Vikan


Vikan - 24.11.1960, Síða 27

Vikan - 24.11.1960, Síða 27
WIKA1U Útgefandi í VIKAN H.F. Ritstjóri: Gfsli Slgurðston (ábm.) Auglýslngastjóri: Jóhannes Jörundsson. Framkvsemdastjórl: Hllmar A. Kristjánsson. Ritstjórn og auglýslngar; Sklpholti 33. Simar: 35320. 35321, 35322. Pósthólf 149. Afgreíðsla og drelflng: Blaðsdrefflng, Mlklubraut, 15, síml 15017. Verð.í lausa- sölu kr. 15 Áskriftarverð or 200 kr. árs- þrtðjungsloga, grelðlst íyrlrfram.' Prent- un: Hllmlr h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. Þib /tí/ð Vikuna i hverri viku I næsta blaði verður m. a.: + íslenzk hefnd. Frásögn af biskupsdómi Jóns Gerreks- sonar í Skálholti og endalokum hans og drekkingu í Brúará. Ævar R. Kvaran tók saman. ♦ ♦ ♦ Næst síðasti þáttur verðlaunakeppninnar. Smásaga eftir Vicki Baum: í litlu landamæraþorpi. Fyrirmynd úr fjarlægri álfu: Amerískt íbúðarhús, grein og myndir. Allt fyrir frægðina, — frásögn af frúnni, sem reyndi að synda í kafi yfir Etmarsund. Vegir freistinganna, eftir dr. Matthías Jónasson. Óskar Aðalsteinn skrifar um ferð sína til Uppsala. Ótryggð, pistill, sem á sérstakt erindi til margra. éÁí jk . 4 a V.V.V.NV þetta voðalega dýr? Þú ert bráð- duglegur drengur og hugrakkur.“ „Ég sleppti dýrinu á skólalóðina,“ sagði Sören. „Ég gat ekki haldið lengur á því. Það beit mig í hönd- ina. En það kemur áreiðanlega ekki aftur. Það þori ég að ábyrgjast.“ Ungfrú Hansen sagði að það væri liklegt að þetta kvikindi kæmi ekki aftur. Sören hafði hlaupið alla leið heim með gullhamsturinn. Hann bjó í grennd við skólann, svo það tók ekki langan tíma. Hann hafði látið Iílavs í búrið sitt, og gat þvi ábyrgst að hann kæmi ekki aftur. Þetta var 1 fyrsta og siðasta sinn, sem Sören fór með Iílavs i skól- ann. * v.v.v.v. Reyndu blessast. Hrútsmerkiö (21. marz—20. apr.): 1 þessari viku Æ skaltu foröast aö streitast á móti því sem óhjá- kvæmilegt er og reyna að safna kröftum til næstu viku, því aö sú vika verður mjög viðburðarik. Á fimmtudag muntu þurfa á allri kænsku þinni að halda, til að fara vel út úr kaupskap. Þú ert að leita ham- ingjunnar, eins og aðrir, en þér hættir til að leita hennar, þar sem hana er sízt að finna. Líttu þér nær. Heillatala 7. Nautsmerkiö (21. apr.—21. maí): Það er mjög hætt við þvi að þú fallir i slæma gildru á laugardaginn, og gæti þér þá orðið á glappaskot, sem yrði til Þess að angra þig alla næstu viku. Þú getur forðast þessa gildru með kænsku, sem þó myndi bitna lítilsháttar á félögum þínum. Þú munt þurfa að taka mikilvæga ákvörðun einhvern tíma í vikunni. Tviburamerkiö (22. maí—21. júní): Þú hikar við að leggja út í fyrirtæki, sem freistar þin mjög. Þú þarft í rauninni engu að kvíða, þvi að stjörnurn- ar þykjast sjá, að allt muni ganga að óskum. Amor er talsvert á ferðinni í þessari viku. Vertu ekki allt of hlédrægur gagnvart honum. Mundu samt, að þú mátt ekki krefjast meir af neinum en þú getur sjálfur staðið við. Krabbamerkiö (22. júní—23. júli): Þú færð freist- andi tilboð i vikunni. Stjörnurnar ráðleggja þér að leita til gamals kunningja þíns, sem þú hefur ekki talað við i eitt eða tvö ár, til þess að ráðgast um málið. Andrúmsloftið er ekki sem bezt heima við. að vera glaðlyndur og viðmótsþýður, þá mun allt Þú færð undarlega heimsókn um helgina. Ljónsmerkiö (24. júli—23. ág.): Að öllum líkindum vverður þú að breyta áformum þinum, þótt þér sé það þvert um geð. Aðstæðurnar breytast nokk- uð á vinnustað, að likindum þér i hag, en til Þess verður þú að halda vel á spöðunum. Þér hættir til að vera nokkuð eigingjarn i garð þeirra, sem standa þér næst. Reyndu nú að breyta betur hið skjótasta. Meyjarmerkiö (24. ág.