Vikan - 22.10.1959, Side 8
1 síðasta þætti mínum var rabb-
aS dáliti'ð um upphaf vikingaaldar,
og var þar víst lofað að lokum að
segja eitthvað meira af þessum her-
skáu forfeðrum okkar og einstök-
um ævintýrum. Skal nú reynt að
efna það að einhverju leyti.
Árið 793 gerðist það morgun einn
í janúarmánuði, að hið auðuga
munkaklaustur í Helgey við strönd
Norðimbralands varð fyrir óvæntri
árás öflugs flota frá Danmörk. Vík-
ingar fóru með báli og brandi,
rændu staðinn, slátruðu kvikfénu,
drápu fjölda munka og sigldu síðan
leiðar sinnar með ríkulegt herfang
í gulli, gimsteinum og helgum mun-
um; enn fremur tóku þeir með sér
alla þá munka, sem líklegt var, að
hægt væri að selja góðu verði á
þrælamarkaði Evrópu.
Strandhögg þetta hafði verið
vandlega — og kænlega undirbúið.
Það kom öllum á óvart um.hávetur,
án þess að nokkur hjálp gæti bor-
izt eynni frá meginlandinu. Fréttir
af hryðjuverkum þessum bárust
víða vega, ekki einungis um
England, heldur alla Evrópu, og
vöktu skelfingu i hinum kristna
heiini.
Þegar víkingar næsta ár hjuggu
strandhögg nálægt Jarrow, voru
heimamenn betur viðbúnir og gerðu
hreystilega atlögu að víkingum, er
þeir áttu í vök að verjast sökum
óveðurs. Voru margir þeirra
drepnir. Sækonungurinn var tek-
inn höndum og hLaut hinn grimm-
asta dauðdaga. Þeir, sem undan
komust, höfðu svo Ijóta sögu að
segja af afdrifum herferðar þessar-
ar heima i Danmörk, að næstu
fjörutíu ár var friður við Englands-
strendur.
Á þessum árum hneigðust vík-
ingar ekki til innrása i stórum stil
og landvinninca, en beittu flota sin-
um til smáárása á austurströnd
Skotlands og eyjarnar við strönd-
ina. Klaustrin. sem höfðu átt grið-
land í evjum þessnm, voru sérlega
auðvelt herfang. Sökum auðæfa og
einancrunar voru þau sérstaklega
freistandi agn fvrir sióræningjana.
Þannig var evjan íóna rænd og
evdd árið 802. Svinaða sögu var
að seeia um irsku klaustrin, sem nú
áttu i vök að verjast fvrir sífelldum
árásnm þessara gráðugu gamma
hafsins.
En kirkjan var i rausn sinni ó-
brevtandi að reisa úr rústum hess-
ar trúarlegu stofnanir. Og viking-
arnir. sem áttu ýmissa kosta völ,
gáfu hví klaustrunum jafnan tima
til endurreisnar, áðnr en ráðizt var
á hau að nviu. Þannig var jóna
rænd þrisvar og Kildare-klaustur
hvorki meira né minna en fjórtán
sinnum.
Sínván urðu nú arðvrenleg atvinna
o<i kirkian siálf hin brotlausa gull-
hit. sem ausið var af: en skuggi
Lótans fór um allan hinn kristna
heim.
Einn janýarmorgonn drið
mummt-
Það var þó ekki fyr en árið 835,
að stormurinn skall á í öllum mætti
sínum og flotar, sem stundum voru
þrjú eða fjögur hundruð skip, sigldu
upp ái'ósa Englands, Frakklands og
Rússlands til rána í verulega stór-
um stíl. I þrjátíu ár varð Suður-
England fyrir stöðugum árásum.
Oftar en einu sinni var setið um
Paris. Ráðizt var á Miklagarð. Hafn-
arbæir á írlandi voru teknir her-
skildi og þeim haldið. — Sjálf
Dyflinn varð eitt helzta víkinga-
bælið.
Það fór nú að tíðkast, að þeir
setust að á þeim stöðum, er þeir
höfðu lagt undir sig. Sviar ruddnst
langt inn i Rússland og ríktu yfir
fljótabæjunum og skattlögðu kaup-
menn. Norðmenn liugðu gott til að-
seturs á eyjunum við Skotland. Þeir
stofnuðu nýlendur á Hjaltlandi
(Shetlandseyjum), Færeyjum og
írlandi. Þeir komust alla leið til
Grænlands og Hellulands (austur-
strandar Labrador-skaga). Þeir
sigldu upp St. Lawrence-fljót. Þeir
fundu Ameriku, þótt þeir bæru litið
úr bvtum nf þeirri uppgötvun. eins
og við munum.
Um langan tima náðu vikingar
ekki fótfestu til lencdar á Englandi
eða Frakklandi. Það var ekki fyrr
en árið 8G5, þegar varnirnar á meg-
Fertug, — hvaða hugsanir vekur það eldri en, — látum okkur sjá, — en
hjá yður? hér voruð fyrir svo sem tíu árum.
Ef þér eruð ekki orðin þrítug enn, Er Þetta þá sjálfsblekking? Kallar
er sennilegt, að þér hafið aldrei hug- fólk yður „gömlu konuna,“ þegar þér
leitt það orð nánar. Þá er þess langt heyrið ekki til? Er þessu eins farið
að bíða, að þér verðið fertug. En séuð um aðrar konur á yðar aldri, eða eruð
þér hins vegar orðin þrjátiu og fimm, þér einhver sérstök undantekning?
— þá horfir það allt öðruvisi við. Þá Miðaldra — önnur æska.
er hver fertug kona miðaldra að yðar Vjð skulum nú athuga þetta nánar.
dómi ogjiess svo ótrúlega skammt að Hvers vegna ættum við að miða við
bíða, að pér verðið það sjálf. fertugsaldurinn sérstaklega? Við eld-
Og þá fara ýmis orð og setningar, umst með hverjum degi, sem liður,
sem þér hafið hingað til aðeins látið allt frá þeirri stundu, er við sjáum
fara inn um annað eyrað og út um fyrst dagsins ljós. Og Það er ekki neitf.
hitt, að leita stöðugt á hugsunina. leyndardómsfullt við þessi f jörutíu ára'
„Klæðnaður fyrir miðaldra konur.“ timamót, sem hraðar þeim eðlilega
„Allt of gömul til þess, — hún, sem gangi lífsins.
er orðin fertug." „Þegar maður er Það má raunar vel vera, að svo hafí
orðinn fertugur, þá byrjar kölkunin" verið áður fyrr, en tímarnir hafa
— og svo framvegis. breytzt. Mannsævin hefur lengzt allt
Nei, það getur ekki átt sér stað, að að því tvöfalt á seinni árum. Margir
allt þetta eigi við yður innan skamms. þeir sjúkdómar, sem áður voru með
Þér, sem njótið lífsins fremur en . réttu taldir lífshættulegir, eru nú,
nokkru sinni fyrr, verðið þess ekki á fyrir atbeina visindanna, aðeins dálít-
nokkurn hátt vör, að þér séuð degi ið óþægilegir — eða varla það.
m byrjar rnn M
8
VIKAN