Vikan


Vikan - 22.10.1959, Page 12

Vikan - 22.10.1959, Page 12
Hrútsmerkiö (21. marz—20. apríl): Hætt er við, að menn geri allt of miklar kröf- ur til þín þessa viku, en þú skalt fyrir alla muni ekki taka þér verkefni, sem verður þér ofviða. Þú ættir ekki að vera feiminn við að tala við nánustu kunningja þina um persónuleg vandamál Helgin mun verða einkar skemmtileg. Nautsmerlciö (21.apríl—21. maí): Lík- lega muntu fá bréf þessa viku, sem kemur heldur illilega við þig. Bréfrit- ari vill þér ekki vel. Segðu engum frá þessu, heldur skaltu reyna að ráða fram úr þessu vandamáli sjálfur. Þú skalt ekki leggja í nein stórræði þessa viku. Heillalitir eru rautt og bleikt. Tyíburarnir (22 maí—21. júní): Hætt er við, að þú fallir í laglega gildru seinni hluta vikunnar. Þú skalt þess vegna fara að öllu með gát, einkum i fjármálum. Ástvinur þinn eða maki er ekki íylli- lega ánægð(ur með þig, einkum kannt þú að sæta mikilli gagnrýni um eða nálægt helginni. Krabbamerkiö (22. júní—23. júlí): — Þessi vika virðist ætla að verða þér ein- stök heillavika Yfirleitt virðist hvað, sem þú tekur þér fyrir hendur, heppnast prýðilega. Þér mun berast dálítið ein- kennileg gjöf. Þótt lánið leiki við þig, skaltu fara varlega i ástamálúm. Um helgina ferð þú í sam- kvæmi eða jafnvel stutta ferð. LjónsmerkiÖ (24. júií—23.ágúst): Þú ert allt of seinn á þér. Þú hafðir margt á- gætt á prjónunum, en nú er orðið of seint að hrinda þvi í framkvæmd. Þú ert ekki nærri nógu framtakssamur, — jafnvel latur, — og þess vegna geturðu ekki búizt við samúð félaga þinna. Láttu ekki tækifæri til að hjálpa náunganum ganga þér úr greipum. Meyjarmerlciö (24. ágúst—23. sept): Ástarstjarna þín er með skærasta móti, og allt bendir til þess, að vikan verði af- ar rómantisk. Þú hefur verið allt of svartsýnn undanfarið. en nú virðist ætla að rætast úr þvi næstum af sjálfu sér. Á vinnustað kemur dálítið fyrir, sem fyllir þig mikilli eftir- væntingu. Vogarmerkiö (24. sept.—23. okt.: Stjörnurnar segja, að þú megir alls ekki hætta við Það, sem þú hafðir í hyggju, einungis vegna þess, að þú mætir tals- verðu andstreymi. Um helgina mun reyna á dómgreind þína og rökfestu, því að þér mun sinnast við kunningja þinn, og þú munt Þurfa á rökfestu að halda til að skýra máistað þinn. DrekamerkiÖ (24. okt.—22. nóv,): Þú verð allt of miklum tíma til bollalegg— inga, svo að sáralítið verður úr fram- kvæmdum. Þessa viku skaltu fyrir alla muni ekki gefa nein loforð. Einhverjar erjur verða í fjölskyidunni, og getur þú orðið til þess að brevta Því til hins betra. Heillatalan þrir kemur mikið við sögu. BogmaÖurinn (23 nóv,—21. des.): Amor virðist eitthvað afundinn þessa viku, og hætt við, að það bitni talsvert á þér. Þú skalt forðast að beita valdi þessa viku, heldur reyna að ráða fram úr vanda- máium, sem að steðja, með skynsemi og stillingu. Vertu sem mest heima við þessa viku. Nauðsyn þess mun síðar koma í liós. GeitarmerkiÖ (22. des.—20. jan.): Ef þú þarft að snúa þér til opinberrar stofnun- ar, skaltu gera það þessa viku. Miklar líkur eru á því, að nú muni óskir þínar rætast á einu sviði. Einhver kemur í heimsókn til þín, líklega langt að kominn. Farðu varlega með peninga þessa viku. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Hætt er við því, að þú verðir einum of nær- göngull í garð kunningja þíns, en fyrir alla muni skaltu biðjast afsökunar á framferði þínu. Um helgina mun eitt- hvað einkennilegt koma fyrir. en ekki er ljóst, hvers eðlis það er; en eitt er víst, að þetta atvik getur gerbreytt framkomu þinni. Fiskamerkiö (20 febr.