Vikan


Vikan - 24.11.1960, Qupperneq 26

Vikan - 24.11.1960, Qupperneq 26
Fyrir hverju er draumurinn? Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar Ef yður dreymir þá drauma, að yður leiki forvitni á um þýðingu þeirra, þá skrifið Vikunni, pósthólf 149 og bréfinu verður komið til draumráðningamannsins. Ráðning kostar ekki neitt, nema menn vilji fá skriflegt svar, beint frá draumráðningamanninum. Þá kostar ráðningin 50 krónur og bréfið verður að láta í ábyrgð. Hr. draumráðandi. Mig dreymdi, að ég væri að fara á ball, og fannst mér stúlka nálgast mig og veifa framan l mig giftingarhring. Ég bað hana að lána mér hann, en hún var treg til þess. Samt lét hún mig fá hringinn. Ég kannast við stúlkuna, en get ekki komið því fyrir mig, hver hún er. S v a r : Það er alkunna, að giftingarhringir tákna ástarævintýri. Af þessu drögum við þá ályktun, umrædd stúlka sé með pilti, sem þú sjáir hana með, en fyrir einhverra hluta sakir dragist hann að þér. Siðari draumurinn: Mér fannst ég vera stödd á dansleik og að HvaS segja stjðrnurnar um liœfileika ySar, mðguleika og framtíO f ViljiS þér fá svar viS þessu þá sendiS upplýsingar um nafn, heimilisfang og dr, fœSingarstuS og hvenær sólarhringsins þér fæddust dsamt greiCslu l umslagi merkt yósthólf 2000 Kópavogi og svariS mun berast ySur meS pósti. I I' Lauslegt yfirlit (sólknrt) .......... kr. 50.00 Lauslegt yfirlit meS hnail.ifstöSum .. — 100.00 Spádómur fyrir 1 ár kos'.nr............ — 200.00 Ndkvæmt yfirlit meS hnattafstöCum .. — 500.00 AS gefnu tilefni tökum viS fram aS fæCingnr- stund má helzt ekki skakka meira en 15 minútum. BréfiS verOur aO láta i ábyrgOarpóst. Þór Baldurs. móðir min væri svo hræðilega drukkin og héngi utan í karlmönnunum. Svo var bróðir minn þarna einnig og var með einhverjum strák drukknum. Þeir voru báðir syngiandi. Svo saaði mamma við bróður minn: „Ertu svona drukk- inn?“ Þá kvaðst ég viija fara heim, en hún vildi það ekki. Ég hata áfengi svo mikið, að ég get ekki séð það. Gekk ég síðan út og litaðist um eftir bifreið, sem gæti ekið mér heim. Kom ég þá auga á grænleitan bil. Fannst mér á bifreiðarstjóranum, að HANN ætlaði að aka mér heim. Maðurinn var með brúnrautt hár og grannur og myndarlegur. Magga. Svar til Möggu. Að dreyma aðra drukkna er fyrir niður- lægingu þeirra á einhvern hátt. þannig að illur orðrómur skapast um móður þína og bróður vegna einhverrar óreglu f lifnaðar- háttum þeirra eða ósamræmi við almennt velsæmi. Hins vegar er þinn hlutur í draumn- um harla góður, þar eð þú forðast allt svola- lífið og hittir pilt, sem vill hjátpa þér heim, en það mundi merkja, að þú hittir pilt, sem vill vera þinn lífsförunautur. Til Vikunnar. Fyrir nokkru dreymdi mig hennan dratim: Ég var stödd i litlu herbergi með vinkonu minni og kærastanum hennar. Hún var nýbúin að opinbera. Þar var einnig kominn maður, sem ég var eitt sinn mjög hrifin af. Fannst mér við veTa að opinbera til bráðabirgða i einhverju plati. Sátum við saman uppi i rúmi, og tek ég upp marga hringa af mismunandi stærðum, og voru þeir hver innan i öðrum. Þeir voru úr látúni og voru óásjálegir, líkt og faliið væri á þá. Ég tek nú einn hringinn og máta hann á manninn, og revndist hann of stór. Þá fannst mér hann vera opinn að neðan, og gat ég bevgt hann svo, að hann passaði nokkurn veginn nm fingur hans. M«r fannst hefta e'ga að vera trúlofnnarhringarnir, og átti að skfra þá upp og sióða saman eft’r því, sem heir voru mátu- legir. Svo fannst mér ég vera eftir i gnnmnum fvrir framan herberm’ff og var miög fáklædd. Fannst mAr sama fóikið vera satt i h°rborginu, og borði ég ekki inn. Ég var svo feimin. en hugsaði samt sem svo, að bað dvgði ekki, fvrst ég ætlaði að opinbera með hpssnm manni, setti í mig kjark og fór inn í herbprgið. Lilja Lillý. Svar til Lilju Liltýlar. Þú mátt vara hig á nð aðhafast pkki bað í framtíðinni. sem teljast verður tiigangs- lítið og óekta. Merki hessa ern mörg f