Vikan


Vikan - 04.02.1960, Síða 17

Vikan - 04.02.1960, Síða 17
 Ævintýrið um Hvaða litir klæða mig bezt? Hvað er rétt fyrir rauðhærðar? „RauShæröar“ eru þcer allar saman Jcallaöar, hafandi háralit, er finnst á litaskalanu.n frá rauógullnu hári, sem fremur líkist Ijósu hári en rauöu, og állt upp í tizían-rautt eða tígulsteinsrautt hár. Þessum tizían- og tígulsteinsrauöa Qiáralit fylgir oftast bláhvitur litar- h.lttur. Fallegasti hörundslitur rauöhæröra kvenna er krem- liturinn, en þœr konur, sem liafa þannig lita húö, eru yfirleitt brún- eöa græneygar. Algengasti augnálitur rauöhæröra er annars blár eöa grœnleitur. Engin rauö- hœrö kona getur valiö fatáliti sína eftir hörunds- cða augnalit, lieldur eftir hárálitnum, þaö er hann, sem er allsráöandi í því sambandi. Litir, sem eru dekkri en háriö, draga fram gullna blæinn á hárinu, en litir Ijós.iri hárinu laöa fram kopargljáann, og er þá aöállega átt viö tizian-rautt hár. Því hefur veriö 'haldiö fram, aö rauöhaeröum konum fari grænn litur bezt allro lita, en þaö er ekki alls kostar rétt, því aö sumir grænir litir, t. d. dnufgrœnir og eins djúpgrænir, framkatta bleikgulan lit á háriö og rauöleitan eöa líka grábleikan lit á húöina. Réttu grænu litirnir eru: olivugrœnt. gulgrcnnt, bronsgrænt og ýmsir litir skyldir þessum. Allir brúnir litir fara rauöhæröum konum mjög vel, og er ekkert sérstakt aö varast í því sambandi nema þá helzt þaö aö velja ekki liti, sem líkjast hárinu um of. Grœnblár litur er góöur, en hann má ekki vera skœr. Ef húöin er sérlega fátteg, er sjálfsagt aö nota pastel- liti. svo sem kremgult, kóralbleikt og daufblátt. Erfiöast er litavaliö fyrir þessar meö tígulsteinsrauöa háriö. Þœr hafa yfirleitt dálítiö Wáleita húö, og litirnir þurfa aö vera þannig, aö þeir dragi úr blámanum. Þess- ir litir eru: kremlitur, blágrátt, Ijósbrúnt og grænb'iátt i samsetningu meö dökkbrunu, blátt óg grátt ásamt þriöja litnum, t. d. jjólubláu eöa rósableiku. Fyrir meira en hálfri öld var ung pólsk stúlka send til Ástralíu i heimsókn til ættingja sinna. Hún var að- eins átján ára, ekkert sér- lega faileg, en haiði þó e:na mikla prýði, og það var óvenju slétt og silkimjúk húð. Þetta .var Helena Rubinstein Áströlsku stúlk- urnar, sem loftslagsins vegna höfðu hrjúfa og hrukkótta húð, vildu fá að vita, hvernig Helena færi að því að halda húð sinni svo mjúkri og hvítri. Helena sýndi þeirn kremið, sem hún notaði, en það hafði hún feng'ð hjá lækni í Póllaridi. Stúlkurnar fengu að reyna kremið og urðu svo hriínar af þvi, að Helena pantaði fleiri krukkur að heiman. Síðan fór hún að selja kremið, — og áður en langt leið, var kremsalan hennar orðin að milljónafyrirtæki. — Hclena setti upp skrifstofu, þar ser.i hún vann allt upp í 18 klst. i sólarhring við að veita riðleggingar og selja krukkur. Einnig fór hún að læra allt um eðli og meðferð húðarinnar og líka efnafræði Blaðamaður nokkur skrifaði um kremið hennar, og hún fékk 15 þús. pantanir. Á hálfu öðru ári hagnaðlst hún um 100 