—20.~>narz): Þú ert ekki heill heilsu ov ættir þess vegna að forðast að ofreyna þig. Á vinnustað munu afköst þín eitthvað rýrna. En verið getur, að heilsuleysi þitt eigi sér fremur sálrænar en likamlegar orsakir. Þess vegna skaltu reyna að komast að því, hvað veldur þér áhyggjum. Líklega ert þú allt of svartsýnn. l’Ai) er lil margt merkilegt i'ólk, sem enginn veit um, afþví það hefur ekki verið skrifað um það og ekki farið með það í útvarp. En það er ekkert siður merkilegt fyrir það, þó enginn viti um það — nema þá kannski ein- hverjir, sem eru líka svo merkilegir menn, að þeir eru ekkert að tal-a um það, þó einhverj- ir séu öðruvísi en sumir aðrir. Ég þekki til dæmis mann, sem er kallaður Skari ski, afþvi hann skemmtir sér svoleiðis, að hann liætir í vinnu um hádegi á föstudag og kaupir sér þrjár kollur. Og svo stillir hann sér uppvið eitthvert húshorn og drekkur, Jtangaðtil hann er orðinn svo glaður, að hann hoppar áfrarn á öðrum fæti fyrir húshornið og kallar: Ski-skí —• og hoppar svo afturá- bak fyrir húsliornið. Og hann getur haldið þessu áfram allan daginn, hvernig sem viðrar, og líka á Laugardaginn. En á sunnudaginn liggur han heima og jafnar sig undir vinnuna. Og það liefur engi nsála hugmynd um, livða hann á við með því að kalla Ski-skí, og það þýðir ekkert að spyrja hann, því hann fer ekki að kalla þeta, fyrren liann er orðinn svo liátt uppi, að hann man ekkert eftir þvi dag- inn eftir. Og hann er búinn að gera þetta tvo daga i viku í tutugu og eitt ár, og það eru tvö þúsund eitt hundrað áttatíu og fjórir dag- ar, sem hann er búinn að tioppa á öðrum fæti fyrir Ihishorn og segja Skí-skí, ánþess nokkur maður i ötlum heiminum viti, livað það er, sem hann á við. Ég hef Iieyrt prest halda ]>ví fram, að þetta Skí-ski sé bara seinniparturinn af viski, en þá sagði háskótaprófessor, sem hefur rannsaliað mátið, a ðþað gæti ekki verið, því Skari hefði aldrei drukkið annað en brennivin frá blautu barnsbeini. Presturinn sagði þá, að það gæti einmitt verið af því, sem hann kallaði þetta. Hann liefði alltaf langað tit þess að fá sér viskí, en kannski aldrei komið sér að því, eða eithvað svoleiðis, og svo brytist þetta svona út hjá honum, þegar hann væri orðinn mjög drukkinn. Þeir stæl'du lengi u mþeta, og svo endaði það með því, að þeir sátu fyrir Skara niðri við ríki næsta föstudag og prófuðu að gefa honum viski. En það liafði ekkert að segja, og hann kallaði alveg það sama, þegar hann hoppaði fyrir tiornið, og það eina, sem hafð- ist uppúr þessu, var það, að presturinn og háskólaprófessorinn urðu ósáttir. Presturinn var orðinn svo hátt uppi, að liann datt, þegar hann var að reyna a ðlioppa fyrir liornið eins og Skari, og það varð að sauma saman skurð á hnakkanum á honum. Hann mundi ekki, livernig tilraunin hefði farið, og liélt því fram, að prófessorinn hefði svindlað, en prófessor- inn sagðist geta tagt eið útá það, og var líka svo heppinn, a ðþað var hópur af krökk- um úr Gaggó vitni að því, að Skari hétt áfram að kalla -Skí-ski. Og það er sko atveg ábyggitegt, að þóað menn geti ftogið til tunglsins og þó Krústsjoff og Eisenliower finni ráð til þess að koma i veg fyrir stríð og þó menn geti sannað það, að þeir tiafi verið bananar í fyrra lífi, og þó Skari lialdi áfram að kalla Ski-skí í tvö þús- und daga enn, þá kemst enginn að því, hvað það er, sein liann á við með þvi. ftg er stór- efins í, að það séu tiL margir merkilegri menn en Skari skí. ANNARS er það merkilegt, hvernig fólk fær viðurnefni, seme ru alltöðruvisi en nöfn- in, sem ]iað heitir. Ég