Vikan - 22.10.1959, Qupperneq 15
Fi-ederiksens meO annarn liendl, en
með hinni þurrkaSi ég tárln úr aug*
um mér.
Og það þurfti reyndar ekki melra til
þess, að Frederiksen skildist, hvernig
allt var i pottinn búið. Hann hætti
samstundis að bðlva og skammast.
Hann hvarf úr glugganum, og stund-
arkorni siðar var hann kominn út i
garðinn, alklæddur, og tekinn að ræða
rólega og vingjarnlega við manngrú-
ann. Ég heyrði, að margir gerðust til
að hreyfa andmælum, — sumir urðu
reiðir af því að vera reknir þannig
öfugir heim án þess að hafa nokkuð
annað upp úr krafsinu en missa morg-
legum búningi til að auka á slcemmt-
unlna. Ég tók boðinu allshugar feginn,
þvl að við erum nú einu slnni þannig
gerð, hún Emilía min og ég, að við
höfum einstaklega gaman af öllu
sliku. Og svo varð þetta vingjarnlega
boð hans til að sannfæra mig um það,
að Frederiksen hefði sannarlega
kunnað að meta þetta spaug mitt,
þarna í sambandi við auglýsinguna og
blómin og allt það, og að hann vildi
gjarna njóta aðstoðar okkar Emilíu
við að hleypa fjöri í samkvæmið.
Ég ætla að vona, að þið verðið í
góðu skapi sagði hann við mig. Og
svo verðið þið umfram allt að finna
vissi biátt áfram ekki, hvaðan á sig
stóð veðrið. Nei, þessi búningur okk-
ar hafði áreiðanlega þau áhrif, sem
til var ætlazt. Ég sá það strax á svip
vinnukonunnar, að búningur hinna
gestanna hafði ekki komizt I hálfkvisti
við þetta.
Svo opnaði hún stofudyrnar, og vlð
Emilía gengum inn — aftur á bak og
leiddumst.
Um leið og við komum þannlg lnn
fyrir þröskuldinn, varð okkur ljóst, að
eitthvað var öðruvisi en það átti að
vera. Samtalskliðurinn þagnaði, og
allt datt I dúnalogn.
Við snerum okkur að gestunum. Og
IPr
þarna stóð tylft manna og kvenna og
glápti á okkur. Karlmer.nirnir voru
allir smókingklæddir, kon nar allar i
sallafínum samkvæmisskrúða! Frede-
rlksen, sem sjálfur Var Uka smóking-
klæddur, hraðaði sér til móts við okk-
ur, þrýsti hönd mina og bauö mig
hjartanlega velkominn. Og án þess að
honum brygði hið minnsta i brún
vegna búnings okkar, kynnti hann
okkur hjónin fyrir hinum gestunum,
sem bersýnilega gerðu allt sem I
þeirra valdi stóð, til að láta eins og
ekkert væri. Seinna hef ég orðið þess
áskynja, að Frederiksen hafði búið
Framli. á bls. 84.
GAMAN SAGA
unsvefn sinn — og það á sunnudags-
morgni. En smám saman tíndust þó
allir á brott, og Frederiksen stóð einn
eftir og virti fyrir sér viðurstyggð
eyðileggingarinnar, þar sem kvöldið
áður hafði verið hans vel hirti og fal-
legi garður, blómskrúði vafinn. Og
þarna lágu nú öll skrautblómin hans
hingað og þangað eins og hráviði,
grafin upp af rót sinni.
Ég varð að hvíla mig andartak, svo
lémagna var ég orðinn af hlátri. Þeg-
ar mér hafði tekizt að jafna mig dá-
lítið, klæddi ég mig i snatri og labbaði
mig út í gai-ðinn til hans.
Og þegar ég nálgaðist, fagnaði hann
mér með breiðu brosi.
Góðan dag, Frederiksen, sagði ég.
Gott er veðrið ...
Já, gott er blessað veðrið, svaraði
hann og brosti enn.
Þú ert mér vonandi ekki reiður,
varð mér að orði.
Ekki minnstu vitund, svaraði hann
og brosti sem fyrr. Sem betur fer, Þá
kann maður að taka spaugi.
Ekki gat ég samt varizt þeirri hugs-
un, að eitthvað væri það í framkomu
nágranna míns, sem benti til, að hann
yrði að taka nokkuð á til að hafa hem-
il á sér. Og því var það, að ég flýtti
mér að bjóða honum aðstoð mina við
að koma garðinum aftur í samt lag.
En það leit helzt út fyrir, að hann
yrði móðgaður.
Kemur ekki til greina, sagði hann.
Þú mátt ekki fyrir nokkurn mun eyði-
leggja spaugið, maður. Spaug er jú
spaug, og sá, sem það bitnar á, verður
um leið að taka öllum afleiðingunum,
annars nær það ekki tilgangi sínum.
Og þá er það ekki heldur neitt spaug
lengur.
Þegar ég kom inn til mín aftur,
sagði ég við Emilíu, konu mína, að
hann Frederiksen nágranni okkar, það
væri maður, sem ég kynni að meta.
Hann er einn af þeim fáu, sagði ég,
sem kunna að taka góðu spaugi, það
er har.n. Það er einmitt þetta, sem
Bretinn kallar „practical joke“, sem
sýnir manni, hvað I mönnum býr . . .
Það var mánuði síðar, að Frederik-
sen kom að máli við mig og bauð okk-
ur hjónum í samkvæmi hjá sér, eitt af
þessum samkvæmum, þar sem allir
eiga að vera i einhvers konar annar-
ykkur einhvei’n bráðskemmtilegan
búning þú skilur. Ég geri mér vonir
um, að þetta geti orðið okkur öllum
skemmtilegt kvöld!
Og það veit sá, sem allt veit, að ég
hlakkaði mikið til þessa kvölds, enda
var ég líka sannarlega i góðu skapi
til að skemmta mér, þegar þar að
kom. Ég hét Því, að Frederiksen skyldi
ekki þurfa að bera kinnroða vegna
okkar Emiliu, við skyldum ekki láta
okkar eftir liggja við að gera öllum
viðstöddum kvöldið ánægjulegt.
Það hafði kostað mig furðumikla
fyrirhöfn, — enda þótt því færi fjarri,
að ég sæi eftir þvi ,— að leita uppi
reglulega skemmtilegan búning. Loks
komst ég þó yfir það, sem mér líkaði:
baðföt frá því um aldamót, þessi þver-
röndóttu, þið vitið, með •hálfsíðum
skálmum. Og til þess að gera grinið
enn meira varð ég mér úti um öklahá,
hneppt stigvél af gömlu tízkunni.
harðan kollhatt og hanzka.
Og hún Emilia mín lét ekki sitt
eftir liggja. Hún bjó sig sem smá-
stelpu, klæddist stuttum kjólgopa, fór
i hálfsokka, fléttaði hár sitt og batl
rauða borða i slaufu um þessa líka
kátbroslegu tíkarspena.
Mundu nú eftir því, sagði ég, að við
göngum aftur á bak inn i salinn og
höldumst í hendur. Það verður til
þess, að allir fara að hlæja, og svo,
þegar við snúum okkur að gestunum,
þá þarf ekki að sökum að spyrja.
Þetta verður öldungis stórkostlegt
grin, kona ...
Það var vinnukonan hjá Frederik-
sen, sem opnaði fyrir okkur, og það
leyndi sér ekki á svip hennar, að hún
Við Emilía mín stóðum þarna bæði bókstaf-
lega lémagna og orðlaus, og vissum ekki
okkar rjúkandi ráð.
VIKAN
15