Vikan


Vikan - 22.10.1959, Síða 21

Vikan - 22.10.1959, Síða 21
★ Nágrannarnir sögðu: Hún hefur verið svo undarleg' síðustu dagana . . . ★ Ungi maðurinn sagði: Hún hegðaði sér furðulega, þegar ég bauð henni út . . . ★ Læknirinn sagði: hugmyndir. Auðvitaö stóð enginn fyrir utan og beið hennar.... Þetta var þá 18. apríl, sagði dr. Norton. — Það var þann dag, sem þér fyrst þóttuzt verða varar við, að yður væri veitt eftirför? — Já, svaraði Margrét Corday. — Venjulega vaxa samt svona hugmyndir smátt og smátt á lengri tima. Hvað yður snertir, virðist þetta hafa skollið yfir allt í einu. Margrét yppti grönnum öxlum, og það var upp- gjöf í svipnum. — Kom ekkert fyrir þennan morgun, sem — án þess að þér gerðuð yður það ljóst, — hefur hrætt yöui ? ÞaöJ-romur rnargc 3’ikt fyrir í stór- borg. — Ég veit það. Aðeins fáeinum dögum áður myrtu nokkrir flækingar konu í íbúð hennar, sem var skammt frá heimili mínu. Ég heyrði húsvörð- inn hjá okkur tala um það. En þetta hafði engin áhrif á mig. Ég leiddi slíka atburði ávallt hjá mér. Ég fór á fætur, klæddi mig, borðaði morgunmat- inn, fór á skrifstofuna og þaðan út til hádegis- verðar, eins og ekkert hefði komið fyrir. — Var allt eðlilegt á skrifstofunni? — Já, bæði þennan dag og alla aðra daga, allt þar til ég sagði upp. (Framh. í naasta blaöi). Hún er greinilega haldin ofsókn- og ekki aðeins að horfa, heldur gefa henni nánar gætur. Margrét leit upp, en kom ekki auga á nokkurn mann, sem liti í áttina til hennar. Hún aðgætti allt i kringum sig, en án árangurs. Þegar hún drakk kaffisopann, leit hún aftur rannsakandi i kringum sig og grandskoðaði hvert andlit. Hún þekkti engan viðstaddra nema gamla lækninn, sem einmitt var að kveikja sér í vindli og hafði aug- sýnilega ekki hugmynd um, að hún starði beint framan í hann. Hún sagði við sjálfa sig, að auðvitað væri þetta hugarburður, greiddi síðan morgunverðinn og fór. Þegar hún gekk eftir Madison Avenue á leið til skrifstofunnar, kom yfir hana sama tilfinn- ingin, — en hvarf aftur, er hún gekk inn í húsið, og Margrét hafði næstum gleymt henni, þegar klukkan var orðin fimm og vinnu lokið. Hún fór úr skrifstofunni og tók neðanjarðarlestina áleiðis heim. Húsið, sem Margrét bjó í, var gömul, grábrún steinbygging í Tíunda stræti. I húsinu voru íbúðir af ýmsum stærðum. Ibúð hennar var lítil, tvö herbergi á fjórðu hæð, sem var efst. Það var engin lyfta, en Margréti féll það ekkert sérlega illa. Lækningastofa dr. Gollways var á fyrstu hæð. Hann virtist hafa fáa sjúklinga, og Margrét bjóst við, að hann hefði þegar að talsverðu leyti hætt hinu erfiða læknisstarfi. Nafn hans hafði þó ný- lega verið bendlað við lát gamallar, sérviturrar konu, Amöndu Aarensen, sem fyrir skömmu hafði dáið í fátæklegri íbúð, en látið eftir sig ríflega fjárupphæð. Dr. Gollway hafði verið læknir henn- ar. Margrét hafði farið í verzlanir á leiðinni heim frá neðanjarðarstöðinni. og taskan hennar var þung, þegar hún lagði hana frá sér fyrir framan ibúðina sína til þess að leita eftir lyklinum. Hún gekk inn með innkaupatöskuna í hendinni og veskið klemmt undir öðrum handleggnum og lok- aði hurðinni með því að sparka í hana með öðrum fætinum, — nákvæmlega eins og hún hafði gert i hundrað skipti áður. Svo nam hún allt í einu staðar í litla anddyr- inu og leit rugluð í kringum sig. Nú kom það aftur,.... sama tilfinningin sem hún hafði orðið vör við, þegar hún snæddi morgunverðinn á Cres- cent. Henni fannst eins og einhver hlyti að hafa orðið eftir inni í íbúðinni, þegar hún yfirgaf hana um morguninn. Það var ómögulegt fyrir hana að gera sér ljóst, af hverju henni fannst þetta. Og þó, — hún hefði getað svarið þess eið, að lampinn þarna á borðinu hefði verið færður örlítið úr stað. Hann hafði ekki staðið nákvæmlega þarna. þegar hún fór að heim- an um morguninn. Hún var ekki heldur viss um, að skúffan í skrifborðinu hefði verið örlítið opin um morguninn. Henni fannst endilega, að hún hefði lokað skúfunni vandlega. Hún gat ekki verið alveg viss um, hvort rúm- teppið lægi öðruvísi núna en þegar hún bjó rúmið.. .. eða hvort hróflað hefði verið við unum og dósunum á snyrtiborðinu, en hún næstum viss um, að bækurnar og tímaritin á nátt- borðinu vóru ekki í sömu röð og hún hafði lagt þau frá sér. Hún sagði upphátt við sjálfa sig: — Láttu nú ekki eins og kjáni. Hvenær ætti svo sem að hafa áhuga á að komast hér inn? Og til hvers? Hún bjó til kvöldverðinn í litla eldhúsinu og snæddi hann við skrifborðið. Á eftir las hún dálítið, en gat ekki hætt að hugsa um hina undarlegu til- finningu. Þá hafði henni fundizt einhver vera að gefa sér nánar gætur. Nú fékk hún þá furðu- legu hugmynd. að einhver stæði fyrir framan hurðina að íbúðinni, — biði eftir henni. . . . reiðu- búinn að veita henni eftirför. Hvaða þvættingur! Auðvitað gat það ekki verið. Hvers vegna ætti einhver að gera Það? Hún var óánægð með sjálfa sig og ímyndanir sínar. begar hún loks fór í rúmið. og um leið og húri slökkti l.iósið, hurfu allar hinar furðulegu VIKA N

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.