Vikan - 22.10.1959, Side 33
6 H 38
THATCHER
THATCHER olíubrennarinn er að allra áliti, einn bezti
oliubrennari, sem fáanlegur er, enda framleiddur af fyrir-
tæki í Bandaríkjunum, sem hefur 110 ára reynslu að baki
í smiði kynditækja.
THATCHER oliubrennarinn er framleiddur í 8 stærð-
um og lientar því vel við allar mismunandi aðstæður.
THAHCHER olíubrennarinn tryggir jafnan, þægilegan
tiita, sem þér getið aukið eða dregið lir að vild. Sjálfvirk
. liitastilling í ibúðinni gerir óþörf hlaup upp og niður
stiga til að kynda miðstöðina.
THATCHER olíubrennarinn sparar yður því fé, liina
og fyrirhöfn.
Sérfræðingar .okkar eru ávallt reiðubúnir að aðsloða
yður í hvívetna í sambandi við val á kynditækjum.
Leitið nánari upplýsinga.
OLIUFELAOIÐ NKELJUMOUR H.F.
þessi hona
fev vétt a&.
Eftir heita baðið, þegar öll öndunarop húðarinnar
eru opin, er gott að bera rækilega NIVEA-smyrsl
á allan líkamann og nudda síðan - jafnan í
öttina fró hjartanu-. pað örvar blóðrásina, og
eucerítið í NIVEA-smyrslunum getur smogið inn
í húðina. Slíkt NIVEA-bað er undursamlega heil-
susamlegt fyrir unga og aldna.
Gott er að nota NIVEAl
Höfum ávallt til fjölbreytt
úrval af
Hljóðfsrav. Sigríðar Helgadðttur
Vwturvar — Raykjavlk — Siml: 11315.
VIK AN
33