Vikan - 21.01.1960, Qupperneq 14
ÞÆR EIGA ALLAR VON A SER
Ekki ráð nema
Þaö hefur nýlega kvisazt, aö
Paola prinsessa af Belgíu og Al-
bert prins eigi von á erfingja.
Menn bœta því viö, aö unga fólkiö
sé ekki lengi aö lilutunum nú á
dögum. En brúðkaupsferöin er
líka. afstaöin, þótt ekki sé aö visu
langt síðan, og þau Paola og Al-
bert hafa komiö sér fyrir í Belved-
ere í Briissel, þar sem Liliane og
Leopold bjuggu, þegar þau voru
nýgift.
Keisaraleg
hamingja
Á öllum Japanseyjum
ríkir ánægja meö þá ráö-
stöfun forsjónarinnar, aö
þau hjón Akihito prins og
Michiko kona hans veröi
pabbi og mamma ein-
hvern tíma í apríl. Auö-
vitaö vona allir. aö hérna
sé á feröinni ríkisarfi, og
þess vegna stráir fólk
blómum fyrir fcetur Mi-
chiko í hvert sinn, sem
hún kemur út fyrir dyr.
Elísabet Bretadrottning mun
lengi hafa óskaö sér þess, aö hún
eignaöist þriöja barniö, og þaö
vakti því mikla athygli, þegar þaö
var gert heyrum kunnugt, aö sú
ósk vœri komin nokkuö á veg meö
aö rætast. Sagt er, aö þaö sé von
ensku þjóöarinnar, aö koma þessa
barns í heiminn muni kippa Ihjóna-
bandi drottningar og Philips
drottningarmanns í lag, en heldur
hefur veriö kált á milli þeirra aö
undanförnu.
Barnafötin frá París
Ein liinna frœgu tilvonandi
mæöra er leikkonan Diuna
Dors. Þetta er í fyrsta sinn,
sem hinn mikli atburöur hend-
ir hana, og á sama hátt og
Bardot hefur Diana tekiö
fram prjónana sína og garniö.
En meiri hluta barnafatnaö-
arins er hún þó biiin aö kaupa
beint frá París. Ákveöjö hef-
ur veriö, aö barniö fæöist í
Ilollywood. i
Kirkjan á móti ||
Frú Carlo Ponti, sem bet- TCj
ur mun vera þekkt undir
nafninu Sophia Loren, til- -rp*
heyrir þeim hópi frœgra Tcj
kvenna, sem um þessar
mundir bera barn undir ítn
belti. Hún á enga ósk heit-
ari barni sínu til lianda en
aö þaö fái aö fœöast á Italíu
og álast þar upp. Á þessu
leikur hms vegar nokkur íj—j
vafi, því aö kirkjan viöur-
kennir álls eklci hjónaband
hennar — og þar um slóöir
er kirkjan hörö í horn aö
taka og ekki þa-gilegt aö (53
hafa hana á móti sér.
hneykslanlega
Þaö hneykslaöi allan
heiminn, þegar Elisabeth
Taylor og Eddie Fisher
gengu í þaö heilaga aö und-
angengnum skilnaöi þeirra
Eddies og Debbie Reynolds.
En nú hrífast menn nieö
ungu hjónunum, þegar þau
eiga von á barni. Elisabet'h
á þrjú börn fyrir — tvo
syni og eina dóttur frá ööru
og þriöja hjónabandi sínu.
Eifingi með voriuu Sj
Hin hamingjusömu hjón —r~
Brigitte Bardot og Jacques
Charrier koma til meö aö
eignast erfingja meö vorinu.
Hin fagra Brigitte kvaö vera dli
mjög hamingjusöm og eyöir JUj
frístundunum í aö prjóna á jfjí
barniö. Ef til vill veröur 5H'
þetta til þess, aö ég hcetti
í kvikmyndunum, segir hún. 5**
Viö komumst aö því, þegar
þar aö kemur — en vænt-
anlega eru franskir kvik-
myndaframleiöendur ekki á 5£
því, aö Brigitte hætti aö
leika enn sem komiö er, þvi Í2C
aö myndir hennar gefa af fyj
sér meiri gjaldgyristekjur en -rf;
allar aörar franskar mynd- TTT'
ir samanlagt. Stl
Hættulegur konum
Jamieson Porter horfði á hana
steini lostinn og lét fallast ofan í
einn stólinn.
