Veðrið - 01.04.1965, Qupperneq 18

Veðrið - 01.04.1965, Qupperneq 18
niður í bylgjudaiinn (I. mynd), en síðan verður vindhraðinn meiri í neðri liig- unum á leið upp úr bylgjudalnum (2. mynd). TJetta endurtekur sig í hverri bylgju. Örvarnar neðst á myndinni gefa til kynna hlutfallslegan styrkleika vindsins í neðri lögunum. Háloftabelgur, sem sleppt væri áveðurs við hindrunina myndi fylgja nokkurn veginn sömu braut og brotna línan sýnir. Belgurinn myndi fá meira en venjulegan stighraða á leið upp úr bylgjudalnum og minni stighraða, þar sent loftið streymir niður á við í bylgjudalinn. 2. mynd. Skýringnr: 1. skýjtt- kambur 2. göndull (sveipský ) 3. oddaský (bylgjuský) 18 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.