Vikan


Vikan - 24.11.1960, Síða 15

Vikan - 24.11.1960, Síða 15
eftir auknu áliti. En hvernig gat hann kannazt við það? Allir mundu kaila hann rolu. Hann gerðist þunglyndur og nið- urdreginn, átti erfitt með ' svefn. Einn vordag sat hann á skrifstofu sinni, sem var á nitjándu hæð. Varð honum þá litið út um opinn glugg- ann, og það var sem hryllingur faeri um hann allan. Ljósvaki geiinsins, lognið úti fyrir, allt virtist lionum þetta henda sér að koma, koma ... Hann starði eins og bergnuminn út um gluggann og barðist af alefli við nær óviðráðaniega Iöngun til að fleygja sér út úr honum. Það bjarg- aði honum, að siminn hringdi. Sið- an reikaði hann til næstu stöðvar og tók leigubíi heim, fjörutiu mílur vegar. Þá hringdi hann á lækni sinn og iagðist i rúmið. Læiinirinn lét orð falla um geð- veiki í sambandi við þenna ókenni- lega lasleika. En frændur hans og vinir nefndu hann öðru og algeng- ara nafni. Þeir kölluðu bæði þung- lyndið og þetta tilfelli „taugabilun“. Það mundum við líka flest gera. En — hvað er þá taugabilun? Þar sem taugavefir i sjálfu sér brotna aldrei eða „bila“, getur þetta orð þá haft við rök að styðjast? Vmsir læknar, sem ég hef átt tal við, hafa talið það ónákvæmt hugtak, aðrir hafa fallizt á réttmæti þess. Yfirleitt hefur læknum skilizt, að helzta ástæða til að nota orðið yfir þetta hugtak sé sú, að öll taugabilun só sprottin af sameiginlegum orsökum í höfuðatriðum. í innsta eðli sinu er taugabilunin áhyggjur. Ástand mannsins er þrungið aukinnni spennu samfara yfirþyrmandi kvíðatilfinningu án augijóss tilefnis. Við höfum öll á- hyggjur. Venjulega gleymast orsakir þeirra. En áhrif þess, sem eitt sinn olli okkur hræðslu, geta aukizt síðar meir og dregið ókunnan ótta upp úr djúpum undirvitundarinnar, er fyll- ir manninn furðulegum ótta og skelfingu. Blaðamann þekkti ég, sem bugað- ist algerlega við lát móður sinnar. Við sálrænar lækningar kom i ljós ótti, sem lengi hafði legið grafinn djúpt í sál hans, en myndazt með honum á barnsaldri og aukizt hvert sinn, er foreldrar hans skildu hann einan eftir í húsinu. Þegar móðir hans dó og „skildi hann eftir“ einu sinni enn ,kom þetta skyndilega yf- ir hann enn I aukinni mynd. Önnur höfuðorsök allra taugabil- ana er vöntun i vörnum líkamans. Þegar 1 barnæsku venjumst við á að verjast ýmsu, sem veldur áhyggj- um. Algengasta vörnin er sú að telja sér trú um hitt og annað. Hægt er fyrir menn að afsaka drykkjuskap sinn með þvi að telja sér trú um, að það sé félagslegra. Önnur aðferð er sú, sem lcalla má „tilfærslu“. Hún felst í þvi, að við dyljum andúð okkar á einni persónu með því að færa hana yfir á aðra. Setjum svo, að sölumaður hati húsbónda sinn, en þori ekki að kannast við það. Hann fær þá ó- ánægju sinni útrás með þvi að ybb- ast við konu hans. Ein aðferð til að verjast áhyggjum er fólgin í afneit- un, blindri höfnun þess, að vanda- mál séu til, — sefandi, óafvitandi, en árangursríkri „gleymsku“. Stundum endast þessar andlegu varnir að meira eða minna leyti alla ævi. Hitt mun þó venjulegra, að þær bregðist, þegar óttakennd Framhald á bls. 26. Poindexter hefur sjálfur búiö sér til braut innan viö fangelsismúrinn, og þar æfir hann og keppir viö klukkuna. Honum verður sleppt fyrir