Vikan


Vikan - 03.11.1960, Síða 5

Vikan - 03.11.1960, Síða 5
Sleppið ekki þessu tækifæri það er ekki víst að það komi aftur Vikan gefur yður tækifæri til þess að heimsækja eina af stærsta borgum heirns, New York, — það er að segja, ef heppuin er með. Þeim, sojii vinninginn hlýtur, mun þessi íerð verða ógieymanleg. Það verður ævmtýri, sem ef til vill hlotnast e.nu sinni á ævinni, og eina tækifærið til þess að sja „nýja heiminn", eins og Ameríka hefur verið kölluð. I íyrsta lagi verður sjálft flugið yfir Atlantshaf ógleym- aniegt og sú þjónusta, sem Loft- leið.r veita. Siðan er það borgin sjálf, — næstum þvi óhugnan- leg í mikilfengleik sínum, frum- SKOgur úr stali og steinsteypu. New York hefur um 14 milijón- ir íbua, og þar ægir saman liestöiium þjóðflokkum og manngerðum á jarðriki. Sagt heiur verið, að hvergi i heim- inum fyndist svo rækiiega sam- annrærður ,,kokkteill“ af öllu mannkyni. Það hafa líka marg- ir víðiörlir menn sagt, að hvergi í heiminum haíi þeir iuna.ð jafnátakanlegá tii smæð- ar sinnar sem í þessari millj- onaborg. Þeim, er vinnur í þessari keppm, mun verða starsýnt á troiiauKnar byggingar og um- íerð, se.u hvergi á sína lika. Á feröalogum erlendis hafa verzl- aiur ævinlega mikið aðdráttar- aii, og pær svikja vissulega eng- an í New York. Þar er gnægð ai gjðum varningi, og þaö verð- ur nog við doliarana að gera. Ekki má gleyma þvi, að New York er borg lista; fræg eru leikhúsin vjð Broadway, Hadio wity Music Hall með stærstum salarkynnum i heimi, Metro- poiitanóperan og hið fræga Uuggenheim-safn Franks Loyd Wrights. Það verður sem sagt margt að sjá í Nýju Jórvik, og ekki má gleyma næturklúbbum og skemmtistöðum. Við gerum ekki ráð fyiir, að hinir heppnu gangi hægt um gleðinnar dyr þessa daga fyrir vestan, heldur komi heim með ánægjulegar endurminningar. Ferð til New York og heim aftur. Uppi- hald á hóteli i eina viku. Vinningurinn gildir fyrir tvo og ferðin verður farin nálægt 15. april i vor. - Verðmæti kr. 30.000.- 0 | 4 m m N Y VERÐLAUNAKEPPNI

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.