draumnum, t. d. gervitrú'ofanir. f draumn- um kemur fram dulin lön"un, sem aldrei náði bvf að verða að veruieíka. Það er einn- ig hoilt að hafa það huo-fest að var.ga út f það, sem maður getur aldrei orðið ánægður með. Framhald á bls. 42. Tiann fór rncð gull- hamsiurinn i skólann Barnasaga. Vitanlega var það heimskulega gert af Sören að fara með tamda gullhamsturinn sinn í skólann. Hamsturinn hét Klavs. Skólabræður Sörens höfðu lengi beðið hann að koma með þetta litla nagdýr, sem liktist rottu. Sören stóðst ekki mátið og fór með Klavs í skólann. Hann hafði gullhamstur- inn, sem ekki var fullvaxinn í lít- illi pappaöskju. í fríinu tók hann Klavs úr öskj- unni, stakk honum í vasann og fór með hann út á skólalóðina til þess að sýna litla dýrið þar. Þegar Sören stóð með Klavs i hendinni, en hópur drengja var um- hverfis hann, kom eftirlitsmaður- inn til þeirra. Sören flýtti sér að stinga Klavs í vasann. „Sören,“ sagði umsjónarmaður- inn, „ungfrú Hansen óskar að tala við þig. Flýttu þér upp í kennara- herbergið." „Já, já,“ sagði Sören og þaut af stað. Ungfrú Hansen var reiknings- kennari og ekki lamb að leika sér við. Það kom ekki til mála að láta hana bfða. Hvaða erindi skyldi hún eiga við mig? hugsaði Sören. Hann mundi ekki eftir því. að hafa gert nokkuð af sér, annað en það, að koma með gullhamsturinn i skól- ann. En um það gat ungfrú Hansen ekki vitað. Á meðan Sören hljóp upp tröpp- urnar, hugsaði hann um það, hvað hann ætti að gera við Klavs. Ekki kom til mála að hafa hamsturinn, er hann stæði augliti til auglits við ungfrú Hansen. Það yrði þokka- legt, eða hitt þó heldur, ef Klavs stingi hausnum upp úr vasa Sörens, þegar þau töluðust við, ungfrú Hans- en og hann. Sören þorði ekki að tefja sig á þvi að hlaupa inn i kennslustofuna og láta Klavs í pappaöskjuna. Hann var nú kominn að dyrum hinnar litlu forstofu, sem var framan við kennaraherbergið. Sören gekk inn i forstofuna. Þar var lítil ferðataska. Hann opnaði tösknna og stakk Klavs i hana og lokaði henni. Þarna átti hamstur- inn að dvelja á meðan Sören væri inni hjá ungfrú Hansen. S'ören drap á dyr kennarastof- unnar. „Kom inn,“ sagði ungfrúin. Kona var að kveð'a un<rfrú Han- sen. er Sören kom inn i hið „allra helsasta". „F,!;ðu þAr sæti. Sören,“ sagði unafrúín. og fylgdi komumanni fram í forstnfuna. Að litilli stundu h'ðinni knm unafrii Hansnn inn aftur. Erindi hnnnar við Sören var bað. nð biðia bann að farq með ábvraðarbr^f á pósthúsið. Hún sagði að hað gerði ekkert til bó að hann bæmi nf seint í næstu kennslustund. Hún átti nefni- lega að kenna hnnum þann tíma. Sören tók bréfið. — En er hann kom fram í forstofuna fékk hann tauaaáfall. Taskan, sem hann stakk Klavs í, var horfin! Honum kom til hngar, að konan, sem var hjá ungfrú Han- sen, hefði átt töskuna. Hann flýtti sér á eftir konunni. Hann kom auga á hana, er hún var að fara inn í fallegan bil. BilHnn ók af stað. Sören stóð og horfði örvæuting- arfidtur á eftir bifreiðinni. AHt var tanað! Klavs var farinn og mvndi aldrei koma i leitirnar. Þvilik ó- hennni. Sören fór með bréf unsfn’i Han- sen í pósthúsið. og sneri heim á le:ð til skólans i afar vonHn skapi. Reikninsstfminn var nýbvriaðnr. Un"fní Hansen sat við kennara- borðið. og fvrir framan hana stóð — Sören gtennti nnn ausun — task- an, sem hann faldi Klavs í. .Tæia, kennslukonan á töskuna, hugsaði Sören. Hún hafði látið hana f forstofuna rétt i hili. Unsfrú Hansen opnaði tösknna og mætti: „És er hsma með v°rk- efni handa ykkur.“ Er hún hafði þetta mætt rak hún unn ón mikið. „Rotta! Rotta.“ öskraði hún og stökk unn á kennarastólinn. Hún var lafhrædd. Sören hljóp til, tók hnmsturinn, þaut til dyranna og út. Hann hafði séð leik á borði og. notað tækifærið. ITngfrú Hansen hafði álitið að Klavs væri rotta. Þegar Sören kom aftur inn í bekkinn var komin ró á taugar ungfrú Hansen. Hún mælti: „Hvað gerirðu við BARNAGAMAN 26 VUCAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.