei'ur sannað ágæti pennans . . . C. Clemens Hansen. . . . Að fenginni minni éigin reynslu og nemendanna get óg fullyrt, að Penólskólasjáltblekungurlnn uppfyllir allar þær kröfur, sem gerðar verða til góðs skólasjálfblekungs, hvort heldur, að litið er til frá tæknilegu eða uppeldislegu sjónar- miði. Ég mæli eindregið með því, að stéttarbræður mínir reyni þennan penna áður en þeir mæla með öðrum penna við nem- endur sína . . . Allesö skólanum í desember 1955 Emilius Jacobsen, skólastj. . . . að okkar dómi er penninn bæði sterkur og góður . . . Bæði börn og fullorðnir hafa haft gcða reynslu af pennanum . . . Kjerstine Nielsen, skólastjóri, Disa Clirist.jansen, yfirkennari. Einkaumboð á lslaiuli: Penólumboðið á Akureyri Síinar 1444 og 1515 Söluumboð i Reykjavik: Ritfangaverzlun ísafoldar Bankastræti 8 Hinir nýju, endurbættu OXlVOL RAFGEYMAR Stærðir 90—250 ampt. — 6 og 12 volt. HEILDSÖLUBIRGÐIR JAFNAN FYRIRLIGGJANDI Raftækjaverzlun íslands h.f. HAFNARSTRÆTI 10—12 — SÍMAR 6439 og 81785 BLAÐAMANNA KABARETTINN SÍNINGAR hef jast 6. október og verða næstu 12 daga í Austurbæjarbíói kl. 7 og 11.15. BARNASÝNINGAR laugardaga kl. 5 og sunnudaga kl. 3 MIÐAPANTANIR í síma 6056 frá kl. 5—10 e. h. Tryggið ykkur miða í tíma Blaðamannafélag * Islands STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.