þús. dollara. Ef til vill hefði hún setzt að í Ástralíu fyrir fullt og allt, hefði hún ekki hitt ungan bandariskan blaða- mann, Edward Titus að nafni, hann dvaldist þá í Melbourne. Titus varð ástfanginn af Helenu og vildi giftast henni, en blað- ið, sem hann vann við, ákvað aö flytja hann til London. Hann spurði Helenu, hvort hún vildi hætta við fyrirtækið og fylgja sér. Auðvitað gerði hún það, en hún hugsaði sér ekki að hætta við fyrirtækið, heldur byrja að nýju í London. Nú nefndi hún sig Madame Rubinstein, leigði 20 herbergja hús til að vinna i, og eiginmaðurinn kynnti yfirstéttarlconunum starfsemi hennar. Allt gekk eins og í sögu, auðkon- urnar flykktust til hennar og greiddu 2—3 hundruð pund i hvert skipti. Helena opnaði snyrtistofur í Paris og fleiri borgum Evrópu. Þegar heimsstyrjöldin fyrri skall á, vildi maður hennar flytjast heim til Bandarikjanna. Þau fluttust þangað 1915. Madame Rubinstein gerði sér fljótt grein fyrir því, að nú var hún stödd í landi hinna gullnu tækifæra. I New York opnaði hún Maison de Beauté, og gekk það mjög vel eins og allar fyrri til- raunir hennar. — Árið 1917 hafði hún komið á fót snyrtistofum og verzl- unum í San Francisco, Fíladelfíu, New Orleans og mörgum fleiri borgum. Verzlanir um allt landið seldu vörur hennar, og sérmenntaðar sölu- stúlkur leiðbeindu um Framhald á bls. 33. r ^ Saumið t utan um Efni: fíngérfSur hör, sem hefur þráðafjölda, 12 þræði á 1 sm, að srærð 18x18 sm. 1 dokka juriaiitað baðmuilar- garn í óskalitnum. Tvö stk. af nokkuð þunnum, góðum pappa, sem ekki brotnar. (Einnig má nota millifóður- striga, sem stangaður er saman tvöfaldur.) Stærðin á pappanum þarf að vera um 6,5x15 sm. Fóðurefni, sem fer vel við útsaumslitinn, er þægilegt að meðhöndla og raknar ekki mikið. Byrjið á að skipta hörstykkinu í tvö jafnstór stykki, sem eiga að hylja hvort sinn helming gleraugnahússins. Mynztrið er saumað mcð Holbcinssaumi, scm er greini- lega skýrður á efri myndunum. (Einnig má sauma mynztur með krosssaumi, þar sem Holbeinssaumur krefst mjög mikillar nákvæmni.) Byrjið að sauma efst í horninu til vinstri, og saumið á ská niður jafnmörg mynztur og sjást á myndinni. Saumið þannig að þræða annað hvert spor af einu mynztri og s:ðan í eyðurnar til baka. Athugið að stinga ekki sömum megin við sporin. Stingið t. d. við sama spor, hægra megin niður, en vinstra megin upp. F.ylgið skýringarteikningunum nákvæm- lega. — Saumið nú út eða báða helminga, cftir smekk. Pressið öll stykkin frá röngu. Klippið pappann i nákvæmlega sömu stærð og útsaumurinn er, sem á að vera i fullri stærð eins og gráa formið, sem fylgir til skýringar. Leggið nú útsaumaða stykkið yfir papp- ann, og saumið frá röngu með stórum sporum milli hliða og enda. Athugið, að Fi-nmhalrl & hig 33 tt\ y *s ±7 :z: . t^/ Nl s: /■. / -. V .2 / r, Z.7S .1. *í r Ul :s: J. :r r- Sr 7“ >: s if / 7 s 7' rs » i 7 J. V _ ■< - - k ^ - s- :T / :s: t \ \ lt : t ■ l s/ 7 7 / \ -7S 1

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.