Vikan


Vikan - 24.11.1960, Síða 12

Vikan - 24.11.1960, Síða 12
Fólk hefur alltaf haldið, að „base-ball“ vœri aðeins fyrir grann- vaxna vöðvamenn, en myndin hór að neðan afsannar þá reglu. Hún er tekin við mikla kirkjuhátíð i St. Monica, Bandarikjunum, og sýnir nokkrar nunnur úr St. Ágústínusreglunni við „base-ball“-spil. Þær væru fáar frúrnar, sem léku þetta eftir þeim. P.S. Við gleymdum að taka það fram, að þetta er ekki biskupinn, sem er með þeim á myndinni, aðeins dómari. ÞEGAR KARLMENN VORU ITMUSTAR HETJUR. Hefurðu nokkurntima gert Þér það ljóst, hvers vegna karlmanna- hattar eru yfirleitt með slaufu á vinstri hlið þattbandsins? Það eru leifar frá þeim tímum, þegar hinir hraustu forfeður okkar fóru í bar- daga. Þá höfðu þeir alltaf blóm s‘úlkunnar sinnar í hattinum á v’nstri hlið, þar sem hjartað er og hefur áhrif á ástina. og þeim meg- in var e'nnigminni hætta á þvi, að blómið yrði fyrir höggi. Þrír skátar sögöu manni mínum, sem er sveitarforingi, hvaða góö- verk þeir höföu gert þann daginn. Viö hjálpuöum gamalli konu yfir götuna, sögöu þeir. Ég verö aö segja, aö þaö var gott verk, sagöi maöurinn minn. En hvers vegna þurfiö þiö aö vera þrír um þaö? Af því aö hún vildi þaö ekki, svör- uöu þeir. I Wiirzburg í Þýzkalandi hefur kirkjuorgelið þann leiða vana að grípa fram í fyrir prestinum á mjög óvæntan hátt. 1 miðri ræðu heyrist td. út yfir alla kirkjuna: Ég fer á 300 m. hraða, þegar ég get lent. Fyrirburð þennan er búið að rannsaka, og hafa menn komizt að þeirri niðurstöðu, að þetta séu ekki raddir annarlegra anda, heldur verki orgeliö sem móttökutækí fyrir útsendingar flugmanna frá flugvelli þar í ná- grenninu Sérfræðingar reyna nú að einangra orgelið án þess þó nð eyðilegja hljómfræðilega kosti bess. Umferðin í Sheffield í Englandi stanzaði um daginn, og fólk starði undrandi, því að eftir götunni kom hundur akandi á barnahjóli. En hundurinn var hinn 3% feta hái dvergur Ken Baker, sem var staddur í Sheffield með sirkus. Hann fór í einn af bún- ingunum og ók um göturnar i aug- lýsingskyni. Það er leiðinlegt, að allt, sem mann langar mest í, er annað- hvort bannað, ósiðsamlegt cða fitandi. VTLHJÁLMUR Þ. Gislason út- varpsstjóri er fæddur f Þingholt- unum 1 Beykjavik 16. september 1897, frumburður Þorsteins Vil- hiálms Gislasonar, skálds og rit- stióra, og konu bans, Þórunnar Pálsdóttur, smiðs bar i bæ. Af móð- urætt bans fara eóðar sögur, og um sumt bresður Vilhjálmi þangað. Þó mun unpistaða vefs í skapgerð bans og giftu af öðrum toga spunnm. Er sá af snældum rakinn i Evjafirði og Þince'viarsvslum, að einum ]>ræði af Fliótdalsbéraði. Föðuramma Vilbiálms var Incunn Stefánsdóttir, stúdents og umboðs- manns Jónssonar á Snartarstöðum í Prestbólabrenni, Ste.fánssonar prests á Helcastöðum. Móðir Tng- unnar var Þórunn Sicurðardóttír, stúdents og umboðsmanns á Völl- nm. Af kunnugum er Tngunni svo lvst, að bún hafi verið glæsileg kona, djúnvitur, skáldmælt i bezta lagi, en dul i skani, grandvör f bátt- um og tali, en þó eigi við alþýðu- skan. Maður Tncunnar var Gfsh' .Tónas- son. i æviskróm nefndur skinstióri í Sfærra-Arskógi og vfðar, talinn creiudur vel, en eiei að sama skani oiftndriúgur. fullt til eins mikill að vallarsón oc drencskan. Ftuttnst bau bión siðar búferlum f Flióts- dalsbérað. og lifa bar enn ýmiss knnnr söciir um Gisla. sumar þess bAttnr. að ætla mó. að afkomendur bnfi ekki bevrf nntt af bonum sagt i æsku. eha hefðu þeir eigi kennt si» við hnnn. Fer infnan svo, að börn hhóta tvndinpínkunn fró bvnru tveccia fnretdrn. oc ekki næcði óeæti Tng- nnnnr til að firrn hörn bennar ö1!