Vikan


Vikan - 03.11.1960, Síða 33

Vikan - 03.11.1960, Síða 33
I Miðevrópn — I nágrenni Plauen er liinn víðkunni sexneski iðnað- ur fyrir vefnað til híbýlaprýðis. Þegar á 16. öld var þessi iðnaður alþekktur. Vér framleiðum: Gluggatjöld, stórisa, „florentinutyll" skrautvefnað, lu'is- gagnaáklæði úr bómull og DEDERON. Ennfremur Axminster- gólfteppi og aðrar tegundir góiftciipa úr ull og DEDERON. Vér veitum yður fúslega allar nánari upplýsingar og gefum yður tilboð. W M MM A TT m: 'X. Exportgesellschaft fiir Wirkwaren und Raumtextilen mbll., BERLIN C 2 Deutsche Demokratische Republik. Ólaiur Stepheusen Framhald af bls. 19. deildinni hérna heima, þegar ég las blaðagrein um P.R.-ss.oia í Kali- forníu. Þar var m. a. geuo um sölu og auglýsingatækni, sem er mikill þáttur i náminu. Þessi blaðagrein varð óbeint tii þess, að ég sótti um stvóiavist á Columbia. — Ertu búinn að vera lengi við þetta nám? — Um það bil tvö ár. Ég varð að biða töiuveröan tíma áður en Columbia veitti mér inngöngu í i'.R.-ueiidina. — Þetta er þá eiginlega sölu og augiýsingaiæii.ni, sem þú ert að íæra, ekki satt? — Nei, nei, alls ekki. Þegar í skóiann kom, varð ég að velja mér eina aðalgrein. ng axvað þá að gera „Government Press“ að aðalgrein. — Og hvað er nú það? — Eg er að læra að verða blaða- fulltrui fyrir utanrikisráð, sendiráð eða ráðuneyti. — Hvernig í ósköpunum er hægt að læra þannig lagað? —- Það er von að þið spyrjið. Ég hef Jjvi nær verið í vandræðum með að skýra út Public Relations fyrir þeim, sem hafa spurt livað ég væri að gera i New York. Við lærum hagfræði, stjórnfræði og sálarfræði fyrir utan Jiað, að við þurfum að hafa undirstöðu í minnst fimm tungumálum. — Það hlýtur að vera töluvert að gera iijá þér með öll Jæssi mál? — Já, en þó hafði ég prýðilega undirstöðu frá Verzlunarskólanum. — Hvernig fer maður svo að því að læra að verða blaðafulltrúi? — Ja ... auk tungumálanna og greinanna, sem ég minntist á áðan, verðum við að læra að skrifa, iæra framsögn og ræðumennsku, og síð- ast en ekki sízt, læra að notfæra okkur alla hugsanlega miðla til túlkunar á málstað þeirrar stofnun- ar, sem unnið er fyrir. jj . — Hvernig fer sú kennsla fram?í { — Við sækjum blaðamannaskólajjíJ og prentnámskeið í sambandi við blöðin. í sambandi við t. d. sjón- varp er sótt námskeið, J)ar sem kennt er ailt frá meðhöndlun vél- anna og prógram-uppsetningu til rekstrar heillar stöðvar. Sem sagt, við lærum að vinna við tækin til að við vitum hvað sé hægt að fara fram á við vélar og starfsfólk með sem beztum árangri. — Einhvers staðar lásum við að Public Relations væri stórhættu- legt vopn, sem skapaði ást eða andúð almennings eftir vild. — Það er nú nokkuð sterkt tek- ið til orða. Það er nú líka eiginlega alveg eins rangt að halda því fram, að almenningur verði aldrei fyrir áhrifum P.R. i t. d. daglegum inn- kaupum, en vanalega er reynt að láta almenning ekki verða varan við, að það sé verið að hafa áhrif á dag- legar venjur hans. — Ósköp er Jjetta J)á dularfullt. Þarf nokkuð að fela? — Nei, alls ekki. Public Relations er vopn til að vinna með gott álit eða samúð almennings. í slíkri bar- áttu er sannleikurinn bezti samherj- inn, annað reynist endasleppt. Enda þarf ekki einungis hjálp útvarps og blaða í baráttunni, heldur einnig hjálp alls starfsfólks stofnunarinn- ar, frá sendlum til framkvæmdar- stjóra. Public Relations er hugar- ástand frekar en nokkuð annað. — Þá vitum við það! Austurstrætl 12 II. hæð. Reykjavík. Sími 35639. Póstbox I 155. Þetta gerir nú ekki svo mikið til því , vió fáum ódýra varahluti hjá Báta skipa§alan Ávallt í fremstu röð með allt, sem lýtur að olíukynditækjum. Hafnargötu 90, Keflavík. Suðurlandsbraut. — Sími 35420. Þér lesið um nýjungar i auglýsingum þessara dálka Það gjöra einnii; tugþúsundir annarra íslendinga. Ef þér eða C fyrirtæki yðar viljið bera fjöldan- um fregnir af vörum yðar eða þjónustu þá segið sögu yðar hér í smáauglýsingadálkum VIKUNNAR. Hringið i 35320 og fáið upplýsingar um verð og kjör. VIKAN 33

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.