Vikan


Vikan - 22.10.1959, Síða 18

Vikan - 22.10.1959, Síða 18
Loks erum við búnar að sjá hið nýjasta, Nm gerzt hefur { París, hinni frœgu tizknbog, og svo að sjá sem öllum líki vel það, sem fram kemur. f þessu blaði mnnnm við aðal- lega ræða um haustdragtirnar og birta myndir af þeim. Þrátt fyrir það að hinum stuttu pilsnm væri vel tekið á tízkusýningum Dior-tfzkn- hússins, virðist sem þessi afar stnttn pils, — fyrir ofan hné, — sén ekki tekin npp almennt, t. d. eru allar dragtir aðeins fyrir neðan hné. Efnin í haustdrögtunum ern ullarefni og ullarltweed. Meira eru notuð grófgerð efni en fín, enda hlýrri undir haustið og vetur'nn. Hin fullkomna haust- og vetrardragt hefur hálf- síðan frakka fóðraðan með skinni úr sama efni og dragtin utan yfir. Þetta er bæði hentugt og hlýlegt og síðast, en ekki sfzt, mjög smekklgt og mikið f tízku. Þetta er einhver glæsilegasta og hentugasta haustdragt, sem hægt er að fá á þvf herrans ári 1959. Jafnframt þvf að vera dragt, sem hægt er að nota alveg sér, má nota yfirhöfnina, hina hálfsíðu kápu, einnig við hvaða kjól, sem er. Liturinn er fölgrænn. Efnið er þykkt ullarefni, og yfirhöfni er fóðruð með skinni. Hnapparnir eru hafðir í sama lit og dragtin og frakkinn. V IK A N Hér eru tvær frekar þunnar haustdragtir. önnnr er dökkrauð, tvíhneppt með skásettum vösum. Jakkinn er látinn ná niður fyrir mjaðmir. Hin dragtin er úr ljósu ullarefni, með litlum otur- skinnkraga, — einhneppt með beinum vösnm. Jakkinn nær niður á mjaðmir. Dragtajakkarnir hafa síkkað ntikið með haust- inu. Jakkar, sem ná aðeins niður f mitltið, er* ekki í tízku lengur. Þessi dragt er tví- lit, pilsið einlitt, en hálfkápan. úr. köfl- óttu efni, — ein- hneppt með stórum tölum, sem eru f sama lit og aðallit- ur kápunnar, sem er ljósgrátt. Rendurnar eru grænar. \

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.