Vikan - 22.10.1959, Qupperneq 2
Tandur þvottalögur
er mildur og ilmandi
fer vel með hendurnar.
TANDIJR léttir og flýtir uppþvottinum, og skilar leir og borð-
búnaði fitulausum.
TANDUR þvær Nælon og önnur gerfiefni, Ull og öll viðkvæm
efni sérstaklega vel.
TANDUR er tilvalið til gólfþvotta og hreingerninga, fer vel með
málningu, lakk og aðra viðkvæma fleti.
Tandur gerir tandurhreint
t
1
1
t
t
l
%
1
1
Sköpugleg hafmeyja
Blaðalestur á skrifstofum
Áhyggjur af barni
Brotinn fingur
Kæra Vika, —
Iui, seni allt veizt — eða því se emnæst, — get-
ur ])ú nú ekki frætt mig á því, hvort ekki muni
fyrirfinnast neitt viðurkennt sköpulag á liaf-
meyjum, — ég á við, hvort þær eigi að vera seem
fiskar, neðan mittis, það er að segja með einn
sporð, eða með einhveskonar bifur með spoði á
endanum — eins og þessi í Reykjavíkurtjörn?
Einhvern veginn hef ég ijitið það í mig, ég held.
fyrr lestur ái ])jóðsögum og ævntýrum, að haf-
meyijarnar séu neðan mittis eins og fiskar eða
öllu heldu liafi orðið það i imyndun almennngsi.
Og svo er enn eitt: „Hvað á maður að segja
krökkunum, þegar þau spyrja mann, hvenirg
hafmeyjan liafi komið inn í Tjönina, ,því rað hjá
þeim verður þetta allt að vera svo rökétt, ann-
ars finnst þeim — og raunar mörgum fullorðn-
um líka, •— að þettta sé hara bjánaskapur.
Marbeendill.
Ég sé ekki betur en þarna sé um að ræða
vandamál, sem þurfi bráðrar athugunar við.
Að því er ég bezt veit, munu nefnilega ekki
fyrirfinnast neinar viðurkenndar reglur
um sköpulag hafmeyja. Og það er nú svona
um þjóðsögurnar, eins og við vitum, að þær
eru ekki taldar haldgóðar sem vísindalegar
heimildir.
Að vísu má segja, að þau ráð, sem okkur
ber að þakka það, að þessi hafmeyja er
setzt að í Tjörninni, bal'i, — að minnsta kosti
óbeinlfnis, — þar með viðurkennt sköpuí
lag hennar sem, — ef ekki gildandi, þá að
minnsta kosti ekki óeðlilegt með öllu fyrir
þær ævintýraverur. Má með nokkrum sanni
segja, að það sé hreint ekki svo lítið vald,
sem þessi „ráð“ — mikið ef það var ekki
sjálft menntamálaráð, sem þar átti hlut að
grautargerð, — taka sér með því að bylta
þannig til aldagömlum kenningum þjóðsagn-
anna. Mætti halda, að þeir vísu inenn hcfðu
eittthvað fyrir sér í því efni, og væri kann-
ski ekki úr vegi að krefja þá greinargerðar,
því að þana er alls ekki um neitt hégóma-
mál að ræða. — Varðandi síðari spurningí
una, hvernig hafmeyjan hafi komizt inn í
Tjörnina, — já, hvcrju á maður að svara?
Ég hef einmitt verið að brjóta heilann um
þetta líka.
„I>að var einu sinni þyrla, — sko, af
Keflavíkurflugvelli, — þú veizt, sem flaug
svo lágt yfir sjónum, að band, sem lafði
niður úr henni, dróst eftir ölduföldunum.
Skilurðu, ha? Og svo var lítil hafmey þar
á sundi, og þegar hún sá, hvað Kanarnir
í þyrlunni voru „smart“, þá greip hún í kað-
alinn, skilurðu, og lét þá draga sig og þótti
það svo voðalega gaman ... Og svo hækkaði
þyrlan allt í einu flugið, og hafmeyjan litla
hélt enn í kaðalinn, og nú fékk hún að
fljúga í fyrsta skipti á ævinni . . . hátt, hátt,
skilurðu ... Og henni þótti það svo agalega
„spennó“ að hanga svona neðan í þessum
agalega sjarmerandi Könum . .. En svo varð
hún bara svo þreytt í litlu handleggjunum
sínum, og þegar hún sá svo þessa fallegu
tjörn fyrir neðan sig, með öndunum og kríí
unum, skilurðu ... þá lét hún sig detta ...“
Ég veit ekki, hvort þetta dugir sem skýr-
ing fyrir meðalgáfuð börn. En þér getið reynt
það ...