Ja, hérna, ég hef nú aldrei heyrt
annað eins. Hefur þú eitthvað út á
mig að setja — eða hvað?
Nei, sagði hún alveg miður sín.
Nú var það hann, sem var alveg
miður sín.
Það hlýtur að vera einhver and-
sk. . . . að þér.
Það er það lika. Nú gat hún ekki
lengur harkað af sér. Ég er ástfangin
af þér.
Elsku barn, það eru auðvitað mjög
mikil meðmæli með mér, en þú segir
Þetta þó ekki í fyllstu alvöru — eða
hvað?
Jú, ég er yfir mig ástfangin af þér,
stamaði Rut.
Hann strauk sér þreytulega um
ennið.
Ef ég væri ekki svona illa fyrir
kallaður, gæti ég strax fullvissað þig
um, að þú meintir ekki eitt einasta
orð af því, sem þú varst að segja.
Hvers vegna þurftir þú endilega að
fara að tala um þetta í dag?
Hann reyndi að brosa, en tókst
heldur illa.
Þú, sem ert svo elskuleg, Rut. Ef
ég væri í giftingarhugleiðingum
— —. Hann stundi Þungan. En það
er ég bara alls ekki. Hvað hef ég
svo sem að gera með að giftast?
Já, það er einmitt það, sagði Rut.
Það er einmitt þess vegna, sem ég
vil fara.
Hún veitti því eftirtekt og varð
undrandi, að enni hans var vott af
svita.
Jæja, þá það, sagði hann og stundi.
Ef þú endilega vilt. En vertu svo
væn að hringja fyrir mig í leigu-
bíl.
Þú ert þó ekki veikur? spurði hún
skelfingu lostin.
Ég held, að það sé eitt malaríutil-
feliið enn, svarað: hann og nötraði.
Ég fékk hana í striðinu.
Þegar Rut hafði hringt í bíl, hringdi
hún til læknis hans og einnig heim
til hans. Samtalið við húsfreyjuna
var ekki sérlega skemmtilegt.
Ég fer með þig heim, sagði Rut
og settist við hliðina á honum. Ég
þori ekki að skilja þig eftir i hönd-
unum á húsmóðurinni einni saman.
Hún tekur út yfir allan þjófabálk.
Hún getur ekki fyrir nokkurn mun
þolað, að maður verði veikur.
PE'GAR Allanby læknir kvaddi
dyra hjá Jamieson Porter, var
honum hleypt inn af alvaríegri,
ungri stúlku með stór, grá augu.
Lækninum leizt öllu betur á hana
en húsmóðurina og var ekki i vafa
um, hvorri hann ætti að fela um-
önnun sjúklingsins. Hann gaf henni
fyrrimæli um meðferð hans.
Hr. Porter var eitthvað að tala um
að fara á spítala, sagði Rut óstyrk.
Það rumdi eitthvað í lækninum.
Hann hefur ekkert að gera á
spítala. Víst er hann sjúkur, en ekki
meira en svo, að þér getið stundað
hann hér heima.
Þegar læknirinn var farinn, lét
Rut fallast í éinn af hinum djúpu
stólum húsbónda síns. Þetta hafði
verið erfiður dagur á alla lund. Hið
versta af því öllu saman var þó sam-
talið við frú Bendell, sem hafði al-
gerlega neitað að koma nálægt sjúkl-
ingnum. Þá hafði Rut beinlinis
sprungið í loft upp og sagt henni
upp á stundinni.
Þegar Jamieson Porter vaknaði
um síðir af órólegum svefni, rak hann
augun i sofandi manneskju í stólnum.
Rut.
Hún rumskaði.
Hvað er það?
Þú skalt fara heim, Rut, ég hef
ekki þörf fyrir þig hér.
Hver á að sjá þér fyrir mat og
lyfjum? spurði hún, ekki enn þá
fyiíilega vöknuð.
Framhald á bls. 28.