þekki lil dæmis konu, sem heitir Guðbjörg Ragnarsdóttir, en er kölluð Elórens. Og á skírnarvottorði stúlkunn- ar, sem liún átti með Jóni lögregluþjóni, er lnin meira að segja kölLuð Flórens og líka á skírnarvottorði stráksins, sem hún átti með lækninum fyrir austan fjall. Og á skírnarvott- orði tviburanna, sem hún átti með prestinum fvrir norðan, er nafnið Gunnþóra Flórens Lárusdóttir. Og það eru áreiðanlega meira en fimmtán ár, síðan nokkrum datt í hug að kalla liana annað en Flórens, og það eru áreiðan- lega tuttugu ár, siðan tienni fór að standa gersamlega á sama, livað hún var kölluð. Og hún fékk viðurnefnið svoleiðis, að það er sko hundrað prósent víst, að það mundi enginn geta upp á því, nema þá honum væri sagt frá því, þegar luin bjó með Sighvati Lampa. Hann var katlaður Lampinn, afþví hann drakk lampaspritt og var atltaf útúr, á meðan þau bjuggu saman. Og hún var alltaf að hirða liann einhversstaðar niðri á plani á Sigló, þegar hann var orðinn alveg útúr, og drusla honum heim. Ég held það liafi ekki verið nema eit sumar, sem þau bjuggu svona saman, en um haustið var farið að kalla hana „konuna með támpann“ — alveg eins og Flór- ens Nætingeil, og svo var því haldið áfram, löngu eftir a ðhú nvar skilin við Siglivat, og siðast var bara farið að kalla hana Flórens. Og alveg eins og Flórens Nætingeit fékk viðurnefnið afþvi, livað hú nvar hjálpfús við þá, sem leið illa, eins fékk Guðbjörg viður- nefnið afþvi, livað hún var umhyggjusöm um Sighvat lampa, þegar hann átti bágt, og það er einmitt það, sem er svo skemmtilegt við þessa sögu. Það er annars kannski ekki neitt stórmerki- legt við ])essi viðurnefni, þegar maður veit, hvernig þau hafa orðið til, þó manni hafi fundizt það, áðuren maður vissi neitt um það, þvi menn eru svoteiðis, að þeim finnst eigin- lega ekkert stórmerkilegt nema það, sem þeir vita ekki. Ég er til dæmis handviss um, að mörgum finnst ])að ekki tíkt þvi eins merki- tegt, þegar þeir eru búnir að lesa ])etta, að Guðbjörg skuli vera uppnefnd og kölluð Flór- ens, eins og það, að Ólafur Gunnarsson skuli vera kallaður sálfræðingur og Hörður Bjarna- son kallaður húsameistari og Alexander kallað- ur skáld. ÞAÐ ER ég alveg vissum, að það eru ekki margir tslendingar á vetlinum, se mhafa þar einhvern bissniss, og ekki eru fegnir þvi, að Pritchard hershöfðingi var rekinn vestur aft- ur svona fljótt. Og það er alveg ábyggilegt, að allt alminlegt fólk vildi, að það væri hægt að gera eitttivað svoleiðis við alLt þetta pakk, sem er að reyna að koma setuliðs- og varnar- málonum í ólag, svoað enginn liafi neitt upp- úr neinu. Og ég htusta ekki á neitt píp um það, að þessi generáll liafi verið að fara eftir bandarískum tögum, se mliann hafði svarið að lilýða, með því að láta þessa árekstra verða. Það eru lika til ísLendingar, sem eru með pip um það að ötl varnarmál séu tögbrot á ]>essu landi, og ég hlusta ekki á neitt svoleiðis bull. Ég er ekki neinn sérfræðingur i banda- rískum lögum, og það getur velverið, að það sé satt, að það sé til um það hæstaréttardómur í Washington. að bandarískir hermenn í út- löndum njóti verndar bandarískra laga. Og það getur tika velverið, að það sé satt, sem stendur í blöðum frá New York, að bandarísk lög eigi samkvæmt þessu að gilda í bandarískum lier- stöðvum, sarna tivar þær séu. Og það gctur lika velverið, að gcnerállinn hafi verið skyldugur til að fara eftir bandarisku Lögon- um, en ekki þeim íslenzku, þar sem þau rákust á. En það er einmitt útaf öllu þessu taga-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.