Vikan


Vikan - 22.10.1959, Page 29

Vikan - 22.10.1959, Page 29
Hérna hafiö þiö lausnina á þessu dularfulla máli Myndin á bls. 13 ligg- ur á hliöinni. Kagparnir eru á haröa- hlaupum upp veginn. Þeir taJca atrennu og Vilaupa síöan eins hátt upp vegginn og hraöinn leyfir. Þeir sem snjallastir eru, komast 2,70 m upp í vegginn. Þegar þangaö er fcom- iö taka þeir heljarstökk aftur yfir sig og koma sér þannig á fceturna. AÐ FALLA FYRIR ALDUR FRAM. Framli. af bls. 5. hnútum, og afleiðingin verður sú, að slagæðin verður óslétt að utanverðu, og sums staðar koma fram hreinir kyrpingar. Þegar menn reyna á sig, þrýstist bióð’ð með miklu afli gegnum bessi þrengsli vegna aukinnar starfsemi h.iartans. Þá gerist það sama og þeg- ar árrennsli þrýstist gegnum þröngan farveg. Þá mynriast hringiða. Nú vill svo illa til, að blóðíð þolir alls ekki slika hringrás. Það storkn- ar. og við næstu stórhindrun hleypur storkið blóð i kekki eins og sef og gras við snös í á. Blóðt.anni mvndast, st.ífla, og hún getur loks lokað slagæðinni al- gerlega. Hér skulum við einkurn at.huga hin- ar fiölmörgu kransæðar hiart.ans. sem stá hiartanu fyrir nýju, súrefnisriku blóði. Ef slagæð inkast hægt or hægt, geta næstu slagæðar tekið við hlutverki hennar. Þetta verður ekki á bann hátt, að nýiar slaeæðar verði til, heldur þannig. að hinar fíngerðu greinar vikka og færa bannie næringu til hins vanbairlna hluta hiartaveggiarins. Ef lokitnin verðnr snögeiega. eeta næstu slaereðar ekki aiitaf komið t.ii hiálnar Þá verður hint.i hiartavegei- nrins næringarlaus. Hann dregst þá unn og dnvr. Þar eð kra.nsæðnrnar eru allar endnæðar. verður h'ð devinndi svæði ætið keilulaea Og h\;nr frumurnar eru dánar verður binrtað að mvnda eittbvnð annað. Það festir með band- vpf bnð mvndar ör. b»pttn ör er mnrgfnlt sterkara en vpfurinn sem var áður. svo að begar nrið hef”r mimdart,. en envin hætta á forðum E” áður en svo langt er Vnm- ;ð ng veniulocra teknr bett.a meira. pn "ránaðartima pr vpikur nunktur i biartaveggnum. Ef nf mikið er lagt. á hiartað. lætur hinu siúki staður und- an. gat kemur á hiartnð. n" eftir nokk- iir andartök er danðinn kominn s»m afleiðing hess. sem veniulega er kall- að biartaslag. Þett.a er nú heð. sem kransæðastifia getur vaidið. og hess vegno vnrða menn af fremsta meuni að forðast, Viane — og ef hún kemnr fvrir. að meðbnndin aiúbdóminn rátt að bann burfi ekki nauðsvnlega að leiða til danða bTú bafíð bár verið varaður við. Þár r«ðið Þvi að mestu siálfur, hvort. Þér CUMMINGS dieselvélin er öruggasti afl- gjafinn við hverskonar framkvæmdir. CUMMINGS dieselvélin er Iéttbyggð, gang- viss og sérlega sparneytin. CUMMINGS dieselvélin er notuð að stað- aldri af yfir 60 framleiðendum í vega- gerðarvélar og önnur tæki sem þeir framleiða. ■ CUMMINS 1 fig ■ jSB CUMMINGS PT olíukerfið er einfaldasta oiiukerfið i notkun. í þvi eru aðeins 188 hlutir samanborið við yfir 450 hluti í öðrum olíukerfum. Sími 17450. viljið deyja tiltölulega ungur af hjartaslagi eða lifa löngu og ham- ingjusömu lifi. LÍFIÐ BYRJAR UM FERTUGT. Framli. af bls. 9. óttast það að ganga í hjónaband, ekki heldur það að eignast börn, ef hana langar til að verða móðir. Þeim kon- um fer nú einmitt stöðugt fjölgandi, sem eignast fyrsta barn sitt, eftir að þær eru orðnar fertugar. Hún er þess fullviss, að lífið býður henni enn ótal tækifæri — og að hún getur enn látið eftir sér ýmislegt það, sem hún lét undir höfuð leggjast, á meðan hún var yngri. i Nútímakonur eru ekki heldur leng- ur kvíðnar fyrir „umbreytingaraldr- inum“. Þær vita, að Þær breytingar heíjast sjaldnast fyrr en undir fimm- tugsaldur og að læknavísindin kunna nú ráð við öllum óþægindum í því sambandi, ef um þau er þá að ræða. Einhver hefur látið þau orð falla, að fertugsaldurinn væri ekki neinn aldur, — heldur eingöngu sálrænt við- horf. Og það er hverju orði sannara. Kona á þeim aldri hefur öðlazt meiri reynslu og meiri þekkingu, og hún hefur auk þess meiri tíma til um- ráða, en það út af fyrir sig hefur mikla kosti í för með sér. Og ef hún hagnýtir sér þá, þá getur hún farið að njóta lífsins.... fremur en nokkru sinni fyrr....eftir að hún hefur náð íertugsaldrinum. AFSTAÐAN MILLI KYN- SLÓÐANNA. slóðin var óhéil í afstöðu sinni til ýmissa menningarverðmæta, sem hún reynir að gera heilög og óhagganleg í vitund uppvaxandi kynslóða. í þesssu eru höfuðglöp ellinnar fólgin. Hún þorði ekki að draga lireina markalínu milli hinnar lífvænu menningar og hins dauða liismis, sem slæddist með af vana. Við þessa uppgötvun nær and- staða æskunnar hámarki sínu. Hennar hlutverk er að skira málminn og hreinsa burt allan sora. Því leggur hún „stórliuga dóminn á feðranna verk“, grefur inn í veilur þess og ófulLkom- leika og fyllist eldmóði fyrir giftudrýgri afrekum. Þetta hug- arfar er aðall hverrar heilbrigðr- ar ungrar kynslóðar. í dul þess og sjálfsblekkingu vex sú orka, sem megnar að Leysa vandamál fraintíðarinnar. Framh. af bls. 9. lineiging æskunnar herðir á and- stöðunni. Hún tekur að gagnrýna þá reynslu, sem kynslóð feðranna þykist geta dregið af baráttu sinni. Þessa gagnrýni standast ýmsir þættir hinnar hefðbundnu menningar ekki. Gagnrýnni æsku verður jafnvel ljóst, að eldri kyn- VIKAN 29

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.