Vikan


Vikan - 03.11.1960, Page 18

Vikan - 03.11.1960, Page 18
Bækur og saltaðar baunir Inni í Vesturveri er ys og þys. Fólk stiklar til og frá milli deilda, skoðar blóm o°r bækur, hbistar á piötur. sovr um ve^-ð og kaur>!r s;tt af hveriu. Bóka- búð TArusar Blöudal er hnr nit'* út- gönn'ndvrum. og v;ð afe,r'’iðs1ubnrð'ð er marnt. marma. og papp’>°''örnr eru rótt.ar á v'xl vfir d!skinn. — hTöð on hmkur út f’”’’r. en peninr-ar inn fvrir V!ð rvð’um okknr brauf að horðinu og snvr'um. hvað eanEri á V’'kan komi ekki út fvrr en á fimmtiidaginu! Sieurðsson verzlun- arstióri verðnr fvrir svörum . . . — Menningarritið var að koma í búð- irnar í dag. — Ha? — Já. Andrés önd og Co Manni veitti ekki af aðstoðarmanni. begar hetta he;ð- iirshlnð er á ferðinni. Það er hó bót í máli, að það kemur ekki nema hálfsmánaðar- lega. — Ertu bara einn hérna við afgreiðsl- una? — Nei, daman skapp eitthvað út. Þær verða að fá að viðra sig svona við og við, blessaðar dúfurnar. — En þú lætur þér nægja að vera úti eftir klukkan sex? — Þá held ég áfram að vinna. — Nú, — hvar? — E'n baunirnar. — maður. Ef þið hafið ekki smakkað sölt.uðu baunirnar okkar. þá eigið þið mikið eft.ir. — Jæia, svo mik!ð eigum við nú samt eftir. Eru þær góðar? — Góðar? Bamba-baunirnar eru bezta sælgæti, sem þú getur fengið. — Jæja, þénarðu mikið á þessum baunabisness? — Það fær nú enginn að vita nema Skattstofan — og þó . . . — Getum við orð’ð hluthafar í fyrir- tækinu? — Ef þ!ð hafið handbærar svona hundr- að þúsund krónur. get ég bætt ykkur við á biðlistann! — Verður maður ekki þyrstur af að éta þessar saltbaunir? — Það er þá hægt að bæta úr því. Eg starta þá bara fra ”leiðslu á einhverju til að bæta úr þorstanum, — Bamba-bjór kannski. — Hvaðan fékkstu þessa Bamba-hug- mynd, úr Andrési önd og Co? jB VltCAN Tveir ungir menn frá París Þeir eru listamenn, það leynir sér ekki. Útlitið ætti að vera nægileg sönnun: sitt hár, sem aldrei virðist hafa komizt í kynni við greiðslu, krumpin og óhrein föt. Þeir heita Marino og Jean-Claude og stúdera dekoratíva list i Paris, — það er að segja á vetrum. Á sumrum bregða þeir sér út fyrir Frakkland með tvær hendur tómar. 1 sumar ferðuðust þeir um Norður- lönd og vöktu athygli fyrir iðju sína. Þeir hafa meðferðis pastelliti og mála myndir á torg og gangstéttir. 1 sumar lágu þeir á hnjánum á bre!ðri gangstétt framan við járn- brautarsföðina í Kaupmannahöfn og máluðu madonnumynd. Við hlið þeirra var blikkkrús, og vorkunnlátir vegfarendur létu aura af hendi rakna, eftir að þeir höfðu virt fyrir sér listaverkið — og þó kannski fremur listamennina sjálfa. Þessi mynd er tekin, þegar þeir voru komnir til Stokkhólms og bvrjaðir að mála mynd á gangstéttina á Riksbron. Þegar nægilega mikið er komið í kassann. halda þeir ferðinni áfram, — fótgangandi eða á þumalfingrinum. En þegar haustar, verða þeir aftur komnir i borg listanna með ævin- týri sumarsins að baki. + í sjöunda himni Þetta er ekki ónýtt! Fá kjuða i liendurnar 0:4 niefía lemja heilt trommusett eins op manni sýnist — 00 bað ekki á lakari skemmtistað en í T.idó. Revndar voru uestirnir ekki marmr. en hnð er hara betrá. hvi að há er bavd að fnra eiuin leiðir o£> «ienr«n ölhnn veniuleínnn takti. — rva ivf, or e1rki verra að nefa hinnm hh’ómsveitarmönnnnum frí og spila hara einn. — Snáðinn hérna á mvnd- ínni virðist vera i siöunda himni vfir hví að bafa verið triiað fyrir jressu vandasama verkfæri o° er ákveðinn í að nera sitt fil að ná úr bví sem áhe\TÍlenustum ..tónum“. 0<r við ef- umst ekki um. að hað takist, hvi að bessi unni hliómlistarmaður á ekki lannf að sækia músíkina. Afi hans var jiekktasti hljómsveitarstjóri landsins í mörg ár og faðirinn einn bezti dægurlasasöngvari okkar. Og ef við fræðum ykkur svo líka á jivi. að sá litli heitir Bjarni. þá ætti ekki að vera erfitt að geta upp á ætterninu. Hann heitir Karl Guðmundsson og var að sóla sig uppi i Öskjuhlíð cinn góðan veðurdag í sum- ar, er við áttum leið þar um ... — Leitarðu oft hingað með áhyggjurnar? — Ahyggjur? Maður veit nú ekki, hvað það er i svona veðri. En það er ekkert óhollt fyrir skrifstofuhlækur eins og mig að anda að sér hreinu lofti, þegar tækifæri gefst. — Á hvaða skrifstofu vinnur þú? — Hjá Slippnum. — Og hvað gerirðu þar? — .Ta, þetta venjulega. Ég sit í stól, skrifa, legg saman tölur og tala i simann. — Og þú hefur hugsað þér að skrifa og reikna þarna næstu árin? — Nei, ég verð þarna bara í sumar. Annars cr ég kennari við Stýrimannaskólann. — Og á fullu kaupi allt árið um kring? — Já. — Svo þú ættir að geta gert það gott á sumrin? — Það veit ég nú ekki. — Ertu kvæntur? — Búinn að vera bað í átta ár. — Þá geturðu líklega ekkert sagt mér, sem virkilegt púður er I? — Ja, ekkert, sem þú mátt birta í blaðinu.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.