næstu Ólympiuleika Meðan beztu míluhlauparar heims- ins þreyttu skeiðið 1 1500 m hlaup- inu á Ólýmpíuleikunum, var einn úr flokki hinna fremstu fjarstaddur. Hann sat við útvarpstækið og fylgd- ist með úr fjarlægð. Þó hafði hann númer eins og þeir, sem hlupu, en því var ekki úthlutað af Ólýmpíu- nefnd, heldur frá Iowa-riki. Robert Poindexter er nefnilega fangi nr. 22815 í ríkisfangelsinu í Fort Madison i Iowa. Hann hefur verið hafður í lialdi Hann þjálfar sig eftir aöferöum stór- hlaupara. Hér er hann í leikfimi í rakarastofu fangelsisins. innan múra þessa fangelsis síðastliðin átta ár, og hann mun þurfa að dveljast þar fjögur ár til viðbótar. Dóminn hlaut hann fyrir rán. Hann heíur annars átt heldur óskemmtilega ævi eins og margir afbrotamenn, og hann hefur verið að mikiu leyti frá fjórtán ára aldri á heimiium fyrir vandræðaungiinga eða í fang- elsum. Fyrir nokkrum árum missti hann dóttur sína, systir hans og bróðir dóu, og kona hans skildi við hann. Hann fytltist hatri og hætti öllum samskiptum við samfanga sína. Til þess að létta sér sáiarkvaiirnar fór hann að skokka um í fangeisisgaroinuin, og hann fann, að lionum var léttir að því. Hann tók lisa upp á því að skokka yfir fangelsismúrinn og gerði samtals l'jórar vel heppnaðar tiiraunir til þess að komast ytir. Einu sinni var hann kominn um 60 km i burtu, áður en hann náðist. Svo var það dag nokkurn l'yrir sex árum, að hann heyrði um hið ágæta airek Rogers Bannisters, Bretans, sem iyrsiur manna hijop miluna undir fjórum nnnútum. Þá íyrst fokk Poindexter áhuga fyrir aivöru og reyndi nniuhiaup ser tii gamans i fangeisisgarðinum. Aðstæour eru þar auðvitað hinar versiu, og þar að auki átti hann ekki hlaupaskó. Hann fékk tímann 4:20 min. og l'annst hann að visu vera nokkru síori en Bannister, en siðar komst hann að því, að sigurvegarar á fjoiniergum stor- moium í Bandarikjunum fengu ekki miklu betri tima. Pa eiii- setti hann ser að æia i íangeisisgaróinum og utvegaoi sér iiæu.ur um þjaifun og komst i breiasamnand viö þekkta pjaiiara, m. a. lnnn íræga Lerutty, sem þjailar storhiauparaun uiiiot trá nsirauu. Leruity Uelur sagt um roindexter: nann hetur ettir mynuum að uæma þa likamsoyggingu, sem goour mituhiaupari pari að hafa. Hann helur iika pa exiibeitiii, sem aiiir ípróttameiin ættu að liaí'a. Hann er ekki orðinn of gamail tii þess að verða nezti míiuliiaupari heimsins, og et' það er marknnð hans, þá mun ég ekki iáta mitt eftir liggja með aostoð við þjáiiun hans. Eg þjaiia liann brel'iega nuua, en ég mundi giaður koina til AinernxU og þjail'a Poimexter i íangeismu, ei' einhver viidi taka aö ser aö greiða kostnaðinn. Oðru hverju hefur Poindexter hlaupið á tima, en þar hafa engir dómarar verið viðstaddir, og Cerutty réð lionum að bæta 30 jördum við vegalengdina, tii þess að timinn yrði frekar tekinn trúanlegur. Poindexter gerði þaö, og að undanförnu heíur hann sífellt bætt tima sinn og er nú kominn i 4,02 min. Sé brauun mns vegar 30 jördum of löng, má draga 5 sek. frá þessum tima, og að gæta, að hann hefur enga keppni haft, Iiann hefði vafaiaust þá væri Pointexter kominn niður fyrir heimsmetið. Svo ber þess Framhald á bls. 38. VMCAN 1 5

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.