Vikan - 21.01.1960, Blaðsíða 12
Þetta var ein-
mitt stúlkan, sem
hann hafði verið
að leita að. Lítil,
iðin, grá mús. Stutt
hár, lagt á snotr-
an og látlausan
hátt. ;AndIitið var
laglegt. svipurinn
nokkuð alvarleg-
ur. Hún virtist»
hinn fullkomni
einkaritari. Hann
gæti látið hana
taka til starfa núna
strav án þess að
nokkru væri
breytt.
kona, sem hann hafði með mörgum
og orðskrúðugum bréfum lokkað
alla leið frá Ameríku, — ákvað hann
að segja Shirley upp stöðunni.
Síðan hafði hann tekið að svipast
um eftir einkaritara, sem yrði ekki
ástfanginn af honum, og úr stórum
hóp umsækjenda hafði hann valið
Rut Taylor.
Rut grunaði náttúrlega ekki, að
það var fyrir tilviljun eina saman,
að hún fékk stöðuna, — nefnilega þá,
að hún hafði fæðzt með lítið, alvar-
legt nef, en ekki eitt af þessum upp-
brettu nefjum, sem gefa í skyn, að
eigandinn sé í meira lagi ástleitmn.
Hún hélt sjálf, að hún ætti Emmu
frænku þá heppni að þakka, að hún
hafði nú fengið stöðu sem einkarit-
ari Jamiesons Porters.
Það er hinn frægi Jamieson Porter,
skrifaði hún til frænku sinnar, full
hrifningar. Þú manst eftir honum,
hann hefur sett á svið mörg leikrit,
sem öll ..slógu 5 gegn": Trompetleik-
arann, S'ðasta ástarævintýrið. Land
hamingjunnar og fleiri. Er það ekki
dásamlegt?
Það var Emma frænka, sem hafði
fengið hana til að læra vélritun og
hraðritun, og hún hafði einnig feng:ð
hana til að leita burt frá Adamsford.
Þú vilt þá ekki lengur hafa mig
hjá þér? hafði Rut spurt með tárin
i augunum.
Ég vil, að þú giftir þig, hafði
Emma frænka svarað stutt og lag-
gott Það eru engir ungir menn í
Adamsford.
Með því meinti hún náttúrlega:
Enginn nógu góður handa þér, sem
ég elska eins og þú værir mitt eigið
barn og ég hef gengið í móður stað,
síðan þú varst í vöggu . . .
Og ekki nóg með Það, hélt Rut
áfrarn í bréfi sínu. Hann er óvana-
lega glæsilegur maður. — svo glæsi-
legur, að hann hefur átt i mikium
örðugleikum með einkaritara sina.
Þær hafa allar failið fyrir honum.
En ég hef fulivissað hann um, að
ég muni ekki valda honum neir.um
erfiðleikum.
*"| fÚN er alveg eins og hún á að
•J-t- vera, hugsaði Jamiéson Porter
w með sjálfum sér. Þetta var ein-
mitt stúlkan, sem hann hafði verið
að leita að: lítil, iðin, grá mús, stutt
hár, lagt á snotran og látlausan hátt.
Andlitið var laglegt, svipurinn nokk-
uð alvarlegur. Hún var 1 grárrl og
yfirlætislausri dragt með litinn, hvtt-
an kraga um hálsinn. Fótleggirnir
voru fallegir og göngulagið kvenlegt.
Hún virtist hinn fullkomni einkarit-
ari. Hann gæti látið hana taka til
starfa núna strax, án þess að neinu
væri breytt. Nei, annars, réttast væri
að gera ofurlitla breytingu. Hún ætti
að ganga með gleraugu.
Að þessum þönkum afloknum tók
hann sér fyrir hendur að spyrja þessa
látlausu stúlku spjörunum úr.
Eruð þér góð í vélritun? spurði
hann, eins og það hefði enga þýð-
ingu.
Ég næ eitt hundrað og áttatiu slög-
um á mínútu, svaraði Rut Taylor.
Fyrirtak, þá byrjum við strax.
Ekki vantaði það, að nóg væri að
gera. Liðinn var hálfur mánuður, sið-
an hann sagði seinasta einkaritar-
anum upp stöðunni. Hún hét Shirley
Jeems, ljóshærð fegurðardís, sem
hafði það til siðs að anda heitt í
hnakka honum, þegar hann skrifaði
undir bréf sín, og gekk i svo aðskorn-
um blússum, að meira að segja honum
blöskraði.
Dag nokkurn kom hann að henni,
þar sem hún dansaði um gólfið með
frakkann hans i höndunum. Aðra
höndina lagði hún bliðlega um miðjan
frakkann og lagði öxl hans að vanga
sínum. Hann tók því með ró, þvi að
hann var rólyndur að eðlisfari En
þegar hún tók upp á þvi að visa öll-
um konum, sem kallast máttu augna-
yndi, á brott með þeim ummælum,
að hann væri á ferðalagi, — og ein
þeirra var meira að segja fræg leik-
‘1/1IKURNAR liðu hver af annarri.
fy Rut var farin að endurskoða
afstöðu sina til fyrri einkarit-
ara Porters. Hún var hætt að áfell-
ast þær, hún næstum vorkenndi þeim,
því að Jamieson Porter gat einfald-
lega ekki að þvi gert, að hann hafði
áhrif á konur, allar án undantexn-
ingar.
En ef hún léti hann bara ekki hafa
áhrif á sig, þóttist Rut viss um að
halda stöðu sinni eins lengi og hún
kærði sig um eða þar til hún fyndi
þann, sem hjartað kysi.
Allt gekk vel, þar til Madeleine
Pelham komst í spilið.
Um morguninn sagði Jamieson
Porter við Rut:
Ég þarf að lesa yfir þrjú ný leik-
rit i dag, svo að ég vil ekki að neinn
ónáði mig. Sama, hver það er.
12
VIK A N