—23. sept.): Þú þráir ein- hverja breytingu á högum þinum, en áður en þú ræðst i að breyta til, skaltu ihuga málið vandlega. Það er skárra að láta lífið ganga sinn vana gang en að flana út í óvissuna. Ef þú lætur stjórnast af tilfinningum þínum um helgina, gætirðu bakað þér langvar- andi óvináttu manns, sem þér er allt annað en illa við. VogarmerkiÖ (24. sept.—23. okt.): Vikan verður einkar ánægjurík, enda þótt stórviðburðir setji engan svip á hana. Farðu varlega í peningamálum i vikunni. Varaztu umfram allt að reiða þig um of á mann, eða konu, sem þykist vera þér vinveittur. Kvöldin verða nokkuð frábrugðin kvöldum siðustu viku, og þurfið þið félagar þinir ekki mikið imyndunarafl, til Þess að gera þau mjög ánægjurik. Einhver misklíð á vinnustað. DrekamerkiÖ (24. okt.—22. nóv.): Nú gefst þér tækifæri til að bæta fjárhag þinn til muna, en ef þú ert fljótfæð, gætir þú orðið af þessu tækifæri. Þér hættir til að hafa allt of mörg járn í eldinum, en það verður til þess, að þú lýkur aldrei neinu fyllilega. Reyndu að einbeita þér að einhverjum vissum verk- efnum, sem Þú sérð þér fært að ráða fram úr. Allt skriflegt skiptir þig miklu í þessari viku. heillalitur gult. Bogmaöurinn (23. nóv.—21. des.): Þér eldri maður, líklega á vinnustað, fylgist þessa dagana með þér af mikilli athygli. Nú riður á að koma vel fram. Þú skalt reyna að fara að óskum þessa manns í hvívetna. Það virðist nokkuð grunnt á þvi góða milli þín og kunningja þíns, en sannleikurinn er sá, að þið viljið báðir gera yfirbót en komið ykkur ekki til þess. Þú leysir naumast einn þetta nýja verkefni. , GeitarmerkiÖ ' (22. des.—20. jan.): Þú skalt ekki vera allt of viss um að þú þekkir sjálfan þig nógu ■Ufl vel, Það gera fæstir. Þetta sjálfsöryggi getur orðið til þess að þú hættir allri sjálfsgagnrýni og tekur þar af leiðandi engum framförum. Ef þú litur I eigin barm muntu komast að því, að þú átt þér vandamál engu síður en aðrir — og þarft ekkert að skammast þin fyrir það, heldur skaltu reyna að leysa þessi vandamál. Vatnsberamerkiö (21. jan.—19. febr.): Nú er kom- inn timi til þess að gera áform varandi næstu fram- tið. Þú verður fyrir talsverðu mótlæti í vikunni, og hætt er við, að þú verðir of ragur til þess að berjast gegn því. En sannleikurinn er sá, að þú getur hæglega náð undirtökunum i þessari viðureign. Gættu tungu þinnar um helgina. öll óvarleg orð verða lögð þér út á verri veg. Heillalitur grænleitt. Fiskmerkið (20. febr.—20. marz): Á miðviku- dag verður þú að líkindum fyrir einhverjum von- brigðum, en það sem gerist næstu daga verður sannarlega til þess að koma þér í gott skap á ný. Líklega verður þér á lærdómsríkt glappaskot um helgina. Þú virðist dæma kunningja þinn allt of hart. Þú færð snjalla hugmynd í vikunni, en þú skalt blða 1 svo sem viku með að hrinda henni í framkvæmd.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.