- nm hrostnm föðurins. Mnnn erfðir Gistn hofn bitnað bvngst á B;rni, nv fíöreömhun mnnni. sem b1r>tið hofnr or?t fvrir mnrgt Og nú siðnst fvrir tnlovort h°rk f Hrnfnistu, siöknrlnh°imiti snður. ÍÓnnur bnrna he;rrn mnnu hnfn likzf m'urn Tng- nnni. svo sem .Tónns. nú öldnncur f Grinftn-rfk. OC hó ekki sfður Þor- ctnfnn Gictocon. sknlrtið órrneta Og faðir Vilhiálms útvarpsstjóra. 1 i FVUTI?T,ESAUTM1V f ^F.TTTTVTNT. Þnr 'em afknmnndi Gfsln F.vfirð- inrfs .Tónnssonnr mnn nú v°rn einn pf*lroctnmocTu unntpsnrn ó Fróni. er pirri rn"ð öllll ómerkilosjt að secia fró ævintvri. pr gerðist á Austur- f n n rtf ó fvrri ötri ; Tntmnu Stefónsriúttir og Gfsli, mnður hennar. bifi'i bó skins á Pan- ósi nm vetur. Skpmmtanir voru tiðkaðnr i T.óni ó kvöTdvökum sem annnrs staðar: Hmnr kvnðnar, sagð- ar söcur og lesið úr bókum. Á einni vöku ber svo til. að lest- urinn kemur i hlut Gfsla. Sótu tvær könur á nalli, — Incunn, kona les- ara, og Oddnv nokkur Jónsdóttir, ættuð af Fljófsdal. Er þar skemmst af að segja, að svo illa tekst til undir miðjum lestri, að báðar gengu kvinnurnar úr kjálkaliðum i geispa. Oddnýju varð komið i liðinn af heimamönnum, en sækja mátti lækni handa Ingunni alla leið til Hafnar i Hornafirði. Er það í frá- sögur fært, að þá var svo mikil gljá í Almannaskarði og bálka, að fjórir röskir menn urðu að fylgja lækn- inum yfir skarðið. Voru allir á mannbroddum og bundnir saman á vað. Þóttu þetta tíðindi í Austur- Skaftafellssýslu og eru enn i minni aldraðs fólks, sem færir jafnvel í skoplegt tal, að mikinn starfa hefði Gísli fengið læknum. ef þá hefði verið útvarp á íslandi. Eru þau Gfsli þar með úr sög- unni, nema til þeirra kunni að rekjast æviþráður sonarsonarins undir lok greinarinnar. VAFALAUST er, að Vilhiólmur fékk gott uppeldi i foreldrahúsum, og mun ekki tftt, að menn festi slika ást við minningu föður sins og liann gerði. Að sögn kunnugra mun þó finnast bliðstæða, þar sem er gagnkvæm ástúð Vilhiálms og barna sjálfs bans og konu hans ágætrar, Incu Árnadóttur frá Hellu- vaði. Gerðu lesendur þessarar greinar vel, ef þeir hefðu nokkra bliðsjón af þeim vitnisburði, er þeir draca álvktanir af palladómi um Vilbiálm Þ. Gfslason. Þorsteinn Gfslason var mikill persónuleiki. og fer tæuast milli mála, að Vilbiálmur befur dregið dám af lionum i áhuga sfnnm á listum oc bókmenntum. EiH dæmi, þótt T'tdfjörlegt sé. um föðurdvrk- un Vilhiáims er það. að bann befur lótíð sandbtósa á rúður i búsi sinu lióðlfnur föðnr sins: T.iósið loftin fvllir, og loftin verða tdá--------- Er bonum bað ekki til órnæhs, bótt hann dái skóldskan föður sfns. er það cera maroir bonum óskvTdfr. VilbióTmur lauk stúdpntsnrófi við Menntaskólann i Bevkiavfk ár'"ð 1917. Bevndist hann nvtur nóms- maður, og él manndómsóranna hafa ekki nóð að fela fvrir bekhiar- bræðrnm hans minnirmu nm góðan Tmr Vífhí^lmur vor. qf ornr»rAf f íclonr»Vnrn froofturn fAV ‘hcjnn cvo 1093 n<r cfunrí^^i cf^or fromlvilrlcTvírri f Oc^Ó. T.nn^úrtnrri n Ovfr»r''1. Æ ^fir V°r lionn gfnmioVpnri- pri í TC vonTlP sVólonnrq f P oyV in-rrf V, Kvö^rfcVnlo K.P.TTM. Sfvrí- mnnnp^VAlonurn. Ari’Ö 1 Q91 V0^ hnnn sVfMocfióri V°r'',hm orcVóln fs- loníhs hÓU hvf sforff til ^rsfn.s oö h°nn var skipaður í embætti iitvarpsstjóra. Á TTTTNTT * VADI. Auk skólampnTicVii og útvarns- stiórnar bef"e Vilhiólmur Þ. Gfda- son ú*varnsstióri verið afkastamik- ill ritböfundur. Meðal verka hans eru: fslenzk endurreisn, íslenzk TILnJÍLTIIIB Þ. OfSLASON 12 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.