Vikan


Vikan - 03.11.1960, Qupperneq 4

Vikan - 03.11.1960, Qupperneq 4
SUMARAUKI I NEW YORK F~ "" ' Cloudmaster-flugvél Loftleiða mun hefja sig léttilega til flugs á þeim drottinsdegi, sem verðlaunahafarnir leggja af stað vestur. Það verður annaðhvort Leifur eða Snorri, — baðar eru vélarnar jafnágætar að öllum búnaði. Ef til vill verður floginn einn hringur yfir Reykjavík, og þér munuð njóca útsýnisins vel og siá bæinn frá nýju sjónarhorni. Síðan mun Cloudmaster-vélin stefna í vestur, og bér losið öryggis- beltið. Förin er hafin. Lesendur Vikunnar eru sórstaklega beðnir að athuga það, að þessi för verður farin nálægt miðjum apríl næstkomandi. Vonandi verður þá eitthvað farið að vora, en að venju er þá enn spölkprn yfir í sumarið hér á íslandi. í New York er hins vegar komið sumar um miðjan april, svo að verðlaunaferð Vikunnar verður kærkominn sumarauki fyrir þá, sem vinna. Á sínum tí,:.a mun VIICAN birta mynd af sigurvegur- unum, þar sem þeir standa feröbúnir viö Cloudmasier- flugvél Loftleiöa eins og þau þrjú, sem viö sjáum á myndinni hér aö ofan. \ I t i Getraunin Tvær fjölskyldur ferðast með Loftleiðum frá Reykjavík til New York og aftur til Reykjavíkur. Þetta eru tvenn hjón með fjögur börn á aldrinum 12 25 ára. Önnur fara á tímabili sumarfargjaid- ana, — liin á tímabili vetrarfargjaldanna. Nú spvr Vikan: Hver er mismunurinn á fargjaldagreiðslum fjölskyldnanna: kr. 15.194,00, kr. 20.194,00, kr. 25.194,00? Verðlaunakeppnin mun standa yfir í sex blöðum, og þeir, sem vilja taka þátt í henni, eru beðnir að halda sam- an öllum úrlausnum og spnda þær í einu lagl til blaðsins að keppninni lokinni. Lausnir verða því aðeins teknar til greina, að þær séu skrifaðar á getraunaseðilinn, sem prentaður er í hvert blað og hægt er að klippa út.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.