Vikan


Vikan - 21.01.1960, Side 23

Vikan - 21.01.1960, Side 23
Fyrir: Bifreiðar Landbúnaðarvélar Bifhjól MARZ TRADING COMPANY H.F. Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73. ;7' Flestar stærðir Krókur á móli bragói Framhald aí bls. 6. var kominn í bólið, en snakaði mér fram úr aftur, brá mér í baðsloppinn og hélt til dyra. Og viti menn! — Standa þau Jörgensenshjónin þá ekki á útidyraþrepinu, og Jörgensen gerir sér litið fyrir, bendir á mig og beinlinis tekur and- köf af hlátri: — Voruð þér .... ha-ha-ha ... kominn í bólið .... ha-ha-ha .... stynur hann upp á milli hláturshviðanna. — Ég skil ekki almennilega, að hverju Þér eruð að hlæja, svara ég. Þá heyrist skvamp og gusugangur inni i- bað-.5 herberginu, og Jörgensen er að þvi kominnt! að >. fá krampakast af hlátri. — Frúin er þó aldrei komin í bað .... haj’lta- :'i ha .... stynur hann. — Nei, svona vel : . .'J'Jia-r hefur þetta aldrei tekizt ha-ha ha-ha-ha .... Þau Jörgensenshjón voru nú komin inn á gáng- inn og farin að klæða sig úr yfirhöfnunum. Þetta greip mig allt einhvern veginn ónotalega, þar sem ég stóð þarna berfættur í inniskónum óg á náttfötunum einum innan undir gamla, lóslitna baðsloppnum. — Þetta er smábrella, sem við hjónin hofúm einstaklega gaman af að beita, segir Jörgénsen, þegar hann er svolítið farinn að jafna sig. — Sjáið þér til..... Rétt áður en við förum að heiman, hringi ég þangað ,sem okkur er boðið, og tilkynni, að við getum þvi miður ekki komið í kvöld. Þér megið vera viss um, að það er gam- an að sjá framan i blessuð hjónin, þegar við stöndum svo stundarfjórðungi seinna á útidyra- þrepinu. En aldrei hefur það þó verið annað eins roknagrín og núna .... ha-ha-ha .... Og enn fær Jörgensen hláturskast. Ingibjörg varð fokreið. þegar ég laumaðist inn til hennar og sagði henni frá brellunni. Hún várð að hætta við baðið í miðju kafi, þurrka sér i skyndi og koma sér í fötin. Þetta varð i fyrsta og síðasta skipti, sem við buðum þeim Jörgensenshjónum i kvöldkaffi. + -S V I K A ISr 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.